Morgunblaðið - 27.01.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 67
FRÉTTIR
Ert þú í loftpressu-
hugleiðingum?
Komdu þá við hjá
AVS Hagtæki hf.
Við hjálpum þér að meta stærð
loftpressunnar með tilliti til
afkastaþarfar.
Stimpilpressur og skrúfupressur
í mörgum stærðum og gerðum,
allt upp í fullkomna skrúfu-
pressusamstæðu (sjá mynd)
Eigum einnig loftþurrkara í
mörgum gerðum og stærðum.
Gott verð - góð þjónusta!
Til sýnis á staðnum
PAÐ LIGC3UR I LOFTINU
PQSTSENDUM
Akralind 1, Kópavogi,
sími 564 3000.
Á myndinni eru f.v. Þorsteinn Hjaltason, fólkvangsvörður, Ivar Sigmunds-
son, umboðsmaður Kassbohrer, Ingvar Sverrisson, formaður Bláfjallan-
efndar, og Grétar Þórisson, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum.
nýja snjótroðara. Skíðavertíðin fór
mjög vel af stað og þarf að fara tíu
ár aftur í tímann til að finna jafn-
góða byrjun á skíðavertíð.
Síðustu daga hafa hlýindi hins
vegar sett strik í reikninginn. Þó
er enn töluverður snjór í Bláfjöll-
um og á Hengilssvæði og um leið
og veður lagast aftur verða skíða-
svæðin opnuð aftur.
DAGAR
fimmtudag, föstudag og laugardag
15% afsláttur af öllum ecco -skóm
Takmarkaðar birgðir
DOMUS MEDICfl
við Snorrabraut - Reykjavík
Sími 551 8519
STEINAR WAAGE
KRINGLAN
Kringlunni 8-12 - Reykjavík
Sími 568 9212
Níu þýskar
kvikmyndir
í Goethe-
Zentrum
ÞÝSKA menningarmiðstöðin
Goethe-Zentrum á Lindar-
götu 46 hefur sýningar á röð
níu þýskra kvikmynda
fimmtudaginn 27. janúar.
Myndirnar, sem allar eru með
enskum texta, verða yfirleitt
sýndar annan hvern fimmtu-
dag kl. 20.30.
Aðgangur er ókeypis.
27. janúar verður sýnd „Die
Brúeke" frá árinu 1959. Leik-
stjóri er Bernhard Wicki sem
nú er nýlátinn. Þessi umdeilda
og vægðarlausa stríðsmynd,
sem hlaut Golden Globe-verð-
launin og var tilnefnd til Osk-
arsverðlauna, segir frá 16 ára
piltum sem kallaðir eru í
þýska herinn undir lok seinni
heimsstyrjaldar og er fengið
vonlaust hlutverk.
Morgunblaðið/Ásdís
Frá afhendingunni til Umhyggju frá Kórdrengjafélagi Landakotskirkju.
Færðu Umhyggju gjöf
LANDAKOTSSÓKN endurvakti
fyrir jólin þann sið sem kallaður
hefur verið heimsókn vitringanna
þriggja.
Siðurinn er fólginn í því að
söngvarar ganga hús úr húsi með
uppljómaða stjörnu, segja í vísu
eða ljóðum sögu vitringanna og
biðja um gjafir. Þessi siður hefur
víða verið endurvakinn upp á
síðkastið og eru það hópar ung-
menna sem verið hafa þar að
verki og safnað gjöfum til styrkt-
ar nauðstöddu fólki og bágstödd-
um börnum.
Kórdrengjafélag Landakots-
kirkju safnaði að þessu sinni
49.500 krónum og gaf Umhyggju,
félagi til stuðnings langveikum
börnum, allan ágóðann. í fréttatil-
kynningu þakkar
Umhyggja Kórdrengjafélagi
Landakotskirkju fyrir stuðninginn.
Nýr snjó-
troðari í
Bláfjöll
NYR snjótroðari var afhentur
laugardaginn 22. janúar sl. fyrir
skíðasvæðið í Bláfjöllum.
Snjótroðarinn er að gerðinni
Pisten Bully 200 frá Kassbohrer
og kostaði rúmar fimmtán milljón-
ir. Elsti snjótroðarinn í Bláfjöllum,
sem var árgerð 1988, var tekinn
upp í kaupverðið. Með þessum
kaupum er tækjakostur orðinn
mjög góður og meiri möguleikar á
að þjóna viðskiptavinum skíða-
svæðisins sem best, segir í frétt
frá Bláfjallanefnd.
Það var ívar Sigmundsson full-
trúi Kassbohrer á Islandi sem af-
henti Ingvari Sverrissyni formanni
Bláfjallanefndar lyklana að hinum
V.
■c
4-
ÚTSALAN
STENDUR SEM HÆST
RÚMTEPPI - GARDÍNUR - SÆNGURLÍN
GÓÐUR
AFSLÁTTUR
lín áS> léreft
Bankastræti 10 - Sími 561 1717
Kringlan - Sími 588 2424
uTsnin
Ralph Boston
Roots
Miss Mona
GABOR
Jenny
Oswald
J-K acid
V2 verð
0ÖQ meira
Kringlunni 8-12, sími 568 6211
Skóhöllin, Bæjarhrauni 16, sími 555 4420