Morgunblaðið - 15.03.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 15.03.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 9 __________FRÉTTIR_______ Mál yfirlæknis aftur til héraðsdóms Þunnar dragtir Ríta Tf SKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán,— fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt héraðsdóm í máli fyrrverandi yfir- læknis á bæklunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, en hann höfðaði mál gegn sjúkrahúsinu til að fá uppsögn sína dæmda gilda. Héraðsdómur sýknaði sjúkrahúsið af kröfum hans, en Hæstiréttur segir að í röksemd- um fyrir niðurstöðu héraðsdóms hafi ekki verið tekin afstaða til allra þátta í málflutningi mannsins. Því vísaði Hæstiréttur málinu heim í hérað til málflutnings og dóms að nýju. Sjúkrahús Reykjavíkur, sem nú heitir Landspítali, háskólasjúkra- hús, sagði manninum upp starfi yfir- læknis bæklunarlækningadeildar í júlí í fyrra, en starfinu gegndi hann jafnframt því að vera prófessor í slysalækningum við læknadeild Há- skóla íslands. Maðurinn hafði fengið áminningu í bréfi í desember árið 1997 vegna ætlaðra slælegra vinnu- bragða við skil á vottorðum og greinargerðum og sumarið 1999 var honum sagt upp starfi með vísan til áminningarinnar. Maðurinn hélt því fram fyrir hér- aðsdómi að starf hans við sjúkrahús- ið hafi leitt af skipun hans í embætti prófessors samkvæmt samningi á milli Borgarspítalans í Reykjavík, foi-vera sjúkrahússins, og Háskóla Islands. Háskólinn væri því í reynd vinnuveitandi sinn og uppsögnin þannig ógild. Hann sagði einnig að engum ráðningarsamningi væri til að dreifa á milli sín og sjúkrahúss- ins, en ef sjúkrahúsið væri talið hafa átt beina aðild að ráðningunni hlyti hann að njóta réttarstöðu sam- kvæmt lögum um réttindi og skyld- ur starfsmanna ríkisins. Loks mót- mælti maðurinn að bréfið frá 1997 uppfyllti kröfur um áminningu, en jafnvel þótt svo væri gætu tilgreind- ar sakir ekki réttlætt brottvikningu úr starfi. Hæstiréttur segir, að héraðsdóm- ur hafi hvorki tekið afstöðu til þess hvort áminningin árið 1997 hafi ver- ið gild, né hvort ávirðingarnar hafi nægt til að víkja honum úr starfi. Ekki hafi verið unnt að komast efn- islega að niðurstöðu í málinu án þess að taka afstöðu til þessara atriða með fullnægjandi hætti. Það nægði ekki að vísa til þess að úrlausnarefni málsins væri einskorðað við gildi uppsagnarinnar. O F LONDON PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ FRÁ KL. 9.00 TIL 22.00 Auglýsing um framboð og kjör forseta Islands FORSÆTISRAÐUNEYTIÐ hef- ur sent frá sér auglýsingu um framboð og kjör forseta íslands, sem fram fer laugardaginn 24. júní næstkomandi. Þar segir að framboðum til for- setakjörs skuli skila til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægri tölu meðmælenda og vottorðum yfir- kjörstjórnar umað þeir séu kosn- ingabærir, eigi síðar en fimm vik- um fyrir kjördag. Forsetaefni skulu hafa með- mæli minnst 1500 kosningabærra manna, en mest 3000. Skulu með- mælendur skiptast eftir lands- fjórðungum. ^Gleraugnaverslunin^ SJONARHOLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ _____565 5970___588 5970_ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á Islandi íþróttir á Netinu v§) mbl.is A.LtiyKf= e/TTH\sy\£y hýt-j Næsta sýning föstudaginn 24. mars m Hljomsveitarstjon: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Danshöfundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Jónsson, Davið Olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn Helgason, Svavar Knútur Kristinsson, Guðrun Árný Karlsdóttir, Hjördis Elin Lárusdóttur. Sýning í heimsklassa! Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. Næslu svninaar: 24. mars. 15. oa 29. aoríl.. 6. oa 20. maí * tj t f -f 1 # » Næstu sýningar þriðjudagana 21. og 28. mars. tj Fyrir alla ___rr , m fslendinga i fr' og útlendinga sera heimsækja S '*”W® ísiand í vetur. ímsveitin leióursmenn leikur í Ásbyrgi nk. föstudag, ___ 17.mars 7. APRÍL* NORDLENSK SVEIFLA Skemmtikvöld Skagfirðinga Rökkurkórinn Skagafirði Skagfirska söngsveitin, Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps Hagyrðingaþáttur. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikurfyrir dansi. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffane: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is , 14.apríl: TÓNUSTARVEISLA UR HUNAMNGI Fram kemur úrvalslið tónlistarmanna úr héraði í popp- og dægurlagadagskrá. Húnvetnsku hljómsveitirnar A hálum ís og Demó leika fyrir dansi að lokinni skemmtidagskrá. i Framundan á Broadway: 21. mars ABBA sýning. Danssveit Gunnars Pórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 24. mars BEE GEES sýninq. Danssveit Gunnars Póroarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 25. mars KARLAKORINN HEIMIR, skemmtikvöld. I Hljómsveit Geirmundar Valtýsson íaðalsal og Lúdó-sextett og Stefán í Ásbyrgi. J 28. mars ABBA sýning. j Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- ] stjörnum Broadway leika fyrir dansi. ^ 7. apríi NORÐLENSK SVEIFLA. Rökkurkórinn Skagafirði, Skagfirska söngsveitin. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, Hagyrðingaþáttur. ; Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. i 13. aprfl FEGURÐARSAMKEPPNI RVÍKUR. : 14. agríl HUNVETNSKT KVÖLD. Hljómsveitirnar , „A hálum ís“ og „Demó“ leika fyrir dansi. i 15. apríl BEE GEES sýning. Danssve'it Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. j 22. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- *« stjörnum Broadway leika fyrir dansi. i 28. apríl HÚSAVÍKURKVÖLD - Karlakórinn Hreimur, Leikfélag Húsavíkur, Húsvískirtón- I listarmenn búsettir í Reykjavík, Hattafélag Húsavíkur. * Hljómsveitin „Jósi bróðir, synir Dóra og dætur Steina“. 29. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- : stjörnurii Broadway leika fyrir dansi. 5. maí GÖNGIN-INN SILDARÆVINTYRI Skemmtikvöld með Siglfirðingum. Hljómsveitin STORMAR ofl. leika fyrir dansi. 6. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þóröarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. NORSK HELGI: 12. maí FRYD OG GAMMEN. Countrysöngkonan Kai Robert Johansen og besta danshljómsveit Noregs skemmtir og leikur fyrir dansi í aðalsal. 113. maí BEE GEES og FRYD OG GAMMEN. Countrysöngkonan \ Kai Robert Johansen og besta danshljómsveit Noregs skemmtir og leikur fyrir dansi í aðalsaj. j 19. maí FEGURÐARSAMKEPPNIÍSLANDS. Gala-kvöld. | 20. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 126. maí VESTMANNAEYINGAR SKEMMTA SÉR Fjöldi skemmtiatriða. Logar ofl. leika fyrir dansi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.