Morgunblaðið - 06.02.2000, Síða 60
MORGUNBLAÐIÐ
J>0 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2000
r
HASKOLABIO
HÁSKÓLABÍÓ
|Hg
★ ★★★
ÓFE Hausverkur
AMERICAN BEi
Hagatorgi, simi 530 1919
NNÉTTt
ENING
K FEGURÐ
★ ★★1/2
AIMBL
★ ★★ 1/2
KB Dagur
^Aíííll
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
ISLENSK
HEIMILDAMYNDAHÁTfÐ
FINBJALLA
Sýnd kl. 5.
REYKJAVlK
* MINNINOARIORa IVRÚPU ARIO 2000
i/rmmF mmmmi
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
MiCKEY BLDE EYES
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
|| l'NGTTtl.lN
-’:V V í ’...''■ L C II CÓÐA - HÚSÍD
Sýnd kl. 3.
Sýndkl. 3, 5 og 7.
' — - - ' - W r-> r
HHK Sttk.' k Z4r
■LVVKÁV B WVmmM
—.-.r.M—r
mR FRIÐRIK ÞÓR FR
KVIKMYNDEFTIR FKIDKIK PUK FRIÐRIKSSON
HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON
BYGGT A SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU
★★★★ ★★★★ ★★★ 1/2
OHT Rás2 SV MBL Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
( T3L
DOUBLE
JEOPARDf
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
I aAfBd^l .HMmUSki -W aii?ll .S4.WESlb&l SAMm-i/Jk,
BíéHÖLL
mm
990 PUNKTA
FERBU i BÍÓ
NYTT OG BETRÁ
SAftA-
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Sesíqt i;pp t Sitikrpbíl með ;Úfcö1as Cage
og fáiögurr). og*í«-ðu í ótrúlegustóiferd tevi
þinnar é t/eimur '%,
sólarTirtngum um götur
Ne., Vofk txrí.iar^ ^ V
leikara. _ ^^iilÉT'Í/l^ m
www.samfilm.is
Vorfatnaðurinn
Fyrri hluti Úr öskunni í eldinn sýndur í Sjónvarpinu í kvöld
Andi Hauks svífur
yfir vötnum
„ÞETTA er rómantísk spennumynd
með gráglettnu ívafi,“ segir Rristó-
fer Dignus er hann er beðinn um að
lýsa því hvemig mynd þetta er.
„Sagan segir frá götusópara sem
fínnur unga stúlku meðvitundar-
lausa í ruslinu. Götusóparagreyið
gengur ekki alveg heilt til skógar,
hefur stórt hjarta en er ekki eins og
fólk er flest. Hann fer með hana
heim til sín og hjúkrar henni en
kemst fljótt að því að óprúttnir menn
eru á hælum hennar, þar á meðal
fyrrverandi kærasti hennar sem
starfar hjá útfararþjónustu sem
stundar myrkraverk í skjóli nætur.“
Fólk er flóknara en það sýnist
Leikstjóri myndarinnar er Óskar
Jónasson og með helstu hlutverk
fara Ólafur Darri Ólafsson í hlut-
verki götusóparans, Nanna Kristín
Magnúsdóttir sem hin ógæfusama
unga stúlka og Þorsteinn Bachmann
leikur óprúttinn kærasta hennar.
Síðast en ekki síst bregður fyrir út-
varpsfréttamanninum kunna Gissuri
Sigurðssyni í hlutverki Hauks
Morthens, átrúnaðargoðs
götusóparans.
Handrit Kristófers Dignusar hafði
verið valið af Sjónvarpinu til þátt-
töku í handritasamkeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva en síðan gerðist lítið
í framhaldi af því. Að lokum gekk
hann sjálfur á eftir því við stjórnend-
ur í Sjónvarpinu að slagur væri lát-
inn standa og gerð úr handritinu
veigamikil sjónvarpsmynd, sem að
lokum varð raunin.
Kristófer Dignus segist hafa feng-
ið hugmyndina að sögunni einn sum-
armorgun á leið heim úr gleðskap
næturinnar: „Sá ég þá götusópara að
störfum, stóran og mikinn mann inni
í litlum appelsínugulum götusóp.
Það fékk mig til þess að velta vöng-
um yfir því hvað myndi gerast ef
hann íyndi forkunnarfagra stúlku í
ruslinu, kæmi henni til bjargar og
I kvöld verður sýndur í Sjónvarpinu fyrri
hluti nýrrar íslenskrar sjónvarpsmyndar
7
sem ber heitið Ur öskunni í eldinn.
Höfundurinn, Kristófer Dignus Pétursson,
segir Skarphéðni Guðmimdssyni frá
tilurð verksins.
hefði upp úr mikil vand-
ræði, færi sem sagt „úr
öskunni í eldinni“.“
Aðspurður út í boðskap
sögunnur segir hann að
hún eigi að geta kennt
okkur að fólk sé flóknara
en það sýnist í fyrstu. Að
allir geti átt sér líf hlaðið
hasar og spennu.
Við götusóparinn er-
um aðdáendur Hauks
„Tilvist Hauks Morth-
ens er tilkomin vegna ára-
langrar aðdáunar minnar
á honum. Mér var meira
að segja strítt í grunn-
skóla á því, þegar maður
átti að vera að hlusta á
ABBA eins og allir hinir,“
segir Kristófer Dignus er
hann er inntur eftir því
hvemig söngstjarnan
liðna kemur inn í mynd-
ina. „Haukur er verndar-
engill götusóparans, stoð
hans og stytta á rauna-
stundum."
Það má í raun segja sem
svo að andi Hauks svífi yf-
iryötnum í þessari mynd.
„Ég heimfæri aðdáun
mína á Hauki yfir á götu-
sóparann. Hann á lands-
ins stærsta minjasafn Morgunblaðið/Jón Svavarsson
um goð sitt og tónlistin Frá upptökum á lokasenu myndarinnar.