Morgunblaðið - 20.02.2000, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.02.2000, Qupperneq 2
2 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Porkell Tillögur Samfylkingarinnar um fískveiðistjórnun Uppboð á heimild- um og leigugjald Morgunblaðið/Jim Smart Fjölmenni sótti fund um sjávarútvegs- og kvótamál í Hafnarfírði í gær. Mynd ársins frá Súdan MYND eftir Þorkel Þorkelsson, ljósmyndara á Morgunblaðinu, var valin ljósmynd ársins í sam- keppni Blaðaljósmyndarafélags íslands. Myndin nefnist „Á flótta í eigin landi“ og er tekin í Súdan. I texta með myndinni segir að múslímar í Norður-Súdan vilji að islam sé ríkistrú, arabíska ríkismál og að lög islam ríki í landinu öllu. Yfir- völd berjast við kristna íbúa í suð- urhluta landsins um yfírráðin og þar eru um fjórar milljónir manna á flótta. Ljósmyndarafélag íslands og Blaðaljósmyndarafélag fslands opnuðu í gær sýningu á ljósmynd- um í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar er einnig sýning á verkum Vigfús- ar Sigurgeirssonar ljósmyndara í aldarminningu hans. Forsætis- ráðherra í heimsókn til Kanada í apríl DAVIÐ Oddsson forsætisráðherra fer í vinnuheimsókn til Ottawa í Kan- ada í aprílbyrjun í tilefni af upphafi hátíðahalda þar vestra, vegna þús- und ára afmælis landafundanna í Vesturheimi. Davíð mun eiga fund með Jean Chrétien, forsætisráðherra Kanada, og afhenda kanadísku þjóðinni bronsafsteypu af styttu eftir Ás- mund Sveinsson af mæðginunum Guðríði Þorbjarnardóttur og Snorra Þorfinnssyni, syni Þorfinns karlsefn- is, sem reyndi búsetu í Vínlandi skömmu eftir 1000 að því er talið er. Hátíðahöldin hefjast 6. apríl þar sem fram fer viðamikil dagskrá við Museum of Civilization í Ottawa með þátttöku forsætisráðherra beggja landa. Söngkonan Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur þar m.a. íslenska og kanadíska þjóðsönginn og kór skip- aður 500 börnum syngur. í heimsókn sinni mun Davíð Odds- son einnig hitta fólk úr kanadíska viðskiptalífinu. ------M-I-------- Tveggja vikna rann- sókn í Dan- mörku lokið TVEIR rannsóknarlögreglumenn frá ríkislögreglustjóranum komu til landsins á föstudag að lokinni hálfs- mánaðar rannsóknarvinnu í Dan- mörku í samvinnu við þarlend lög- regluyfirvöld, vegna rannsóknar efnahagsbrotadeildar ríkislögregl- ustjórans á meintum málverkaföls- unum. Rannsóknarlögreglumennirnir eru tveir fjögurra sendifulltrúa frá ríkislögreglustjóranum, sem fóru ut- an 6. febrúar til að rannsaka m.a. við- skipti með grunsamleg málverk í vörslu dönsku lögreglunnar, sem hafa gengið kaupum og sölu þar ytra. Jón H. Snorrason, saksóknari hjá ríkislögreglustjóranum, sem stýrir rannsókn á fölsunarmálunum hér heima, hefur ennfremur fundað með fulltrúum danska ákæruvaldsins til að kanna hvaða fölsunarmál þar ytra, sem komið hafa til kasta dönsku lögreglunnar, gætu lotið ís- lensku ákæruvaldi. í TILLÖGUM Samfylkingarinnar um breytta fiskveiðistjómun felst að aflaheimildir verði boðnar upp og tekið verði gjald íyrir afnot af auð- lindinni. Þetta kom fram á almennum fundi um sjávarútvegs- og kvótamál sem haldinn var í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í gær. Jóhann Arsælsson, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði áherslu á að ekki næðist sátt um fiskveiðistjóm- unarkerfið íyrr en tekið yrði á ágrein- ingi sem snýr að eignarhaldi á auð- lindinni. Hann kynnti á fundinum tillögur Samfylkingarinnar um leigu á aflaheimildum sem nú em á loka- stigi umfjöllunar innan þingflokksins. I tillögum Samfylkingarinnar er lögð áhersla á að hægt sé að nýta kvótakerfið áfram sem fiskveiði- stjómunarkerfi. Hins vegar verði að breyta rekstrammhverfi útgerðar- innar eins mikið og mögulegt er. Það sagði Jóhann ekki hægt nema leigja aflaheimildimar út á markaði og leggur Samfylkingin til að leigð verði út aflahlutdeild. Lagður er til 10 ára aðlögunartími fyrir útgerðina að breyttu eignarhaldi. Aðgangur nýliða tryggður Jóhann sagði að í tilfögunum væri aðgangur nýliða að greininni tryggð- ur og sjávarbyggðir myndu styrkjast í samkeppni um aflaheimildir. Lagt er til að útgerðimar greiði fyrir afla- heimildimar sama árið og þær nýta sér heimildimar. Það tryggi jafnræði og sé efnahagslega hagstætt fyrir út- gerðina. Samfylkingin vill að á aðlögunar- „ÞAÐ era engin áform um að breyta lögunum í þá vera að fagleg ábyrgð á spítaladeild verði falin einum aðila í stað tveggja eins og nú er,“ sagði Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra er hún var spurð álits á því áliti Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavík- ur að falla skuli frá tvískiptingu faglegrar ábyrgðar sjúkradeilda tímanum gildi sömu reglur um fram- sal og verið hafa, þ.e. að leigðar afla- heimildir verði framseljanlegar innan ársins með sama hætti og nú er. Þá er lagt til að veiðiréttur verði boðinn fram í einingum sem geri öllum út- gerðarflokkum kleift að keppa á jafn- réttisgrandvelli um veiðiheimildim- ar. Fjármunir sem innheimtast vegna leigunnar falla til ríkissjóðs samkvæmt tillögum Samfylkingar- innar en verður varið til að greiða fyr- ir kostnað við nýtingu auðlindarinnar og til að styrkja byggðimar og sveit- arfélögin í landinu. Lagt er til að leiga aflaheimilda til báta undir 6 brúttó- milli hjúkrunar og lækninga eins og nú er. í ályktun læknafélaganna, sem birt var í Morgunblaðinu síðastlið- inn sunnudag, er þeirri skoðun fé- laganna lýst að afnema beri þessa tvískiptingu faglegrar ábyrgðar og árétta félögin að fela skuli hana læknum í hendur. Ráðherra segir að víða erlendis tonnum verði f sérpotti og dagabátar falli undir almennar reglur um sam- bærilega báta eftir stuttan aðlögun- artíma. Ýta undir óstöðugleika Árni M. Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra sagði á fundinum að næðu tillögur Samfylkingarinnar fram að ganga ýttu þær undir óstöðugleika í greininni því mjög erfitt væri fyrir útgerðir að gera áætlanir í slíku um- hverfi. Þær byðu auk þess upp á enn meira brask með veiðiheimildir og leiddu til þess að losa yrði öll bönd á framsali aflaheimilda. tíðkist sú skipan að fagleg ábyrgð sé á hendi eins aðila, ekki endilega læknis, heldur sé valinn hæfasti umsækjandinn úr hópi fleiri heil- brigðisstétta. „Ef farið væri út í lagabreytingu þá býst ég við að við færum sömu leið og í mörgum ná- grannalöndum að fagleg ábyrgð verði ekki bundin við stöðuheiti,“ sagði Ingibjörg Pálmadóttir. Fagleg ábyrgð ekki bundin stöðuheiti Óheillaþróun í umferðinni ►Sífellt fleiri deyja í umferðinni hér á landi. /10 Af upstream blanket og backfill að bottomoutlet ►Lengi hafa menn haft áhyggj- ur af erlendum áhrifum á ást- kæra ylhýra málið. /20 Vökubílar, varahlutir og uppboð ►Viðskiptaviðtalið er við Bjarna Ingólfsson hjá Vöku hf. /30 ►l-32 Geimskipið á Greenwichnesi ► Hvelfingin sem Bretar reistu í tilefni árþúsundamótanna, situr eins og geimskip fremst á Greenwichnesi. /1&16-17 Sáu Reykjavík breytast ►Valgeir Guðmundsson og Unn- ur Benediktsdóttir segja frá undr- um og athöfnum sem þau hafa tekið þátt í og séð gerast. /6 Mér lá á eins og fyrri daginn ► Rætt við Gunnar Örn myndlist- armann. /12 Samfellt ævintýri ►Emilíana Torrini er að koma undir sig fótunum sem alþjóðlegur listamaður og hefur gengið flest í haginn. /26 ^&FERÐALÖG ► l-4 GO airlines flýgur til íslands í sumar ► Bjóða flug til yfir 20 staða í Evrópu. /1 Eyjafjörður í vetrar- búningi ► Snjóbátabrun og heimsmeist- aramót í vélsleðaakstri. /2 BÍLAR ► l-4 Nýir bílar streyma frá framleiðendum ►Árið 2000 verður líklega lengi í minnum haft fyrir gífurlegt úrval nýrra bíla. /2 Reynsluakstur ►Fiat Punto - Verðugur keppi- nautur. /4 Eatvinna/ RAD/SMÁ ► l-24 íslenskir skólar fá veiruvarnaforrit ►Tölvufyrirtæki gefa grann- og framhaldsskólum á íslandi kost á ókeypis afnotum af veiravarnafor- ritinu AVP. /1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir W4/8/bak Leiðari 32 Helgispjall 32 Reykjavíkurbréf 32 Skoðun 34 Viðhorf 36 Minningar 36 Myndasögur 48 Bréf til blaðsins 48 ídag 50 Brids 50 Stjömuspá 50 Skák 50 Fólk í fréttum 54 Útv/sjónv. 52,62 Dagbók/veður 63 Mannkstr. 18b Dægurtónlist 30b INNLENDAR FRÉTTIR: 24-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.