Morgunblaðið - 20.02.2000, Page 44

Morgunblaðið - 20.02.2000, Page 44
44 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ S 533 4800 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is ciag. sunnudag. milli ki. 12 oa 16 Suðurmýri - Seltj. Höfum fengiö í sölu glæsilegt nýtt parhús i þessu eftirsótta hverfi á Seltjarnarnesi. Eignin selst allt að þvl fullbúin, þ.e. án gólfefna. Mjög vandaöar innréttingar og gott skipulag. Góö eign á failegum stað. Stutt ( alla þjónustu. V. 24,0 m. 2585 Hverafold. Falleg 90 fm íbúð á 2. hæö í góöu fjölbýli í Grafarvoginum. Ibúðin er öll parketlögð með sérþvottahúsi. Gott skipulag og tvö stæði (bílgeymslu fylgja. V. 10,9 m. 2594 Þingholtin. Vorum að fá ( sölu 170 fm einbýlishús í hjarta borgarinnar. Húsið er byggt fyrir aldamótin 1900 en hefur allt verið end- urnýjaö á afar smekklegan hátt. Á gólfum eru upprunaleg gólfborð, skrautlistar í loftum og lofthæð mikil. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, lagnir o.fl. Litill afgirtur garður er við húsið. Einstök eign. 2570 Skildinganes - nýbygging. Vorum aö fá (einkasölu glæsilegt 234 fm einbýli á einni hæð með 40 fm bílskúr á þessum ettirsótta stað. Fjögur góð svefnherbergi og góðar stofur. Húsið mun standa á góðri 805 fm eignarlóð og er til afhendingar vor/sumar 2000, fullbúið að utan en tilb. til innréttinga að innan. V. 23,0 m. 2533 Þingholtsstræti. Vorum að fá i sölu rúm- lega 90 fm fallega hæð ( Þingholtunum. Ibúðin er 4ra herbergja eða tvö herbergi, tvennar stofur, eldhús og baðherb. Ibúðin er mjög snyrtileg. V. 10,0 m. 2414 Barmahlíð. Nýkomin í einkasölu u.þ.b. 100 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Hæðin skiptist í tvö svefnherb. og tvær samliggj. stofur, eldhús og bað. Endurnýjað baðherb. Góður bilskúr. Eignin getur losnað fljótlega. V. 11,9 m. 2131 Sérhæfð fast- eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði mmmm I f ■ STOREIGN FASTEi G NASALA Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Amar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sökimaður Gunnar Jóh. Ðirgisson hri. löggiltur fasteignasali Sigurtjöm Magnússon hri. ATVINNUHUSNÆÐI Kringlan 4-6 Til sölu eða leigu Glæsileg skrifstofuhæð, 218,7 fm, á þriðju hæð í suð- urturni. Hæðin er fallega innréttuð, laus fljótlega. Áhvílandi hagstætt langtímalán með 5,4% vöxtum. Góð fjárfesting Vorum að fá í einkasölu glæsilegt húsnæði í litlum verslunarkjarna með langtíma leigusamningi. Einka- réttur er til reksturs söiuturnar, leigu, grills og íssölu í þessum kjarna. Leigutekjur eru rúmlega 2.100.000 á ári. Verð kr. 17.900.000. Laugavegur - Fyrir fjárfesta Erum með í einkasölu mjög gott verslunarhúsnæði, t >vel staðsett við Laugaveg, ca 230 fm. Miklir möguleik- ar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu, ekki í síma. Köllunarklettsvegur/- Vesturgarðar Rvík Erum með í einkasölu iðnaðarhúsnæði, ca 236 fm, á þessum vinsæla stað. Húsnæðið er laust tii afhend- ingar nú þegar. Verð kr. 15.000.000. Köllunarklettsvegur/- Vesturgarðar Rvík Erum með í einkasölu 506,3 fm límtrésskemmu sem er einn geimur, góð lofthæð og innkeyrsludyrum, frá- l bær staðsetning. Eignin er laus strax. Verð kr. 32.000.000. Dugguvogur Rvík Erum með í einkasölu mjög gott atvinnuhúsnæði, samtals 340 fm, sem skiptist í 140 fm jarðhæð, 140 fm á annarri hæð og 60 fm ris. Eignin er að hluta til í útleigu. Verð kr. 18.500.000. ATVINNUHUSNÆÐI OSKAST f >300-500 fm skrifstofuhúsnæði óskast. Höfum verið beðnir að leita eftir 300-500 fm skrifstofuhúsnæði undir lögmannsstofu í Reykjavík. Til greina koma kaup á fasteign eða langtíma leigusamningur. Auk þess leitum við eftir fasteign til kaups með lang- tíma leigusamning fyrir mjög fjársterkan aðila. FRETTIR Fyrirlestur um fræðslulögin 1907 LLTAf= f=/TTH\/A£? A/ KRISTJÁN Bersi Ólafsson, áður skólameistari, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskóla íslands þriðjudaginn 22. febrúar næstkom- andi kl. 16.15. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Fræðslulögin 1907 og framkvæmd þeirra fyrstu árin. Vorum að fá á söluskrá okkar gott veit- ingahús sem staðsett er í Stykkishólmi og hefur verið rekið með miklum myndar- brag undanfarin ár. Fyrirtækið er rekið í nýlegu eigin húsnæði og er á tveimur hæðum. Um er að ræða alhliða veitinga- mennsku, þ.e.a.s. matsölu, vínveit- ingar og veisluþjónustu. Ahvílandi eru mjög hagstæð langtímalán. Þarna er á ferðinni traust fyrirtæki í mikilli framfarabyggð, m.a. á sviði ferðamála. Framundan er besti sölutíminn. Allar nánari upplýsingar gefurKristinn------------- y<TX | li EIGVAMEDLUMN Sími V>0<>0 • I Sí^uiiiiila 2 Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15 PARHUS Húsalind. Vandað og fallegt tvílyft 154 fm parhús með 31,9 fm bílskúr á eftirsóttum stað í Lindunum. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, borö- stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og fimm her- b. Gegnheilt parket að hluta og vandaðar innrétt- ingar. Innangengt er í bílskúrinn. V. 18,2 m. 9296 fiaðhús ^ÉÉllf Helgubraut - endaraðhús. Vorum að fá í einkasölu fallegt raðhús á tveimur hæðum sem er byggt árið 1984. Húsið er u.þ.b. 160 fm með innbyggðum bílskúr. Parket á gólf- um. Arinn í stofu. Góð eign. V. 17,9 m. 9290 Álfaland - endaraðh. Vorum að fá í einkasölu vandað u.þ.b. 220 fm endaraðhús á eft- irsóttum stað í Fossvogi. Húsið er I ákaflega góðu ástandi og er byggt árið 1983. Parket og góðar innréttingar. Arinn í stofu. Verönd og suöurgarður. Góður u.þ.b. 27,3 fm bílskúr. V. 23,0 m. 8723 4RA-6 HERB. HÆÐIR |l|p' P$B ' , -ShJr '"y1 gfH nk m !W-:™ Safamýri - bflskúr. Falleg og skemmtilega hönnuð um 100 endaíbúð með glæsilegu útsýni í þrjár áttir. íbúðin er mikið endurnýjuö, m.a. nýlegt parket á gólfum og ný eldhúsinnr. Rúmgóðar vestursvalir. 9125 Espigerði. Falleg og endurnýjuö 4ra herb. fbúð á efstu hæö í litlu fjölbýli. Stórar suðursvalir, nýtt baðherb., endurnýjaö eldhús. Parket og flísar á gólfum og þvottahús í (búð. V. 11,9 m. 9288 Háaleitisbraut. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta 4ra- 5 herbergja íbúö auk herbergis (15-20 fm) í kjall- ara. íbúðin sjálf er 105 fm. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, þrjú herbergi, baðherbergi og eldhús. Parket á gólfum. Sameiginleg snyrting í kjallara með herberginu. Eftirsóttur staður. V. 11,3 m. 9289 Háteigsvegur - einstök eign. 307 fm efri sérhæð og ris með innb. bílskúr í húsi sem er teiknaö af Halldóri H. Jónssyni. íbúðin skiptist í 6 herbergi og 2 stofur auk arin- stofu með ca 5 metra lofthæð. Að utan hefur húsið allt verið endurnýjaö og að innan hefur íbúðin öll veriö endurnýjuö ( sinni upphaflegu mynd í „art deco" á sl. 5 árum. Tvö bílastæöi á lóð fylgja. 9301 góð íbúð - 2JA HERB. Hverfisgata laus. Vorum að fá í sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 50 fm (búð á 1. hæð á steinhúsi sem búið er að klæða. Parket á stofu. Rúmgott eldhús. Lítil lóð. íbúðin er öll í cjóðu ástandi og er laus strax. Mik- ið áhvílandi. Utborgun aöeins 700 þús. Lyklar á skrifstofu. V. 5,6 m. 9298 EIGNIR ÓSKAST Einbýlishús í Laugarásn- um óskast. 250-350 fm einbýlishús með útsýni í Laugarásnum óskast. Staðgreiðsla (boði. 1,2 ATVINNUHUSNÆÐI MH Búðargerði. Snyrtilegt og nýlega endurnýjaö ca 40 fm hús- nasði innréttað fyrir snyrtistofu. Getur vel hentað fyrir hárgeiðslu- eða nuddstofu eða litla heild- hús ( kjallara og sérgeymsla. Góður staður. V. sölu. Góö aökoma og upphitað hellulagt plan 15,5 m. 9297 fyrir framan. V. 4,4 m. 9300 Uthlíð. Vel staðsett 126 fm efri sérhæð í reisulegu húsi á eftirsóttum stað í Hlíðunum auk bílskúrs. Eign- in skiptist m.a. I þrjú herbergi, hol, eldhús og tvær samliggjandi stofur. Sameiginlegt þvotta- í fyrirlestrinum verður fjallað um fyrstu íslensku barnafræðslu- lögin og hvernig að framkvæmd þeirra var staðið fyrstu árin. Um viðfangsefnið er fjallað fyrst og fremst frá sjónarhóli fyrsta fræðslumálastjórans, Jóns Þórar- inssonar, en embættisbréf hans og önnur skrif eru uppistöðuheimild við framsetningu efnisins. í fyrir- lestrinum verður leitast við að svara þeirri spurningu hvernig far- ið var að því að koma í framkvæmd veigamikilli löggjöf, sem umtals- verð andstaða var við. Kristján Bersi Olafsson lauk stúdentsprófi 1957, fil.kand-prófi frá Stokkhólmsháskóla 1962 og kennsluréttindaprófi 1971. Hann starfaði um skeið við blaða- mennsku og ritstjórn, en bæði samtímis því og síðar við kennslu. Hann var skólastjóri og síðar skólameistari við Flensborgarskól- ann 1972-1999. Síðasta árið var hann í leyfi frá störfum við skólann til að vinna að riti um Jón Þórar- insson, skólastjóra og fræðslumála- stjóra, og framlag hans til ís- lenskra skólamála, og hefur unnið að því áfram með stuðningi frá menntamálaráðuneytinu eftir að hann lét af embætti. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M-201 í aðalbyggingu Kenn- araháskóla Islands við Stakkahlíð. --------f-4-*-------- Fjallað um nafnháttar- setningar í ensku DR. MATTHEW Whelpton, lektor í ensku við Háskóla íslands, flytur fyrirlestur í boði íslenska mál- fræðifélagsins þriðjudaginn 22. febrúar kl. 17:15 í stofu 423 í Árna- garði. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist: „Outcomes and the Semantics of a Modifier Infin- itive in English". í fyrirlestrinum mun Matthew fjalla um eina gerð nafnháttarsetninga í ensku frá setn- ingafræðilegu og merkingarfræði- legu sjónarhorni. Matthew Whelpton lauk M.Phil.- prófi frá University of Oxford 1993 og doktorsprófi frá sama skóla 1995. Hann hefur verið lektor í ensku við Háskóla íslands frá 1995. Nýtt verð á GIRA Standard. Gæöi á góöu veröi. S. GUÐJÓNSSON ehf. Lýsinga- og rafbúnaöur Auðbrekka 9-11 • Sími: 554 2433

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.