Morgunblaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2000 9 __________FRÉTTIR_______ Mál yfirlæknis aftur til héraðsdóms Þunnar dragtir Ríta Tf SKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán,— fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt héraðsdóm í máli fyrrverandi yfir- læknis á bæklunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, en hann höfðaði mál gegn sjúkrahúsinu til að fá uppsögn sína dæmda gilda. Héraðsdómur sýknaði sjúkrahúsið af kröfum hans, en Hæstiréttur segir að í röksemd- um fyrir niðurstöðu héraðsdóms hafi ekki verið tekin afstaða til allra þátta í málflutningi mannsins. Því vísaði Hæstiréttur málinu heim í hérað til málflutnings og dóms að nýju. Sjúkrahús Reykjavíkur, sem nú heitir Landspítali, háskólasjúkra- hús, sagði manninum upp starfi yfir- læknis bæklunarlækningadeildar í júlí í fyrra, en starfinu gegndi hann jafnframt því að vera prófessor í slysalækningum við læknadeild Há- skóla íslands. Maðurinn hafði fengið áminningu í bréfi í desember árið 1997 vegna ætlaðra slælegra vinnu- bragða við skil á vottorðum og greinargerðum og sumarið 1999 var honum sagt upp starfi með vísan til áminningarinnar. Maðurinn hélt því fram fyrir hér- aðsdómi að starf hans við sjúkrahús- ið hafi leitt af skipun hans í embætti prófessors samkvæmt samningi á milli Borgarspítalans í Reykjavík, foi-vera sjúkrahússins, og Háskóla Islands. Háskólinn væri því í reynd vinnuveitandi sinn og uppsögnin þannig ógild. Hann sagði einnig að engum ráðningarsamningi væri til að dreifa á milli sín og sjúkrahúss- ins, en ef sjúkrahúsið væri talið hafa átt beina aðild að ráðningunni hlyti hann að njóta réttarstöðu sam- kvæmt lögum um réttindi og skyld- ur starfsmanna ríkisins. Loks mót- mælti maðurinn að bréfið frá 1997 uppfyllti kröfur um áminningu, en jafnvel þótt svo væri gætu tilgreind- ar sakir ekki réttlætt brottvikningu úr starfi. Hæstiréttur segir, að héraðsdóm- ur hafi hvorki tekið afstöðu til þess hvort áminningin árið 1997 hafi ver- ið gild, né hvort ávirðingarnar hafi nægt til að víkja honum úr starfi. Ekki hafi verið unnt að komast efn- islega að niðurstöðu í málinu án þess að taka afstöðu til þessara atriða með fullnægjandi hætti. Það nægði ekki að vísa til þess að úrlausnarefni málsins væri einskorðað við gildi uppsagnarinnar. O F LONDON PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ FRÁ KL. 9.00 TIL 22.00 Auglýsing um framboð og kjör forseta Islands FORSÆTISRAÐUNEYTIÐ hef- ur sent frá sér auglýsingu um framboð og kjör forseta íslands, sem fram fer laugardaginn 24. júní næstkomandi. Þar segir að framboðum til for- setakjörs skuli skila til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægri tölu meðmælenda og vottorðum yfir- kjörstjórnar umað þeir séu kosn- ingabærir, eigi síðar en fimm vik- um fyrir kjördag. Forsetaefni skulu hafa með- mæli minnst 1500 kosningabærra manna, en mest 3000. Skulu með- mælendur skiptast eftir lands- fjórðungum. ^Gleraugnaverslunin^ SJONARHOLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ _____565 5970___588 5970_ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á Islandi íþróttir á Netinu v§) mbl.is A.LtiyKf= e/TTH\sy\£y hýt-j Næsta sýning föstudaginn 24. mars m Hljomsveitarstjon: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Danshöfundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Jónsson, Davið Olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn Helgason, Svavar Knútur Kristinsson, Guðrun Árný Karlsdóttir, Hjördis Elin Lárusdóttur. Sýning í heimsklassa! Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. Næslu svninaar: 24. mars. 15. oa 29. aoríl.. 6. oa 20. maí * tj t f -f 1 # » Næstu sýningar þriðjudagana 21. og 28. mars. tj Fyrir alla ___rr , m fslendinga i fr' og útlendinga sera heimsækja S '*”W® ísiand í vetur. ímsveitin leióursmenn leikur í Ásbyrgi nk. föstudag, ___ 17.mars 7. APRÍL* NORDLENSK SVEIFLA Skemmtikvöld Skagfirðinga Rökkurkórinn Skagafirði Skagfirska söngsveitin, Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps Hagyrðingaþáttur. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikurfyrir dansi. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffane: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is , 14.apríl: TÓNUSTARVEISLA UR HUNAMNGI Fram kemur úrvalslið tónlistarmanna úr héraði í popp- og dægurlagadagskrá. Húnvetnsku hljómsveitirnar A hálum ís og Demó leika fyrir dansi að lokinni skemmtidagskrá. i Framundan á Broadway: 21. mars ABBA sýning. Danssveit Gunnars Pórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 24. mars BEE GEES sýninq. Danssveit Gunnars Póroarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 25. mars KARLAKORINN HEIMIR, skemmtikvöld. I Hljómsveit Geirmundar Valtýsson íaðalsal og Lúdó-sextett og Stefán í Ásbyrgi. J 28. mars ABBA sýning. j Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- ] stjörnum Broadway leika fyrir dansi. ^ 7. apríi NORÐLENSK SVEIFLA. Rökkurkórinn Skagafirði, Skagfirska söngsveitin. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, Hagyrðingaþáttur. ; Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. i 13. aprfl FEGURÐARSAMKEPPNI RVÍKUR. : 14. agríl HUNVETNSKT KVÖLD. Hljómsveitirnar , „A hálum ís“ og „Demó“ leika fyrir dansi. i 15. apríl BEE GEES sýning. Danssve'it Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. j 22. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- *« stjörnum Broadway leika fyrir dansi. i 28. apríl HÚSAVÍKURKVÖLD - Karlakórinn Hreimur, Leikfélag Húsavíkur, Húsvískirtón- I listarmenn búsettir í Reykjavík, Hattafélag Húsavíkur. * Hljómsveitin „Jósi bróðir, synir Dóra og dætur Steina“. 29. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- : stjörnurii Broadway leika fyrir dansi. 5. maí GÖNGIN-INN SILDARÆVINTYRI Skemmtikvöld með Siglfirðingum. Hljómsveitin STORMAR ofl. leika fyrir dansi. 6. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þóröarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. NORSK HELGI: 12. maí FRYD OG GAMMEN. Countrysöngkonan Kai Robert Johansen og besta danshljómsveit Noregs skemmtir og leikur fyrir dansi í aðalsal. 113. maí BEE GEES og FRYD OG GAMMEN. Countrysöngkonan \ Kai Robert Johansen og besta danshljómsveit Noregs skemmtir og leikur fyrir dansi í aðalsaj. j 19. maí FEGURÐARSAMKEPPNIÍSLANDS. Gala-kvöld. | 20. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 126. maí VESTMANNAEYINGAR SKEMMTA SÉR Fjöldi skemmtiatriða. Logar ofl. leika fyrir dansi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.