Morgunblaðið - 08.04.2000, Side 91

Morgunblaðið - 08.04.2000, Side 91
morgunblaðið DAGBOK LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 91 VEÐUR é * * * Ri9nin9 %%%% S|ydda Ý Skúrir v. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él Ikúrir í Slydduél j ’ Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður ^ t er 5 metrar á sekúndu. tr 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, 8-13 m/s og skúrir sunnan- og vestanlands en léttir til austan- og norðan- lands. Hiti á bilinu 2 til 10 stig og einna svalast norðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag eru horfur á að verði suðvestanátt, 10-15 m/s, með skúrum vestan til en léttskýjuðu austanlands og 2 til 10 stiga hita, hlýjast austan til en svalast á Vestfjörðum. Á mánudag lítur út fyrir fremur hæga norðvestan- og norðanátt með dálitlum éljum norðanlands og vægu frosti þar, en bjartviðri á sunnanverðu landinu og hita nærri frostmarki. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag verður svo líklega hæg norðlæg og síðar breytileg átt með bjartviðri víðast hvar. Frost á bilinu 0 til 5 stig, en þó sums staðar frostlaust yfir daginn sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töfuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin norðaustur af landinu var á leið til norð- austurs, eins og lægðin sem var við Hvarf í gær á leið til norðausturs fyrir vestan landi. Hæð yfir Bretlandseyjum. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 úrkoma í grennd Amsterdam 11 léttskýjað Bolungarvík 4 alskýjað Lúxemborg 11 léttskýjað Akureyri 8 léttskýjað Hamborg 8 skýjað Egilsstaöir 9 Frankfurt 11 skýjað Kirkjubæjarkl. Vín 9 skúrásíð. klst. JanMayen 0 súld Algarve 17 skýjað Nuuk 5 Malaga 19 skýjað Narssarssuaq 3 alskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þörshöfn 6 rigning Barcelona 15 skýjað Bergen 9 skýjað Mallorca 18 skýjað Ósló 8 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 10 léttskýjað Feneyjar 13 heiðskírt Stokkhólmur 6 Winnipeg -9 skýjað Helsinki 8 léttskviað Montreal 2 skýjað Dublin 10 skýjað Halifax 4 alskýjað Glasgow 10 skýjað New York 11 skýjað London 12 léttskýjað Chicago 8 alskýjað París 13 léttskýjað Orlando 13 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegageröinni. Yfirllt á hádegi S H 1025. ; 8. apríl Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 2.37 0,2 8.43 4,0 14.55 0,3 21.04 4,1 6.20 13.29 20.41 17.00 ÍSAFJÖRÐUR 4.44 0,0 10.37 1,9 17.04 0,1 23.01 2,0 6.18 13.34 20.53 17.05 SIGLUFJÖRÐUR 0.48 1,2 6.57 0,0 13.24 1,2 19.15 0,1 6.01 13.17 20.36 16.48 DJÚPIVOGUR 5.49 2,0 11.58 0,2 18.09 2,1 5.48 12.59 20.12 16.28 Siávarhæö miðast við meöaistórstraumsfjöru Morgunblaöið/Siómælingar slands 25 mls rok iðKi 20mls hvassviðri -----^ 15m/s allhvass \\ 10 mls kaldi \ 5 mls gola Krossgáta LÁRÉTT; 1 myndarleg, 8 ófram- færni maðurinn, 9 minn- ast á, 10 tala, 11 vit- lausa,13 raunin, 15 slátra, 18 búa til saft, 21 lengdareining, 22 skrif- ar, 23 viljuga, 24 brjóst- birtu. LÓÐRÉTT: 2 Asfuland, 3 skrika til, 4 sigruðum, 5 örðug, 6 gauf, 7 erta, 12 gljúfur,14 geisa, 15 gamall, 16 smá, 17 ákveð, 18 mikli, 19 fáni, 20 eðlisfar LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 þyrma, 4 hækil, 7 áburð, 8 ýlfur, 9 nár, 11 rótt, 13 ónáð, 14 ágeng, 15 jarl,17 nema, 20 Ægi, 22 dap- ur, 23 læðan, 24 sárin, 25 tærar. Lóðrétt: -1 þráir, 2 raust, 3 auðn, 4 hlýr, 5 kofan, 6 lær- ið, 10 áfeng, 12 tál, 13 ógn,15 Júdas, 16 rípur, 18 eiður, 19 Agnar, 20 æran, 21 illt. í dag er laugardagur 8. apríl, 99. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Gjörið þetta því heldur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að risa af svefni, því að nú er oss hjálp- ræðið nær en þá er vér tókum trú. (Róm. 13,11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bjarni Sæmundsson kemur í dag. Lindi fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur kom í gær, Polar Siglir fer í dag. Duobulk kemur í dag. Fréttir SÁÁ. Félagsvist laugar- dagskvöld kl. 20. Brids sunnudagskvöld kl. 19.30 að Grandagarði 8. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ hittist í Gerðu- bergi á þriðjud. kl. 17.30. Mannamót Bólstaðarhlíð 43, þriðj- ud. 11. apríl verður farið á íslensku myndina Fía- skó í Hákólabíói kl. 14. Lagt af stað kl. 13.15, miðapantanir fyrir kl. 16 mánudaginn 10. apríl. Uppl. í s. 568-5052. Gjábakki, Fannborg 8. Ljósmyndasýning Bjarna heitins Einars- sonar frá Túni, Eyrar- bakka, og Ingibergs Bjarnasonar á gömlum bifreiðum verður í Gjá- bakka til 14. apríl. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði, Glæsibæ. Heilsa og hamingja á efri árum í Ásgarði, Glæsibæ, laug- ardag 8. apríl kl. 13. Eir- íkur Jónsson yfirlæknir fjallar um krabbamein í blöðruhálskirtli, Helgi Sigurðsson yfirlæknir um krabbamein í brjóst- um og Þórarinn Sveins- son yfirlæknir um krabbameinsmeðferð hjá öldruðum. Skák þriðjud. kl. 13. Miðvik- ud. 12. apríl félagsvist kl. 19.30, unglingar og eldri borgarar spila saman. Veitingar, ókeypis aðgangur. Uppl. í s. 588-2111 kl. 9 til 17. Félag eldri borgara í Garðabæ. Vorferð til Akureyrar og Hríseyjar verður miðvikudaginn 3. maí kl. 11 f.h. Nánari uppl. og þátttaka til- kynnist fyrir 10. apríl í síma 565-7826, Arndís, eða í s. 565-6424. Ath., takmarkaður sæta- fjöldi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Á mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13.30. Sækja þarf leikhúsmið- ana á „Kysstu mig Kata“ á mánud., þriðj- ud. eða miðvikud. kl. 13 og 16. ________ Gerðuberg, féiagsstarf. í dag kl. 17 eru tónleik- ar Gerðubergskórsins og Húnakórsins í Breið- holtskirkju. Allir vel- komnir. Hraunbær. Fimmtu- daginn 13. aprfl verður farið að sjá söngleikinn „Kysstu mig Kata“ eftir Cole Porter. Miðapant- anir í síma 587-2888. Hvassaleiti. Leikhús- ferð, farið verður í Borgarleikhúsið að sjá söngleikinn „Kysstu mig Kata“ fimmtudag- inn 13. apríl kl. 20. Upp- lýsingar og skráning í síma 588-9335. Norðurbrún 1. Þriðju- daginn 11. apríl verður farið í Háskólabíó á ís- lensku kvikmyndina Fíaskó. Sýningin hefst kl. 14. Upplýsingar í síma 568-6960. Vesturgata 7. ÞriðjnJ^ daginn 11. aprfl kl. 14 verður farið að sjá ís- lensku myndina Fíaskó í Háskólabíói. Lagt af stað frá Vesturgötu kl. 13.15. Upplýsingar og skráning í síma 562- 7077. Miðvikud. 12. apríl verður bingó kl. 13. Ásatrúarfélagið býður til kynningarfundar laugardaginn 8. aprfl kl. 14 um heiðinn sið og starfsemi ásatrúar-_______ manna. * " Digraneskirkja, kirkjustarf aldraðra. Opið hús á þriðjudögum frákl. 11. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu. Ganga frá Perlunni alla laugardaga kl. 11. Nán- ari upplýsingar á skrif- stofu LHS kl. 9-17 virka daga, sími 552-5744 eða 863-2069. Kvenfélag Grensás- sóknar. Fundur í safn- aðarh. 10. aprfl kl. 20. . Páskaeggjabingó. ^ Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi heldur kynn- ingarfund um fyrirhug- aðar ferðir sumarsins á veitingastaðnum Kaffi Catalía, Hamraborg 11, mánud. 10. aprfl kl. 20. Kvenfélagið Fjallkon- urnar fer í heimsókn til Kvenfélags Árbæjar mánudaginn 10. aprfl. Mæting við Fella- og____ Hólakirkju kl. 20. ^ Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður á morgun kl. 14 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Parakeppni. Söngfélag Skaftfell- inga. Páskaeggjabingó verður í dag í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Opið hús verður mánu- daginn 10. aprfl kl. 20.30 að Skógarhh'ð 8. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. Athena Sófi _______3ja sata kr. 78.800 Stgr 2ja sæta kr. 71.400 Stgr Áklaeði með Teflon óhreinindavörn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.