Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 69 ÍDAG Árnað heilla O ff ÁRA afmæli. í dag, O O föstudaginn 10. mars, verður áttatíu og fimm ára Eggert Magnús- son, lífskúnstner, Víkurási 3, Reykjavík. BRIDS llmsjón (luðinundur I'áll Arnarson EDDIE Kantar hefur lengi fengist við brids- kennslu í Kaliforníu. Spila- mennskan gengur oft hægt fyrir sig og hann hvetur nemendur sína til að vera iðnari við að leggja upp í einföldum spilum. Sú ráðlegging flýtir þó ekki alltaf fyrir spilamennsk- unni. Norður * G765 v D ♦ ÁK + ÁK9742 Suður 4.3 v ÁKG5 4 DG742 + 653 Vestur Norður Austur Suður - llauf Pass ltígull Pass lspaði Pass 2grönd Pass 3grönd Allirpass Vestur kom út með hjarta og nemandinn í suð- ursætinu taldi að hér væri á ferðinni eitt af „einföldu" spilunum og lagði upp á ellefu slagi: „Fjórir á hjarta, fimm á tígul og tveir á lauf.“ Undir venjulegum kringumstæðum hefði enginn gert athugasemd við þessa kröfu, en vestur var búinn að sækja mörg námskeið hjá Kantar og hafði greinilega tekið niiklum framförum: ..Hvernig ætlarðu að kom- ast heim til að taka slag- ina,?“ spurði hann suður og bað um að spilið yrði klárað. Sagnhafi tók á ÁK í laufi °g það féll 2-2. Þá komu tveir efstu í tígli, lauf heim á sexuna þar sem sex rauðir slagir biðu. Þar með yoru slagir sagnhafa orðn- irtólf. >.Eg skil ekki þessi læti,“ sagði suður eftir spilið. „Ég var að reyna að spara tíma og bað bara um ellefu slagi þegar tólf eru borðleggjandi." MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns °g símanúmer. Fólk getur bringt í síma 569-1100, sent 1 bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Iteykjavík Ort ÁRA afmæli. Nk. OU sunnudag, 12. mars, verður áttræður Sigurvin Grundljörð Georgsson, Silf- urtúni 20c, Garði. Hann tekur á móti gestum í Safn- aðarheimilinu (Sæborg), Garðbraut 69a, Garði, á sunnudagkl. 16-19. rtrt ÁRA afmæli. Nk. 0\/ sunnudag, 12. mars, verður sextugur Bjarni Georgsson, sjúmaður, Há- túni lOa, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Safn- aðarheimilinu (Sæborg), Garðabraut 69a, Garði, á sunnudag kl. 16-19. COSPER Þetta er svindl og svínarí. í auglýsingunni var stúlka í baðkarinu. skák Umsjón llelgi Áss Grélarsson • Svartur á leik. Gamla stórmeistara- kempan Wolfgang Uhlmann (2.482) hafði svart í með- fylgjandi stöðu gegn alþjóð- lega meistaranum Otto Bor- ik (2.416) í þýsku úrvalsdeildinni fyrir stuttu. 31. - Rg2! 32. Dxg2 32. Bxg2 leiðir einnig til taps eftir 32. - xh2+ 33. Kgl - Bxd2 34. Dxd2 - Dxg3 32. - Bxd2 33. Rd8+ - Ke8 34. Re6 - Bxe6 35. dxe6 - Dh7! og hvítur gafst upp. Ást er... . . . að leggja allt undir í sambandinu. mFteo.ua F>w.oit—n^i«« O 3000 Lo» AngatM TknM Gyndlcate Fyrst ég launahækkun verð ég að spyrja; hversu hátt lán fæ ég? / /13 fæ ekki UOÐABROT Fimm börn Þau sitja í brekkunni saman syngjandi lag tvær stúlkur, þrir drengir með bros um brár, sem blóma leita í dag. Þau vita ekki að heimurinn hjarir á heljarþröm, - þau elztu tvö eru aðeins fjögra, og öllum er gleðin töm. Þvi allt sem frá manni til moldar við morgni hlær umhverfis þau í unaði vorsins ilmar, syngur og grær. Jakobína Sigurðardóttir. stjörmjspÆ eftir Franccs Urake FISKAR Aímælisbarn dagsins: Þú vilt umfram allt hafa nægan tíma fyrirsjálfan þig en kannt þvísamt vel að at- hygli annarra beinist að þér er þérhentar. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er að brjótast um í þér að skipta um lífsstfl. Gættu þess þó að vita út í hörgul hvað þú vilt því annars nærðu engum árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er togað í þig úr öllum átt- um. Reyndu að halda haus og missa ekki sjónar á takmarki þínu því það er það eina sem skiptir máli í augnablikinu. Tvíburar (21.maí-20.júní) nrt Þú ert í sérkennilegri aðstöðu á vinnustað þínum. Enginn virðist vita hvað á að gera svo það verður þitt hlutskipti að taka forystuna. Krabbi (21. júní-22. júlí) Djúpur skoðanaágreiningur ríkir á milli þín og samstarfs- manna þinna. Búðu þig undir að beijast fyrir þínum mál- stað og láttu ekki hugfallast þótt það taki tímann sinn. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) m Tíminn flýgur áfram og þér finnst þú ekki fá tóm til þess að gera það sem þig langar mest til en auðvitað ræður þú hvað þú gerir hverju sinni.\ Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Einhverra hluta vegna fara samstarfsmenn þínir í taug- amar á þér. Reyndu að sýna umburðarlyndi þvi allir slfldr erfiðleikar ganga yfir fýrr en varir. (23. sept. - 22. október) m Hver er sinnar gæfu smiður svo það er í þínu valdi að velja milli þeirra möguleika sem líf- ið býður upp á. Gerðu samt ekkert vanhugsað í þeim efn- Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) Hlustaðu á líkama þinn og farðu eftir því sem hann segir þér. Leitaðu þér lækninga ef einhver vandamál eru sem þú þarft hjálp til að leysa. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ílO Það er alltaf gaman að leika sér og umfram allt þarftu að gefa þér tíma til þess að sinna baminu í sjálfum þér. Ekkert er eins þroskandi og það. Steingeit (22. des. -19. janúar) áSt Öryggið er íyrir öllu en þó máttu ekki ganga svo langt að þú lokir þig alveg af frá um- heiminum. Mundu að maður er manns gaman. Vatnsberi , (20. jan.r -18. febr.) Gfi® Öformlegar viðræður eru ekki síður mikilvægar en þær sem formlegar kaliast. Vertu því alltaf á varðbergi og leggðu á minnið það sem sagt er um menn og málefni. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Það er ekkert hlaupið að því að raða lífsbrotunum saman svo vel fari til framtíðar. Gefðu þér góðan tíma og gættu þess að sleppa engu úr pússluspilinu. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaíegra staðreynda. GJAFAVÖRUR VORUM AÐ FÁ NÝJAR VÖRUSENDINGAR BRÚÐARGjAFIR- BRÚÐH jÓNAGLÖS - AFMÆLISGJAFIR FERMINGARGJAFIR- KERTALUKTIR- KERTASTJAKA RCT KRISTALL - GJAFIR FYRIR HERRANA VERIÐ VELKOMIN ^ngut'kei'ínn GJAFAVÖRUVERSLUN, LAUGAVEGI 41 - SÍMl 511 1470 IBtgfíllcgtsúfbx leysir vandann Reflectix er 8 mm þykk endurqeislnndi einanarun í rúllum. 7 lög en 2 ytri alúminíum—lög endurgeisla hitann. Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15,38 og 76m. I hóaloft, bak við ofna, í fjós, hesthús, ó rör, ó veggi, tjoldbolna, sessur, svefnpoko o.m.fl. Skæri. heftibyssa og límband einu verkfærin. ÞÞ &CO Þ.Þ0RGRÍMSS0N & C0 ÁRMÚLA 29 S: SS3 8640 8 568 6100 VERSLUNIN PRINSESSAN Alfabakka 14b, Mjódd Brúáar-, árskátíðar-, feguráarsamkeppni-, fermingar- og krúðarmeyjakjólar. Drengjakjólföt, jakka- vestis- og skírnarföt. Hárskraut og s smo. Verðdæmi á Queen-dýnu með grind: Verð áður kr. Æ6.3GD Nú kr. 79.900 Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. Skipholti 35 • Sími: 588-1955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.