Morgunblaðið - 06.02.2000, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 06.02.2000, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FLESTAR VERSLANIR frá kl. 13.00 - 17.00 STJÖRNUTORG slcyndibita- og veitingasvæ&ib frákl. 11.00-21.00 alla daga. Kvu\ci(csj\ P R R 5 E 9 J H R T R fl 5 L ff R UPPLÝSINBHSÍMI 5 8 8 7 7 B B SKRIFSTDFUSÍMI 5GB 9 2 0 1 wmm i SllUMKflL I SflmVIHMU VIDMMDWW ÍVHIHC Ulílin™«fl! IWESTU WHIHCM 4.. 18. 2L. ímitó BUTU L0<i OíTíJELUiTU LliTTimTtMNT) i>JðMJIINNJIll JlíUJTU MTUa ÍUN<ÍK>fl4JIITlHUm Sýningin er flutt í minningu látinna listamanna: Elly & Vilhjálmur Vilhjálms, Haukur Morthens, Alfreð Clausen, Rúnar Gunnarsson, Jón Sigurðsson, Sigurður Þórarinsson, Svavar Gests, Tólfti September, Hreinn Pálsson, Ingimar & Finnur Eydal, Sigfús Halldórsson, Jónas Árnason o.fl. o.fl. WHIHCftfi: 2Q. flPflll, CuðrúnCunnarsdóttir Pálmi Cunnarsson GuðbergurAuðunsson 15., 20. 6- 27. ITlfll Radisson S4S SAGA HOTEL REYKJAVÍK Forsala miða og borðapantaniralla virka daga kl. 13-16. Sími 525 9933 - Fax 562 5084. FÓLK í FRÉTTUM Góómyndbönd Börn himnanna/ Bacheha-Ye aseman ★ ★★ Irönsk kvikmynd sem segir einfalda sögu og bregður upp einlægri mynd af tílveru samheldinnar ijölskyldu í fá- taekrahverfi í Teheran. Ljúf og yndis- leg sending frá fjarlægu heimshomi. Illur ásetningur / Cruel Intentions ★★% Nútímaútgáfa af frönsku 18. aldar skáldsögunni Hættuleg kynni (Les Liaisons dangereuses) í umhverfi vellauðugra Manhattan-búa. Greini- lega ætluð fyrir ungdómsmarkaðinn en er áhugaverð sem slík. Vefurinn / Matrix ★★★★ Með athyglisverðari kvikmyndum sem hafa skilað sér úr hringiðu Hollywood-iðnaðarins síðustu ár. Listileg blanda af kraftmiklum has- ar og heimspekilegum veruleika- pælingum. Stfll, útlit og tæknibrell- urvekja aðdáun. 10 atriði í fari þínu sem ég hata / 10 Things I Hate about You) ★+% Óvenju góð unglingamynd sem sver sig í ætt við Glórulaus (Clueless). Sagan byggist lauslega á verki Shakespeares Skassið tamið og býð- ur upp á hnyttin og vel útfærð sam- töl. Hinir ungu leikarar sýna að þeir eru ekki einungis snoppufríðir held- ur búa líka yfir hæfileikum. Prýðis skemmtun sem ristir þó ekki djúpt. Þrjár árstíðir / Three Seasons ★★★ Gullfallegt kvikmyndaverk sem segir frá lífsbaráttu nokkurra per- sóna í Ho Chi Minh-borg (áður Saig- on) í Víetnam. Leikurinn / The Match ★★% Bráðskemmtileg og vel gerð fót- boltamynd sem lýsir ástum og ör- lögum íbúa í skoskum smábæ. Ástkær / Beloved ★★% Dálítið mistæk kvikmyndun á mögnuðu skáldverki Toni Morrison sem fjallar um þjáningar þræla- haldsins í Bandaríkjunum og eftir- köst þess. Myndin gæti þó orðið þol- inmóðum áhorfendum áhrifarík upplifun. Svartur köttur, hvítur köttur / Crna macka, beli macor ★★★ Emir Kusturica gefur galsanum lausan tauminn í þessum tryllings- lega og bráðfyndna farsa. Októberhiminn / October Sky ★★★ Mannleg og hrífandi mynd sem lýsir vel draumum og þrám um að skipta máli, stíga skrefið fram á við og setja mark sitt á söguna. Rennur einkar ljúflega í gegn. Aparéttarhöldin / Inherit the Wind ★★★% Framúrskarandi vandað réttar- drama þar sem tveir af meisturum kvikmyndasögunnar, Jack Lemmon og George C. Scott, fara hreinlega á kostum í bitastæðum hlutverkum. Prúðuleikarar úr geimnum / Muppets from Space ★★ A4 Hér mæta Prúðuleikaramir til leiks, ærslafullir og bráðfyndnir sem endranær. Dálítið verið að Hollywood-væða gömlu góðu brúð- urnar en á skemmtilegan hátt engu að síður. Þjófar á nóttu / Thick as Thieves ★★★ Vönduð glæpasaga sett fram á ferskan og frumlegan máta. Með henni virðist áhugaverður leikstjóri, Scott Sanders, kominn fram á sjón- arsviðið. Alec Baldwin nýtur sín vel sem og aðrir leikarar. Notting Hill ★★% Meðalgóð ástarsaga sem á sér stað í hinu heillandi Notting Hill-hverfi í Lundúnum. Myndin nýtur sín í ein- stökum kómískum atriðum fremur en heildarfrásögninni. Hugh Grant er sömuleiðis nokkuð hæpinn. Tedrykkja með Mússólíní / Tea with Mussolini ★★★ Italski leikstjórinn Franco Zeffirelli hverfur aftur til æskuslóða sinna í þessari hálf-sjálfsævisögulegu kvik- mynd. Hann nýtur liðsinnis frá- bærra leikkvenna og umgjörðin er einkar glæsileg. Sálgreindu þetta/ Analyse This ★★★ Fagmannleg og vel lukkuð grín- mynd þar sem flestir ef ekki allir standa fyrir sínu. Robert De Niro fær augljóslega kærkomið færi á að gera grín að klisjum sem hann hefur sjálfur átt þátt í að skapa. Farðu / Go ★★★ Frískleg glæpablandin gaman- mynd sem fer skemmtilega með hinn brotakennda frásagnarstfl sem Tarantino gerði frægan um árið. Frumleg og vel leikinungdóms- mynd. Skrifstofurými / Office Space ★★★ Fersk og bráðfyndin gamanmynd um þrúgandi veruleika vinnunnar á tímummarkaðshyggju og stórfyrir- tækja. Fyrri helmingur myndarinn- ar tekur á þessuefni á snilldarlegan hátt en fer síðan út í aðra og ómerki- legri sálma. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson kt 1. febrúar ti! 20. mars 2000 orð KVÖLDVERÐARTILBOÐ á Hótel Loftleiðum Japanskt hlaðborð 2.400.- kr. pr. mann Gestir okkar á Japanshlaðborði og gistitilboði Hótel Loftieiða eiga möguleika á glæsilegum vinningum eins og: • 5 ferðirtil Lundúnafyrir 2 með Flugleiðum • 5 næturgistingar fyrir 2 á Flugleiðahóteli út á landi ♦ 5 kvöldverðarhlaðborð ásamt fordrykk fyrir 2 í Lóninu á Hótel Loftleiðum GISTING og JAPÖNSK stemning á Loftleiðum Gisting fyrir 2 og glaesilegt japanskt hlaðborð 5.000.- kr. pr. mann •© Borðapantanir í sfmum 562 7575 og5050 925 Meðal rétta á hlaðborði eru: Sushi, Nori rúllur, Wasabi, Sashimi, HÓTEL LOFTLEIÐIR ICELANDA IR HOTELS Terieaki, Miso súpa, Djúpsteiktar vorrúllur, Lambakjöt m/bambus, Svínakjöt, Djúpsteiktar rækjur,Túnfiskur, Eggjaréttir, Loðna ofl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.