Morgunblaðið - 06.02.2000, Síða 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000
Opið hús í dag
Baldursgata 30 — 2. hæð
Vorum að fá í einkasölu á þessum eftirsótta stað sjarmerandi
^ og bjarta 128 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli ásamt forstofu-
y herb. á 1. heeð með aðgangi að snyrtingu. Sameign í stiga-
gangi nýlega máluð og teppalögð. Nýtt jám á þaki. Endumýjað
rafmagn. Herbergi og önnur rými íbúðarinnar eru óvenju rúm-
góð og bjóða upp á mikla möguleika á nýtingu. Áhv. 4,3 millj.
Veið 12,9 millj.
Þorvaldur tekur á móti ykkur á milli kl. 14.00 og 16.00.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
Sérhæfð fast-
eignasala fyrir
atvinnu- og skrif-
stofuhúsnæði
r
STOREIGN
FASTEIGNASALA
Austurstræti 18 sími 55 - 12345
Amar Söh/ason,
sölumaður
Jón G. SandholC.
sölumaður
Gunnar Jóh. Birgisson hrl.
löggiltur fasteignasali
Sigurbjöm Magnússon hrl.
löggiltur fasteignasali
Grandavegur 47, Reykjavík
Erum meö í einkasölu fallega 4ra herbergja íbúð
114,6 fm á 2. hæð í þessu glæsilega fjölbýli.
Suður- og vestursvalir. Ibúðin getur verið laus til
afhendingar í mars nk. Ath. íbúðina má eingöngu
selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara. Allar
nánari upplýsingar veittar í síma eða á skrifstofu
Storfmnnc SnnV ICisfirewi iijjj. Imtciyiœofc, ffihntjöri Þwlttfw Sl.GoimndsiM.lit. léWm., Gcinwiifat
, i Hrefa Skftooii Sjft, jrtwv, Oibf l f......................... ' - *
áoHkiri. logs HomtidiMi, ré
_____________ ^ tiflipjAnwj liull IftWj
Mtron nfam noionowi logir., s«uia,.WMr *. noroorw*, lownooot *ionM noiigwnton, jottfmöooi, jooomo lexnniwwomi, owmnmgof,
vrovorsloojiiiori.OWSloinondWtir.siniofonlaogóftja skjolo, íoUIOö® Sig8fjeirsiótiii,imiovwsloojl»fkio*iola
Síini .»{{» »>ODO
000.4 - SÍAiiini'ila 2 I
OPIÐ í DAG SUNNUDAG KL. 12-15
EINBÝLI
Kambsvegur. Höfum fengið í sölu sér-
lega fallega og vandaöa 4ra herb. íbúð á
jarðhæð í góðu tvíbýlishúsi á þessum eftirsótta
stað. Parket á gólfum, baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf með sturtu og vandaðri innréttingu.
Vönduð eldhúsinnrétting. Bílskúrsréttur.
Sérinngangur og hellulögð verönd út af stofu.
Mjög góö eign. V. 11,5 m. 9273
Ingólfsstræti. Vorum að fá í sölu þetta
viröulega og reisulega einbýlishús viö
Ingólfsstræti. Húseignin sem er samtals 301 fm
auk bílskúrs er á þremur hæðum. Eignin skip-
tist m.a. í tvær fallegar samliggjandi stofur,
borðstofu, eldhús, fimm herbergi, tvö baðher-
bergi og góðar geymslur í kjallara. M.a. eru
rósettur og skrautlistar. Eignin er á u.þ.b. 700
fm lóð. Glæsilegt einbýli miðsvæðis. 9211
4RA-6 HERB.
Oldugata. Höfum fengið í sölu skemmti- [
lega 5 herb. fbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi á |
þessum eftirsótta staö. Eignin skiptist m.a. í þrjú |
herbergi, stofu, eldhús, baöherbergi og borðsto- I
fu. Geymsluris er yfir (búðinni.
Snyrtileg sameign. Hús í góðu ástandi. 9267
Flétturimi - 4 svefnh. 5 herb. bjön :
um 113 fm (búð á 2. hæð. Sérþvottahús. |
Tvennar svalir. íbúðin er laus nú þegar. V. 10,3
m.9281
3JA HERB
Álfaland - SKIPTI. Vorum að fá (
einkasölu vandað u.þ.b. 220 fm endaraðhús á
eftirsóttum stað í Fossvogi. Húsið er ( ákaflega
góðu ástandi og er byggt árið 1983. Parket og
^ góöar innróttingar. Arinn í stofu. Verönd og
; suðurgarður. Góður u.þ.b. 27,3 fm bílskúr.
Húsið fæst einungis í skiptum fyrir 120-150 fm
I sérhæö eða sérbýli á svæði 108
| (Smáíbúöahverfi, Fossvogi eða Háaleiti). 8723
hæðir maamak
Skeggjagata - hæð. Vorum að fá í
einkasölu fallega íbúð á 1. hæð í þessu trausta
steinhúsi í Norðurmýri. íbúðin er u.þ.b. 85 fm og
skiptist (tvær stofur og stórt herbergi, eldhús og
bað. Parket á gólfum. Nýlegt eldhús, endurný-
jaðir gluggar, rafmagn og þak. Mjög falleg (búð.
V. 9,8 m. 9274
Háteigsvegur - laus. 3ja herb.
björt 62 fm (b. á 1. hæö í 4-býlishúsi ásamt um
17 fm herb. í kjallara. Nýleg eldhúsinnr. Parket á
gólfum. Gott gler. Laus strax. V. 7,8 m. 9280
Sporðagrunn. Vorum að fá í
Kleppsvegur. Vorum aö fá ( einkasölu
góöa 3ja-4ra herb. 74 fm (búð á 2. hæð. Eignin
skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, hol, eldhús og
baöherbergi. Góð eldhúsinnrétting. Parket á
gólfum og flísar á baöi. V. 7,5 m. 9265
Kambasel.
Velskipulögö og rúmgóð 3ja herb. íbúð á
jarðhæö í litlu fjölbýlishúsi með sérgaröi og sérin-
ngangi. (búðin sem er 97,6 fm skiptist þannig:
Anddyri, tvö rúmgóð herbergi, baðherbergi,
sjónvarpshol, stofa og eldhús. Sérgeymsla í íbúð
og þvottahús innaf eldhúsi. Góö eign. V. 10,5 m.
einkasölu velskipulagöa og bjarta 5 herb. efri
sérhæð með bflskúr ( botnlangagötu. Eignin
sem er alls u.þ.b. 131,7 fm auk 30,8 fm bíl-
skúrs, skiptist m.a. í þrjú herbergi, baðherber-
gi, gestasnyrtingu, hol, borðstofu, stofu og eld-
hús. Fallegt útsýni. Góð eign. 9268
i
9272
Álfaborgir - laus.
3ja herb. mjög falleg um 85 fm íbúð á jaröhæð.
Sérinng. Sórgarður. Sérþvottahús. Fallegt
útsýni. Ibúðin er laus nú þegar. V. 8,6 m. 9282
Lindasmári -165 fm
6-7 herb.
í einkasölu glæsil. en ekki fullb. íb. á 3.
hæð og ris í litlu fjölb. á eftirsóttum
stað i Kópavogsdalnum. Glæsilegt
eldhús. örstutt í skóla, verslanir og
þjónustu. Allt að 5 svefnherb. V.
12,95 m. Áhv. húsbr. 5,5 m. 1143
Æsufell- 3ja herb.
í einkasölu 86 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Áhvílandi hagstæð lán.
Húsvörður sér um umhirðu og allt minna viðhald. V. 8,5 m. Áhv. 3,3 m.
3947
Valhöll, fasteignasala,
opið í dag kl. 12-14,
sími 588 4477.
Skrifstofii- og verslunarhús
til sölu
600-3000 fm
Höfum til sölu nokkrar skrifstofubyggingar
miðsvæðis í Reykjavík, að stærð frá u.þ.b. 600 fm til
3000 fm. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Sumar
til afhendingar nú þegar, aðrar með húsaleigu-
samningum.
Vagn Jónsson ehf.,
fasteignasala, Skúlagötu 30,
sími 561 4433.
FRÉTTIR
Náms-
styrkir til
einstæðra
foreldra
FÉLAG einstæðra foreldra auglýsir
eftir umsóknum um námsstyrki úr
námssjóði Félags einstæðra for-
eldra. Sjóðurinn var stofnaður með
framlagi frá Rauða krossi Islands.
í boði er styrkir ætlaðir einstæð-
um foreldrum sem stunda bóknám/
verknám eða nám í listgreinum.
Markmið styrkjanna er að bæta
stöðu einstæðra foreldra á atvinnu-
markaði. Styrkimir eru fyrst og
fremst ætlaðir þeim sem njóta ekki
námslána eða annarra styrkja.
Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofu Félags einstæðra foreldra.
Umsóknareyðublöðum skal skilað
fyrir 15. febrúar á skrifstofu félags-
ins á Tjarnargötu lOd.
---------------
Tal býður
ókeypis
símkort
TAL býður öllum nýjum viðskipta-
vinum TAL GSM símkort í verslun-
um fyrirtækisins næstu daga og
stendur þetta tilboð til 14. febrúar.
Tilboðið gildir fyrir alla sem
stofna til fastra viðskipta hjá Tali og
fylgir símakortinu jafnframt ókeypis
90 mínútna taltími. Um leið geta ný-
ir viðsMptavinir fengið frían aðgang
að TALinternetinu en sá netaðgang-
ur stendur öllum viðskiptavinum
Tals til boða, segir í fréttatilkynn-
ingu. Tilboð Tals er ekM háð kaup-
um á nýjum GSM síma.
Til sölu Skúlagata 28.
Frábært tækifæri fyrir fjárfesta/ bygging-
araðila/ fyrirtæki og eða athafnamenn.
Vorum að fá í sölu alla húseignina við Skúlagötu 28 í Rvk., sem
er á 4 hæðum, ca. 750 fm að grunnfleti eða alls 2966 fm. Húsið
er byggt 1952, þ.e. neðri hæðirnar tvær en efstu tvær hæðirnar
um 1980. Hér er um að ræða traust, velbyggt hús á fallegum
útsýnisstað (Esja, Skarðsheiði, Akrafjall o.fl.). Miklir mögul. á nýt-
ingu m.a. sem skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði, hótel/gistiheimili,
íbúðir fyrir unga og aldraða en margar slíkar eru á svæðinu og
þjónusta tengd því og e.t.v. fleiri mögul.
Góð aðkoma og frábær staðsetning rétt við höfnina og
miðbæinn. Stéttar og bílastæði við húsið nýl. standsett.
Allar nánari upplýsingar veitir ísak (gsm 897-4868) og á skrifstofu
Valhallar.
Valhöll fasteignasala
Síðumúla 27.
s. 588-4477