Morgunblaðið - 20.02.2000, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 20.02.2000, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ S 533 4800 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is ciag. sunnudag. milli ki. 12 oa 16 Suðurmýri - Seltj. Höfum fengiö í sölu glæsilegt nýtt parhús i þessu eftirsótta hverfi á Seltjarnarnesi. Eignin selst allt að þvl fullbúin, þ.e. án gólfefna. Mjög vandaöar innréttingar og gott skipulag. Góö eign á failegum stað. Stutt ( alla þjónustu. V. 24,0 m. 2585 Hverafold. Falleg 90 fm íbúð á 2. hæö í góöu fjölbýli í Grafarvoginum. Ibúðin er öll parketlögð með sérþvottahúsi. Gott skipulag og tvö stæði (bílgeymslu fylgja. V. 10,9 m. 2594 Þingholtin. Vorum að fá ( sölu 170 fm einbýlishús í hjarta borgarinnar. Húsið er byggt fyrir aldamótin 1900 en hefur allt verið end- urnýjaö á afar smekklegan hátt. Á gólfum eru upprunaleg gólfborð, skrautlistar í loftum og lofthæð mikil. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, lagnir o.fl. Litill afgirtur garður er við húsið. Einstök eign. 2570 Skildinganes - nýbygging. Vorum aö fá (einkasölu glæsilegt 234 fm einbýli á einni hæð með 40 fm bílskúr á þessum ettirsótta stað. Fjögur góð svefnherbergi og góðar stofur. Húsið mun standa á góðri 805 fm eignarlóð og er til afhendingar vor/sumar 2000, fullbúið að utan en tilb. til innréttinga að innan. V. 23,0 m. 2533 Þingholtsstræti. Vorum að fá i sölu rúm- lega 90 fm fallega hæð ( Þingholtunum. Ibúðin er 4ra herbergja eða tvö herbergi, tvennar stofur, eldhús og baðherb. Ibúðin er mjög snyrtileg. V. 10,0 m. 2414 Barmahlíð. Nýkomin í einkasölu u.þ.b. 100 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Hæðin skiptist í tvö svefnherb. og tvær samliggj. stofur, eldhús og bað. Endurnýjað baðherb. Góður bilskúr. Eignin getur losnað fljótlega. V. 11,9 m. 2131 Sérhæfð fast- eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði mmmm I f ■ STOREIGN FASTEi G NASALA Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Amar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sökimaður Gunnar Jóh. Ðirgisson hri. löggiltur fasteignasali Sigurtjöm Magnússon hri. ATVINNUHUSNÆÐI Kringlan 4-6 Til sölu eða leigu Glæsileg skrifstofuhæð, 218,7 fm, á þriðju hæð í suð- urturni. Hæðin er fallega innréttuð, laus fljótlega. Áhvílandi hagstætt langtímalán með 5,4% vöxtum. Góð fjárfesting Vorum að fá í einkasölu glæsilegt húsnæði í litlum verslunarkjarna með langtíma leigusamningi. Einka- réttur er til reksturs söiuturnar, leigu, grills og íssölu í þessum kjarna. Leigutekjur eru rúmlega 2.100.000 á ári. Verð kr. 17.900.000. Laugavegur - Fyrir fjárfesta Erum með í einkasölu mjög gott verslunarhúsnæði, t >vel staðsett við Laugaveg, ca 230 fm. Miklir möguleik- ar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu, ekki í síma. Köllunarklettsvegur/- Vesturgarðar Rvík Erum með í einkasölu iðnaðarhúsnæði, ca 236 fm, á þessum vinsæla stað. Húsnæðið er laust tii afhend- ingar nú þegar. Verð kr. 15.000.000. Köllunarklettsvegur/- Vesturgarðar Rvík Erum með í einkasölu 506,3 fm límtrésskemmu sem er einn geimur, góð lofthæð og innkeyrsludyrum, frá- l bær staðsetning. Eignin er laus strax. Verð kr. 32.000.000. Dugguvogur Rvík Erum með í einkasölu mjög gott atvinnuhúsnæði, samtals 340 fm, sem skiptist í 140 fm jarðhæð, 140 fm á annarri hæð og 60 fm ris. Eignin er að hluta til í útleigu. Verð kr. 18.500.000. ATVINNUHUSNÆÐI OSKAST f >300-500 fm skrifstofuhúsnæði óskast. Höfum verið beðnir að leita eftir 300-500 fm skrifstofuhúsnæði undir lögmannsstofu í Reykjavík. Til greina koma kaup á fasteign eða langtíma leigusamningur. Auk þess leitum við eftir fasteign til kaups með lang- tíma leigusamning fyrir mjög fjársterkan aðila. FRETTIR Fyrirlestur um fræðslulögin 1907 LLTAf= f=/TTH\/A£? A/ KRISTJÁN Bersi Ólafsson, áður skólameistari, heldur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskóla íslands þriðjudaginn 22. febrúar næstkom- andi kl. 16.15. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Fræðslulögin 1907 og framkvæmd þeirra fyrstu árin. Vorum að fá á söluskrá okkar gott veit- ingahús sem staðsett er í Stykkishólmi og hefur verið rekið með miklum myndar- brag undanfarin ár. Fyrirtækið er rekið í nýlegu eigin húsnæði og er á tveimur hæðum. Um er að ræða alhliða veitinga- mennsku, þ.e.a.s. matsölu, vínveit- ingar og veisluþjónustu. Ahvílandi eru mjög hagstæð langtímalán. Þarna er á ferðinni traust fyrirtæki í mikilli framfarabyggð, m.a. á sviði ferðamála. Framundan er besti sölutíminn. Allar nánari upplýsingar gefurKristinn------------- y<TX | li EIGVAMEDLUMN Sími V>0<>0 • I Sí^uiiiiila 2 Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15 PARHUS Húsalind. Vandað og fallegt tvílyft 154 fm parhús með 31,9 fm bílskúr á eftirsóttum stað í Lindunum. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, borö- stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og fimm her- b. Gegnheilt parket að hluta og vandaðar innrétt- ingar. Innangengt er í bílskúrinn. V. 18,2 m. 9296 fiaðhús ^ÉÉllf Helgubraut - endaraðhús. Vorum að fá í einkasölu fallegt raðhús á tveimur hæðum sem er byggt árið 1984. Húsið er u.þ.b. 160 fm með innbyggðum bílskúr. Parket á gólf- um. Arinn í stofu. Góð eign. V. 17,9 m. 9290 Álfaland - endaraðh. Vorum að fá í einkasölu vandað u.þ.b. 220 fm endaraðhús á eft- irsóttum stað í Fossvogi. Húsið er I ákaflega góðu ástandi og er byggt árið 1983. Parket og góðar innréttingar. Arinn í stofu. Verönd og suöurgarður. Góður u.þ.b. 27,3 fm bílskúr. V. 23,0 m. 8723 4RA-6 HERB. HÆÐIR |l|p' P$B ' , -ShJr '"y1 gfH nk m !W-:™ Safamýri - bflskúr. Falleg og skemmtilega hönnuð um 100 endaíbúð með glæsilegu útsýni í þrjár áttir. íbúðin er mikið endurnýjuö, m.a. nýlegt parket á gólfum og ný eldhúsinnr. Rúmgóðar vestursvalir. 9125 Espigerði. Falleg og endurnýjuö 4ra herb. fbúð á efstu hæö í litlu fjölbýli. Stórar suðursvalir, nýtt baðherb., endurnýjaö eldhús. Parket og flísar á gólfum og þvottahús í (búð. V. 11,9 m. 9288 Háaleitisbraut. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta 4ra- 5 herbergja íbúö auk herbergis (15-20 fm) í kjall- ara. íbúðin sjálf er 105 fm. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, þrjú herbergi, baðherbergi og eldhús. Parket á gólfum. Sameiginleg snyrting í kjallara með herberginu. Eftirsóttur staður. V. 11,3 m. 9289 Háteigsvegur - einstök eign. 307 fm efri sérhæð og ris með innb. bílskúr í húsi sem er teiknaö af Halldóri H. Jónssyni. íbúðin skiptist í 6 herbergi og 2 stofur auk arin- stofu með ca 5 metra lofthæð. Að utan hefur húsið allt verið endurnýjaö og að innan hefur íbúðin öll veriö endurnýjuö ( sinni upphaflegu mynd í „art deco" á sl. 5 árum. Tvö bílastæöi á lóð fylgja. 9301 góð íbúð - 2JA HERB. Hverfisgata laus. Vorum að fá í sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 50 fm (búð á 1. hæð á steinhúsi sem búið er að klæða. Parket á stofu. Rúmgott eldhús. Lítil lóð. íbúðin er öll í cjóðu ástandi og er laus strax. Mik- ið áhvílandi. Utborgun aöeins 700 þús. Lyklar á skrifstofu. V. 5,6 m. 9298 EIGNIR ÓSKAST Einbýlishús í Laugarásn- um óskast. 250-350 fm einbýlishús með útsýni í Laugarásnum óskast. Staðgreiðsla (boði. 1,2 ATVINNUHUSNÆÐI MH Búðargerði. Snyrtilegt og nýlega endurnýjaö ca 40 fm hús- nasði innréttað fyrir snyrtistofu. Getur vel hentað fyrir hárgeiðslu- eða nuddstofu eða litla heild- hús ( kjallara og sérgeymsla. Góður staður. V. sölu. Góö aökoma og upphitað hellulagt plan 15,5 m. 9297 fyrir framan. V. 4,4 m. 9300 Uthlíð. Vel staðsett 126 fm efri sérhæð í reisulegu húsi á eftirsóttum stað í Hlíðunum auk bílskúrs. Eign- in skiptist m.a. I þrjú herbergi, hol, eldhús og tvær samliggjandi stofur. Sameiginlegt þvotta- í fyrirlestrinum verður fjallað um fyrstu íslensku barnafræðslu- lögin og hvernig að framkvæmd þeirra var staðið fyrstu árin. Um viðfangsefnið er fjallað fyrst og fremst frá sjónarhóli fyrsta fræðslumálastjórans, Jóns Þórar- inssonar, en embættisbréf hans og önnur skrif eru uppistöðuheimild við framsetningu efnisins. í fyrir- lestrinum verður leitast við að svara þeirri spurningu hvernig far- ið var að því að koma í framkvæmd veigamikilli löggjöf, sem umtals- verð andstaða var við. Kristján Bersi Olafsson lauk stúdentsprófi 1957, fil.kand-prófi frá Stokkhólmsháskóla 1962 og kennsluréttindaprófi 1971. Hann starfaði um skeið við blaða- mennsku og ritstjórn, en bæði samtímis því og síðar við kennslu. Hann var skólastjóri og síðar skólameistari við Flensborgarskól- ann 1972-1999. Síðasta árið var hann í leyfi frá störfum við skólann til að vinna að riti um Jón Þórar- insson, skólastjóra og fræðslumála- stjóra, og framlag hans til ís- lenskra skólamála, og hefur unnið að því áfram með stuðningi frá menntamálaráðuneytinu eftir að hann lét af embætti. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M-201 í aðalbyggingu Kenn- araháskóla Islands við Stakkahlíð. --------f-4-*-------- Fjallað um nafnháttar- setningar í ensku DR. MATTHEW Whelpton, lektor í ensku við Háskóla íslands, flytur fyrirlestur í boði íslenska mál- fræðifélagsins þriðjudaginn 22. febrúar kl. 17:15 í stofu 423 í Árna- garði. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist: „Outcomes and the Semantics of a Modifier Infin- itive in English". í fyrirlestrinum mun Matthew fjalla um eina gerð nafnháttarsetninga í ensku frá setn- ingafræðilegu og merkingarfræði- legu sjónarhorni. Matthew Whelpton lauk M.Phil.- prófi frá University of Oxford 1993 og doktorsprófi frá sama skóla 1995. Hann hefur verið lektor í ensku við Háskóla íslands frá 1995. Nýtt verð á GIRA Standard. Gæöi á góöu veröi. S. GUÐJÓNSSON ehf. Lýsinga- og rafbúnaöur Auðbrekka 9-11 • Sími: 554 2433
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.