Morgunblaðið - 08.04.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.04.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 9 FRÉTTIR Margrét Hallgríms- dóttir ráðin þjóðminja- vörður Margrét Hallgrímsdóttir „ÞETTA er mjög spennandi verk- efni að takast á við,“ sagði Mar- grét Hallgrímsdóttir borgarminja- vörður, nýráðinn þjóðminjavörður. „Ég hlakka til að taka þetta að mér þó að það sé tregi í mér að yf- irgefa Árbæjarsafn, sem mér þyk- ir vænt um, bæði safnið og fólkið sem þar vinnur, en þar hef ég starfað í þrettán ár.“ Margrét sagði að ekki væri endanlega frá því gengið hve- nær hún tæki við nýja starfinu en að það yrði bráð- lega. „Ég kem til með að leggja áherslu á að gera Þjóðminjasafnið að góðum vinnustað þar sem öllu starfsfólki líður vel og fá aðstoð þess við að byggja upp safnið og styrkja ímynd þess,“ sagði hún. „Ég hlakka til að takast á við framkvæmdir við safnið og nýju sýningarnar sem settar verða upp í endurgerðu húsi en verið er að vinna að nýrri fastasýningu í hús- ið. En fyrsta verkefnið verður að kynna sér þau verkefni sem verið er að vinna og stöðu mála.“ Sagði hún að Þjóðminjasafnið væri vissulega stærra í sniðum en Árbæjarsafn en sama eðlis. „Verk- efnin eru sambærileg að vissu leyti, en hlutföllin eru önnur,“ sagði Margrét. „Ég þekki starfs- fólkið vel og hlakka til að verða hluti af hópnum. Svo langar mig til að styrkja tengsþ milli stóru safn- anna í borginni. Á þeim vinna sér- fræðingar á sömu sviðum og ég held að það verði styrkur fyrir bæði söfnin að efla tengslin þeirra á milli." Metaðsókn að Yiðey ÁRIÐ 1999 var mjög farsælt í Við- ey og þá var sett met í gestakomu til eyjarinnar. „Flestir komu fyrstu 12 mánuðina eftir að eyjan var opnuð og voru þá um 25 þúsund manns frá 18. ágúst 1988 til jafn- lengdar 1989. Aðsóknin hefur alltaf verið góð en þó háð veðri, farið lægst í 17.823 árið 1992. Síðustu tvö árin hafa svo verið einstaklega góð, ekki síst hvað snertir aðsókn að veitingastaðnum. Árið 1998 urðu gestir 22.123 og sl. ár vantaði aðeins 80 manns upp á 25 þúsund. Þetta eru 22,9% af íbúum Reykja- víkur. Kostnaður á hvern íbúa borgarinnar af starfinu í Viðey er skv. þessu 203 kr. í Viðeyjarkirkju voru 9 almenn- ar messur og 43 helgistundir aðr- ar. Kirkjugestir voru 1.765. Auk þess voru 14 hjónavígslur, 4 skírn- ir og ein útför. Best sóttu athafn- irnar voru helgistundir við kerta- ljós á aðventu sem haldnar voru fyrir gesti sem komu í jólahlaðborð í Viðeyjarstofu. Þær sóttu hátt £ 1.400 manns. Hátt í 1.200 manns komu bæði í gönguferðir og stað- arskoðun, skólanemendur voru yfir 1.100 og um 3.500 manns hlýddu á frásagnir af sögu eyjarinnar, áður en þeir gengu til veislu í Viðeyjar- stofu. Könnun var gerð tvisvar á liðnu sumri um viðhorf gesta til þess sem þeir nutu í eynni. Ut- koman var þannig í öllum greinum, að milli 90 og 100% gesta gáfu ein- kunnina vel og mjög vel,“ segir i fréttatilkynningu frá staðarhald- ara. NY5ENDING Nýkomin sending af glæsilegum kjólum með kápum. Einnig dragtir á frábæru verði. Verð aðeins kr. 14.900.- Á SAMA STAÐ Bjóðum upp á alla almenna snyrtingu og förðun. Engihjalla 8 • Kópavogi • 554 0744 Nýtt — Nýtt Vor- og sumarúlpur Margar gerðir — Verð frá 5.900 Hörkjólar Hördress Hörskyrtur hjáQýtjufhhiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá ki. 10.00—15.00. Rita SKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. SS7 1730 s. 554 7030. Opið mán,—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. kkkkki^kkk ★★★★★★★★★★★★★★★★ | DUNDURÚTSALA | -fe Fermingartilboð: Ragmagnsgítar, magnari, ól og snúra 24.900. ★ k Kassagítarar frá 7.900 - Effektatæki frá 5.900 ★ ★ Söngkerfi frá 29.900 ★ | Gítarinn f ★ ^|jL I Laugavegi 45, ★ X símar 552 2125 og 895 9376 $ kkkkkkkk kk kkk kkk kkk kkkkkrk Vönduð regnföt á Kringluauka Jakki og mittisbuxur. Litir: Blátt og rautt. Stærðir: 120—170. Verð kr. 3.500 POLARN O. PYRET Kringlunni — s. 568 1822 4F STJÖRNUR * * ^ Barna- og unglingafataverslun vljóddin, Alfabakka 12 • Sími 557 7711 :4íðjan, Hlíðasmára 17 • Sími 554 4744 Erum mættar í miðjuna Kvenfatnaður - Unglingafatnaður - Barnafatnaður f lott ■ föt Hlíðasmára 17 • Sími 554 7300 The PENGUIN MÖRGÆSIN er ekki bara eyrnahitamælir heldur er hún fjölnota hitamælir t.d. til að: • mæla hitastigið á baðvatni barnsins • mæla hitastigið á mjólkinni í pelanum • mæla hitastigið á matnum fyrir barnið • mæla hitastigið í herberginu, í útilegunni o.s.frv. • fjölnota hitamælir sem mælir hitastig frá 0- Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100 Líkamshitinn Pelinn Maturinn Utsölustaðir: Lyfja Lágmúla, Hamraborg og Setbergi. Lyf og heilsa Kringlunni, Melhaga, Fjarðarkaupi. Apótek Suðurnesja, Akranes Apótek, Borgarnes Apótek, Apótek Ólafsvíkur, Apótekið Siglufirði, Apótek Sauðárkróks, Siemens-búðin Akureyri, Apótekið Egilsstöðum, Árvirkinn Selfossi, Apótek Vestmannaeyja, Stykkishólmsapótek. • • vorur Stuttar og síðar kápur með eða án heftu, mörg snið. Fallegar úlpur. Hattar og húfur Mörkinni 6, sími 588 5518 • Bílastæði við búðarvegginn Sitni 9090 • l a\ • Sí<)iiiiniia 2 I Opið í dag, laugardag, kl. 12-15 EINBÝLI Hvannhólmi. Fallegt 249,5 fm ein- býlishús með innbyggðum bílskúr í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í fimm her- bergi, stofu,. sjónvarpshol, baðherbergi og eldhús. Fallegur gróinn garður og gott skipulag. Húsið er í mjög góðu ástandi. V. 21,5 m. 9355 Látraströnd - glæsilegt ein- býli með stórum bílskúr. Tvílyft, glæsilegt um 274 fm einbýlishús með innbyggðum um 63 fm bílskúr á mjög eftirsóttum stað. Húsið er allt i mjög góðu ástandi að utan sem innan, m.a. nýlegt parket o.fl. Falleg lóð og ákveðin sala. V. 25,5 m. 9409 HÆÐIR Skipholt - sérhæð m. bíl- SkÚr. 6 herbergja mjög skemmtileg efri sérhæð ásamt 28 fm bílskúr og um 40- 50 fm rislofti sem hefur verið innréttað á einkar skemmtilegan hátt. Eignin er í litl- um lokuðum botnlanga og með friðað óbyggt svæði sunnan hússins. Ákv. sala. V. 15,6 m. 9401 4RA-6 HERB. Espigerði. 4ra herb. 93 fm falleg og björt íbúð á þessum frábæra stað. Eignin skiptist m.a. f hol, stofu, sjónvarpshol, þrjú herbergi, baðherbergi og eldhús. Góð eicjn á eftirsóttum stað. Frábært útsýni. Ákv. sala. V. 11,0 m. 9325 Safamýri. Vel skipulögð 4ra her- bergja 100,4 fm íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Góðar vestursvalir. Parket á gólfum og nýlegt eldhús. V. 11,3 m. 9366 Laufengi. Sérl. glæsil. og vönduð 112,4 fm 4ra herb. endaíb. í góðu fjölb. á 2. hæð í Grafarvoginum. Eignin er með vandaðar innr. og gólfefni. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu. Þvottahús og búr í ibúð. Húsið er í mjög góðu ástandi og var m.a. viðgert í fyrra. Kíktu á þessa. V. 12,3 m. 9385 Háaleitisbraut. 3ja-4ra herbergja snyrtileg og björt 103,7 fm á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, baðherbergi, stofu og þrjú herbergi. Góð eign í góðu hverfi. V. 11,0 m.9391 Sólheimar 10. hæð - 208 fm íbúð. Vorum að fá í einkasölu mjög sérstaka u.þ.b. 209 fm íbúð á 10. hæð í þessu vinsæla lyftuhúsi. Um er að ræða tvær íbúðir sem hafa verið sameinaðar í eina stóra og glæsilega íbúð. Möguleiki á fjórum stofum. Tvennar svalir. Stórkost- legt útsýni til suðurs, vesturs og norðurs. Ibúðin þarfnast endurnýjunar í takt við nýja tíma. Einstakt tækifæri að eignast óvenju stóra og bjarta íbúð í lyftuhúsi í grónu og eftirsóttu hverfi. 9396 Bólstaðarhlíð. Vorum að fá i einka- sölu rúmgóða 135,9 fm neðri sérhæð í þríbýlishúsi á rólegum stað. Eignin skipt- ist m.a. í eldhús, baðherbergi, fjögur her- bergi og tvær samliggjandi stofur. Eignin þarfnast standsetningar. V. 13,5 m. 9381 3JA HERB. Kaplaskjólsvegur. Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða 3ja herb. íbúð á eftirsóttum stað í vesturbænum. Eign- in skiptist m.a. í hol, eldhús með borð- krók, stofu, tvö herbergi og baðher- bergi. Húsið hefur nýlega verið tekið í gegn að utan. Góð eign á eftirsóttum stað. V. 8,8 m. 9340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.