Morgunblaðið - 20.02.2000, Side 2
2 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Porkell
Tillögur Samfylkingarinnar um fískveiðistjórnun
Uppboð á heimild-
um og leigugjald
Morgunblaðið/Jim Smart
Fjölmenni sótti fund um sjávarútvegs- og kvótamál í Hafnarfírði í gær.
Mynd
ársins frá
Súdan
MYND eftir Þorkel Þorkelsson,
ljósmyndara á Morgunblaðinu,
var valin ljósmynd ársins í sam-
keppni Blaðaljósmyndarafélags
íslands.
Myndin nefnist „Á flótta í eigin
landi“ og er tekin í Súdan. I texta
með myndinni segir að múslímar í
Norður-Súdan vilji að islam sé
ríkistrú, arabíska ríkismál og að
lög islam ríki í landinu öllu. Yfir-
völd berjast við kristna íbúa í suð-
urhluta landsins um yfírráðin og
þar eru um fjórar milljónir manna
á flótta.
Ljósmyndarafélag íslands og
Blaðaljósmyndarafélag fslands
opnuðu í gær sýningu á ljósmynd-
um í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar
er einnig sýning á verkum Vigfús-
ar Sigurgeirssonar ljósmyndara í
aldarminningu hans.
Forsætis-
ráðherra í
heimsókn
til Kanada
í apríl
DAVIÐ Oddsson forsætisráðherra
fer í vinnuheimsókn til Ottawa í Kan-
ada í aprílbyrjun í tilefni af upphafi
hátíðahalda þar vestra, vegna þús-
und ára afmælis landafundanna í
Vesturheimi.
Davíð mun eiga fund með Jean
Chrétien, forsætisráðherra Kanada,
og afhenda kanadísku þjóðinni
bronsafsteypu af styttu eftir Ás-
mund Sveinsson af mæðginunum
Guðríði Þorbjarnardóttur og Snorra
Þorfinnssyni, syni Þorfinns karlsefn-
is, sem reyndi búsetu í Vínlandi
skömmu eftir 1000 að því er talið er.
Hátíðahöldin hefjast 6. apríl þar
sem fram fer viðamikil dagskrá við
Museum of Civilization í Ottawa með
þátttöku forsætisráðherra beggja
landa. Söngkonan Sigrún Hjálmtýs-
dóttir syngur þar m.a. íslenska og
kanadíska þjóðsönginn og kór skip-
aður 500 börnum syngur.
í heimsókn sinni mun Davíð Odds-
son einnig hitta fólk úr kanadíska
viðskiptalífinu.
------M-I--------
Tveggja
vikna rann-
sókn í Dan-
mörku lokið
TVEIR rannsóknarlögreglumenn
frá ríkislögreglustjóranum komu til
landsins á föstudag að lokinni hálfs-
mánaðar rannsóknarvinnu í Dan-
mörku í samvinnu við þarlend lög-
regluyfirvöld, vegna rannsóknar
efnahagsbrotadeildar ríkislögregl-
ustjórans á meintum málverkaföls-
unum.
Rannsóknarlögreglumennirnir
eru tveir fjögurra sendifulltrúa frá
ríkislögreglustjóranum, sem fóru ut-
an 6. febrúar til að rannsaka m.a. við-
skipti með grunsamleg málverk í
vörslu dönsku lögreglunnar, sem
hafa gengið kaupum og sölu þar
ytra.
Jón H. Snorrason, saksóknari hjá
ríkislögreglustjóranum, sem stýrir
rannsókn á fölsunarmálunum hér
heima, hefur ennfremur fundað með
fulltrúum danska ákæruvaldsins til
að kanna hvaða fölsunarmál þar
ytra, sem komið hafa til kasta
dönsku lögreglunnar, gætu lotið ís-
lensku ákæruvaldi.
í TILLÖGUM Samfylkingarinnar
um breytta fiskveiðistjómun felst að
aflaheimildir verði boðnar upp og
tekið verði gjald íyrir afnot af auð-
lindinni. Þetta kom fram á almennum
fundi um sjávarútvegs- og kvótamál
sem haldinn var í Alþýðuhúsinu í
Hafnarfirði í gær.
Jóhann Arsælsson, þingmaður
Samfylkingarinnar, lagði áherslu á að
ekki næðist sátt um fiskveiðistjóm-
unarkerfið íyrr en tekið yrði á ágrein-
ingi sem snýr að eignarhaldi á auð-
lindinni. Hann kynnti á fundinum
tillögur Samfylkingarinnar um leigu
á aflaheimildum sem nú em á loka-
stigi umfjöllunar innan þingflokksins.
I tillögum Samfylkingarinnar er
lögð áhersla á að hægt sé að nýta
kvótakerfið áfram sem fiskveiði-
stjómunarkerfi. Hins vegar verði að
breyta rekstrammhverfi útgerðar-
innar eins mikið og mögulegt er. Það
sagði Jóhann ekki hægt nema leigja
aflaheimildimar út á markaði og
leggur Samfylkingin til að leigð verði
út aflahlutdeild. Lagður er til 10 ára
aðlögunartími fyrir útgerðina að
breyttu eignarhaldi.
Aðgangur nýliða tryggður
Jóhann sagði að í tilfögunum væri
aðgangur nýliða að greininni tryggð-
ur og sjávarbyggðir myndu styrkjast
í samkeppni um aflaheimildir. Lagt
er til að útgerðimar greiði fyrir afla-
heimildimar sama árið og þær nýta
sér heimildimar. Það tryggi jafnræði
og sé efnahagslega hagstætt fyrir út-
gerðina.
Samfylkingin vill að á aðlögunar-
„ÞAÐ era engin áform um að
breyta lögunum í þá vera að fagleg
ábyrgð á spítaladeild verði falin
einum aðila í stað tveggja eins og
nú er,“ sagði Ingibjörg Pálmadóttir
heilbrigðisráðherra er hún var
spurð álits á því áliti Læknafélags
íslands og Læknafélags Reykjavík-
ur að falla skuli frá tvískiptingu
faglegrar ábyrgðar sjúkradeilda
tímanum gildi sömu reglur um fram-
sal og verið hafa, þ.e. að leigðar afla-
heimildir verði framseljanlegar innan
ársins með sama hætti og nú er. Þá er
lagt til að veiðiréttur verði boðinn
fram í einingum sem geri öllum út-
gerðarflokkum kleift að keppa á jafn-
réttisgrandvelli um veiðiheimildim-
ar. Fjármunir sem innheimtast
vegna leigunnar falla til ríkissjóðs
samkvæmt tillögum Samfylkingar-
innar en verður varið til að greiða fyr-
ir kostnað við nýtingu auðlindarinnar
og til að styrkja byggðimar og sveit-
arfélögin í landinu. Lagt er til að leiga
aflaheimilda til báta undir 6 brúttó-
milli hjúkrunar og lækninga eins og
nú er.
í ályktun læknafélaganna, sem
birt var í Morgunblaðinu síðastlið-
inn sunnudag, er þeirri skoðun fé-
laganna lýst að afnema beri þessa
tvískiptingu faglegrar ábyrgðar og
árétta félögin að fela skuli hana
læknum í hendur.
Ráðherra segir að víða erlendis
tonnum verði f sérpotti og dagabátar
falli undir almennar reglur um sam-
bærilega báta eftir stuttan aðlögun-
artíma.
Ýta undir óstöðugleika
Árni M. Mathiesen sjávarútvegs-
ráðherra sagði á fundinum að næðu
tillögur Samfylkingarinnar fram að
ganga ýttu þær undir óstöðugleika í
greininni því mjög erfitt væri fyrir
útgerðir að gera áætlanir í slíku um-
hverfi. Þær byðu auk þess upp á enn
meira brask með veiðiheimildir og
leiddu til þess að losa yrði öll bönd á
framsali aflaheimilda.
tíðkist sú skipan að fagleg ábyrgð
sé á hendi eins aðila, ekki endilega
læknis, heldur sé valinn hæfasti
umsækjandinn úr hópi fleiri heil-
brigðisstétta. „Ef farið væri út í
lagabreytingu þá býst ég við að við
færum sömu leið og í mörgum ná-
grannalöndum að fagleg ábyrgð
verði ekki bundin við stöðuheiti,“
sagði Ingibjörg Pálmadóttir.
Fagleg ábyrgð ekki
bundin stöðuheiti
Óheillaþróun
í umferðinni
►Sífellt fleiri deyja í umferðinni
hér á landi. /10
Af upstream blanket
og backfill að
bottomoutlet
►Lengi hafa menn haft áhyggj-
ur af erlendum áhrifum á ást-
kæra ylhýra málið. /20
Vökubílar, varahlutir
og uppboð
►Viðskiptaviðtalið er við Bjarna
Ingólfsson hjá Vöku hf. /30
►l-32
Geimskipið á
Greenwichnesi
► Hvelfingin sem Bretar reistu í
tilefni árþúsundamótanna, situr
eins og geimskip fremst á
Greenwichnesi. /1&16-17
Sáu Reykjavík breytast
►Valgeir Guðmundsson og Unn-
ur Benediktsdóttir segja frá undr-
um og athöfnum sem þau hafa
tekið þátt í og séð gerast. /6
Mér lá á eins
og fyrri daginn
► Rætt við Gunnar Örn myndlist-
armann. /12
Samfellt ævintýri
►Emilíana Torrini er að koma
undir sig fótunum sem alþjóðlegur
listamaður og hefur gengið flest í
haginn. /26
^&FERÐALÖG
► l-4
GO airlines flýgur
til íslands í sumar
► Bjóða flug til yfir 20 staða í
Evrópu. /1
Eyjafjörður í vetrar-
búningi
► Snjóbátabrun og heimsmeist-
aramót í vélsleðaakstri. /2
BÍLAR
► l-4
Nýir bílar streyma
frá framleiðendum
►Árið 2000 verður líklega lengi í
minnum haft fyrir gífurlegt úrval
nýrra bíla. /2
Reynsluakstur
►Fiat Punto - Verðugur keppi-
nautur. /4
Eatvinna/
RAD/SMÁ
► l-24
íslenskir skólar fá
veiruvarnaforrit
►Tölvufyrirtæki gefa grann- og
framhaldsskólum á íslandi kost á
ókeypis afnotum af veiravarnafor-
ritinu AVP. /1
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir W4/8/bak
Leiðari 32
Helgispjall 32
Reykjavíkurbréf 32
Skoðun 34
Viðhorf 36
Minningar 36
Myndasögur 48
Bréf til blaðsins 48
ídag 50
Brids 50
Stjömuspá 50
Skák 50
Fólk í fréttum 54
Útv/sjónv. 52,62
Dagbók/veður 63
Mannkstr. 18b
Dægurtónlist 30b
INNLENDAR FRÉTTIR:
24-8-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6