Morgunblaðið - 06.02.2000, Page 2

Morgunblaðið - 06.02.2000, Page 2
2 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Háskólarektor segir þekkingu forsendu þess að geta haft áhrif á þróun mála Stundargaman og stundarþæg- indi byrgi ekki sýn til framtíðar PÁLL Skúlason, rektor Háskóla ís- lands, gerði gildi þekkingar í fram- tíðinni að umtalsefni í ræðu sinni á Háskólahátíð í gær. Hvatti hann kandídata til að láta aldrei stundar- gaman eða stundarþægindi byrgja sér sýn til framtíðar, heldur leggja sig fram um að gera drauminn um íslenskt þekkingarþjóðfélag að veruleika. Rektor sagði eltingarleik Islend- inga við stundargaman og stundar- þægindi síst hafa minnkað á undan- fömum árum. Þegar menn hugsuðu aðeins um að njóta stundarinnar ríkti framkvæmda- og neyslugleði en alla fyrirhyggju skorti. Mikil- vægt væri hins vegar að velta fyrir sér þjóðfélagi framtíðarinnar. Páll sagði að framtíð okkar sjálfra yrði að hugsa í tengslum við þau Fremur fámennt ímið- bænum FREMUR fámennt var í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt laugardags, að sögn lögreglunnar í Reykjavík, eða um sjö hundruð manns þegar mest var. Annríki var þó í meðallagi og var einn ökumaður sviptur öku- réttindum til bráðabirgða vegna hraðaksturs en hann hafði mælst á 140 kflómetra hraða á Gullinbrú þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst. Einn maður var fluttur á slysadefld eftir að hann varð fyrir líkamsárás á veitingastað við Hverfisgötu, og lék grunur á að hann væri kinnbeinsbrot- inn. Ennfremur fundust fíkniefni á tveimur mönnum á veitingastað við Laugaveg og á sömu slóðum þurfti lögreglan að hafa afskipti af ölvuðum manni vegna háværra mótmæla hans yfir því að vatnsflaska hans hafði ver- ið tekin af honum. Um tvöleytið kviknaði í mannlaus- um bfl við Álafossverksmiðjuna í Mosfellsbæ en slökkviliðið kom á vettvang og slökkti eldinn. Stuttu áð- ur hafði orðið árekstur á Brynjólfs- götu á mótum Suðurgötu. Voru báðir bflamir fluttir af vettvangi með kranabfl og ætlaði farþegi annarrar bifreiðarinnar að leita sér aðstoðar á slysadeild. Þá var maður fluttur á slysadeild eftir að hann datt í tröpp- um fyrir utan veitingastað við Lauga- veg. ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur hafnað kröfu 16 íbúa og eigenda fasteigna við Austurgötu, Fjarðargötu og Strand- götu í Hafnarfirði um að ógilt verði ákvörðun bæjarstjómar Hafnar- fjarðar um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi miðbæjar, hvað varðar Fjarðargötu 19, og ákvarðanir bygg- ingamefndar Hafnarfjarðar og bygg- ingarfulltrúans í Hafnarfirði um að veita leyfi til að byggja nýbyggingu á lóðinni nr. 19 við Fjarðargötu í Hafn- arfirði. Forsaga málsins er sú að hópur íbúa í miðbæ Hafnarfjarðar lýsti síð- astliðið sumar yfir óánægju með byggingu þriggja hæða verslunar-, þjónustu- og íbúðarhúss á Fjarðar- götu 19. Töldu íbúarnir bygginguna bæði óþarfa og ótímabæra og að halda hefði átt þessum viðkvæma stað í miðbænum opnum og leggja meiri skilyrði sem öllu öðm lífi væra búin á jörðinni. Framtíð lífsins á jörðinni gæti vel verið undir því Römin öðra fremur að við temdum okkur að hugsa um heiminn og hag lífveranna sem byggja hann með okkur. Páll benti á að við hefðum hins vegar áhrif á það hvernig framtíðin mótast, ekki aðeins okkar eigin framtíð heldur framtíð alls lífs á jörðinni. ,Að margra dómi gæti hið síbreikkandi bil milli ríkra þjóða og fátækra skapað fyrr eða síðar ill- leysanleg vandamál," sagði hann. „Þess vegna sé fátt ef nokkuð brýnna en að hefja skipulega við- leitni í þá vera að skipta gæðum heimsins á réttlátari hátt meðal þjóða heimsins. En til að svo megi verða þurfa hinar ríku þjóðir að temja sér annan hugsunarhátt en STARFSFÓLK Olíuverslunar ís- lands, Olís, flutti í gær í nýjar höf- uðstöðvar fyrirtækisins við Sunda- garða. Aðalstöðvar fyrirtækisins hafa verið við Héðinsgötu frá því undir lok ni'unda áratugarins er þær voru fluttar úr Hafnarstræti. Starfsfólk fyrirtækisins mætti til flutninganna í gærmorgun og gekk fylktu liði úr Héðinsgötunni sem leið liggur yfir í Sundagarða. Fremst fóru Einar Benediktsson, forstjóri fyrirtækisins, og þau Margrét Guðmundsdóttir, sem unnið hefur í 47 ár hjá fyrirtæk- inu, og Gunnar Ásbjörnsson, sem vinnu í að skipuleggja svæðið á þann hátt að íúll sátt ríkti um nýtingu lóð- arinnar. íbúamir kærðu ákvörðun bæjarstjómar Hafnarfjarðar i ágúst á síðasta árí til úrskurðamefndar skipulags- og byggingarmála og felldi hún síðan úrskurð sinn 17. janúar síð- astliðinn. Fram kemur í úrskurði nefndar- innar að sú málsástæða kærenda að grenndarkynningu hafi verið áfátt eigi ekki við í málinu þar sem í kynn- ingu á tillögunni, sem fram hafi farið skv. auglýsingu, hafi m.a. verið sýnd- ir deiliskipulagsuppdrættir svæðisins fyrir og eftir auglýsta breytingu. Jafnframt hafi kynningarfundir með þann sem ríkt hefur til þessa í sam- skiptum við fátækari þjóðir." Ánægjuleg þróun í atvinnulífinu Páll sagði möguleika okkar á því að hafa áhrif á gang mála í heimin- um einkum felast í þekkingu á lög- málum náttúrannar, á þjóðfélaginu sem við sjálf mótum og þekkingu á sjálfum okkur, getu okkar og tak- mörkunum. Sagði hann að í sínum huga léki ekki minnsti vafi á að allur þorri almennings og þjóðfélagið í heild myndi í framtíðinni leitast æ meira við að afla sér fræðilegrar þekkingar og nýta hana í lífi og starfi. Hin fræðilega menning, há- skólamenningin, hefði þegar sett svip sinn á samfélag allt og mjög ánægjulegt væri að fylgjast með Andinn fluttur í nýtt hús hefur unnið þar í 43 ár. Bar Mar- grét tösku eina dýrmæta milli hús- anna, en í henni var geymdur „andi hússins" sem forstjórinn hafði fangað með tilþrifum fyrr nágrönnum verið haldnir umfram það sem lögskylt er. Lítur úrskurðamefndin því svo á að kynning umræddrar breytingar á deiliskipulagi hafi fullnægt ákvæðum skipulagsreglugerðar, auk þess sem fyrir liggi að Skipulagsstofnun hafi yfirfarið tillöguna. „Verða hinar kærðu samþykktir því ekki ógiltar á þeim grandvelli að undirbúningi þeirra hafi verið áfátt að því er kynn- ingu varðar,“ segir í úrskurðinum. Voru vanhæfir en viku sæti Ekki er heldur fallist á þau sjónar- mið kærenda að ekki hafi verið full- nægt kröfum um bflastæði fyrir þróuninni í atvinnulífinu þar sem öflug þekkingarfyrirtæki, fyrirtæki sem settu sér það markmið að skapa nýja þekkingu með aðferðum vísind- anna, hefðu verið að hasla sér völl. „Vonandi verða til æ fleiri fyrir- tæki af slíkum toga og vafalaust munu líka fyrirtæki í hefðbundnari framleiðslu og rekstri færa sér í nyt vísindalegar aðferðir og taka virkari þátt í þekkingarleitinni en þau hafa gert til þessa. Þá er ljóst að stjórn- völd hljóta að leitast sífellt meira við að gera áætlanir og taka ákvarðanir byggðar á skilningi og fræðilegu mati á þeim kostum sem fyrir hendi era. Sjálft lýðræðið kallar einnig eft- ir fræðilegri og gagnrýninni hugsun og rökræðu um alla hagsmuni sem í húfi era á vettvangi stjómmálanna," sagði Páll Skúlason háskólarektor. um morguninn. Sjálfur bar hann skófluna sem fyrsta skóflustungan að nýja húsinu var tekin með, inni- skóna og fundagerðarbók fyrir- tækisins. Borgaryfirvöld sóttust eftir því að fáathafnasvæði Olís undir hafn- arstarfsemi sína og því var ráðist í byggingu hins nýja húss, að sögn Einars. Það er stórt og veglegt, sjö hæðir og um 3.500 fermetrar. Þriðjungur er leigður út en aðal- stöðvar fyrirtækisins eru að öðru leyti allar staðsettar í húsinu. Byggingartfmi þess var tæplega eitt og hálft ár. nýbygginguna á Fjarðargötu 19. Seg- ir í úrskurðinum að skv. fyrirliggj- andi gögnum sé þegar fyrir hendi nægur fjöldi bflastæða á svæðinu til þess að fullnægja kröfum um fjölda stæða fyrir nýbygginguna miðað við forsendur sem úrskurðamefndin tel- ur að leggja beri til grandvallar. Fallist er á það með kærendum að bæði formaður skipulags- og umferð- amefndar Hafnarfjarðarbæjar og einn af föstum fulltrúum í byggingar- nefnd hafi verið vanhæfir til setu í nefndunum þegar fjallað var um til- lögu að breyttu skipulagi og bygging- armál vegna Fjarðargötu 19, enda hafi þeir átt hagsmuna að gæta í mál- inu. Hins vegar liggi íyrir að báðir þessir nefndarmenn hafi vikið sæti, hvor í sinni nefnd, þegar fjallað var um málefni tengd Fjarðargötu 19 og því leiði vanhæfi nefndarmanna ekki til ógildingar hinna kærðu ákvarðana í málinu. vísindinn ►Margt bendir til að rannsókn- ir í læknisfræði hér á landi standi vel þrátt fyrir takmarkað fjármagn. /10-14 Lítill munur á fylgi frambjóðenda ►Draugur sósíalismans, kristin trú og samkynhneigð geta ráðið úrslitum. /16 Einn frumkvöðla grænu byltingarinnar ►KlausDr. Bjöm Sigurbjöms- son ráðuneytisstjóri er einn af reyndustu mönnum um rann- sóknir á kynbótatækni. /26 Stefnt að því að verða leiðandi á heimsvísu ►í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Hjörleif Jak- obsson í Hampiðjunni. /30 ►1-24 Qaanaaq ►Qaanaaq-byggð eða Thule, í Norðvestur-Grænlandi er nyrsta byggðarlag í heimi. /1&14-17 Ævintýraprinsessa frá Kenýja ►Líf Vicky Weuza er næstum eins og nútíma Öskubuskuævin- týri, um súlkuna sem elst upp í sárri fátækt en hreppir prinsinn að lokum fyrir verðleika sína. /6 Ekkjurnar í Kitetika ►Alnæmisplágan skekur samfé- lagsstoðimar víða í Afríku. /10 FERÐALÖG ► 1-4 Frá fjallakofum upp í gulli skrýddar hallir ►Ferðamenn í Katelóníu geta valið úr 400 sveitasetram til að gista á./2 Á hundasleða á Hellisheiði ►Farið er að bjóða upp á stutt- ar fjölskylduferðir á hundasleða nálægt Skíðaskálanum. /2 D BÍLAR ► l-4 Með hendur á stýripinna ►Daimler Chrysler vinnur að þró- un nýrra stjórntækja fyrir bifreið- ar. /2 Reynsluakstur ►Mercedes Benz ML 270 CDI. brúar bilið milli jeppa og fólks- bfl./4 Eatvinna/ RAD/SMÁ ► l-24 Fullkomið tölvuver ► Myllubakkaskóli og Aco semja um tölvukaup. /1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2'4/8/bak ídag 50 Leiðari 32 Brids 50 Helgispjall 32 Stjömuspá 50 Reykjavíkurbréf 32 Skák 50 Skoðun 34 Fólk í fréttum 54 Viðhorf 36 Útv/sjónv. 52,62 Minningar 36 Dagbók/veður 63 Myndasöpr 48 Mannl.str. 18b Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. 30b INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Úrskurður í deilu um nýbyggingu á Fjarðargötu 19 í Hafnarfírði Ógildingu á ákvörðun bæj arstj órnar hafnað

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.