Morgunblaðið - 08.04.2000, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 08.04.2000, Blaðsíða 85
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 85 Rússapopp Sjór, Kavíar Mumintroll REC-Records Rússland ÞAR SEM forsetakosningar eru nýyfirstaðnar í Rússlandi er við hæfi að kíkja á fremstu poppsveit landsins um þessar mundir. Hún heitir Mumintroll eða „Múmínálf- arnir“ og kemur frá skítabænum Vladivostoc, einni stærtu hafnar- borg Rússlands. Þar er lítið við að vera nema gráar blokkir, eymd og vonleysi en krakkarnir í Mumintroll rifu sig upp og urðu að vinsælustu hljómsveit stærsta lands veraldar. Sveitin var stofnuð 1992 undir forystu söngvarans og lagasmiðsins Olesja Ljashenko sem er mikið kvennagull og snillingur. Mumin- Þ'oll spila nýbylgjuskotna popptónl- ist í anda „brittpoppsins“, Olesja er með hárgreiðslu eins og Gallagher- bræður en rússneska harkan og skíturinn leynir sér ekki. Eftir að hljómsveitinn fór að njóta vinsælda í heimalandinu flutti hún til Eng- lands, bæði til að reyna fyrir sér og sleppa við mafíuruglið sem fylgir því að vera frægur í Rússlandi. Mumintroll eiga aðeins rússneska aðdáendur og skjótast því alltaf til heimalandsins að spila. Undirritað- ur vart svo heppin að sjá hljóm- sveitina á stórum tónleikum á íþróttaleikvangnum í Pétursborg og sjaldan hef ég orðið vitni að annarri eins stemmningu. Hver einasta sála kunni texta þeirra orð fyrir orð og söng hástöfum með. Salurinn ætlaði að tryllast af fagn- aðarlátum þegar þau stigu á sviðið og þeim linnti ekki fyrr en þau fóru af því. Þetta var líkara gömlu Bítla- stemmningunni en venjulegri tón- leikastemningu, hljómsveitinn var í feikna stuði og sviðsframkoma 01- esja er svöl og kraftmikil blanda af Beck og Jarvis Cocker. Mumintroll hafa gefið út tvær breiðskífur sú fyrri heitir „Sjór“ og sú seinni „Kavíar“. „Sjór“ er ögn skemmti- legri en báðar eru góðar poppplötur og tilvaldar fyrir stíf vodkadrykkj- Nýjar og spennandi vorvörur á Kringluauka um helgina. < 4"’,' •:J upartý. Lögin þeirra eru ft-ábær og límast auðveldlega við heilann, þetta er tónlist sem væri vinsæl um allan heim ef heimurinn væri ekki enskuplebbi. Þetta er hressileg stuðtónlist, kannski ekki neitt ýkja sérstök en hún er rússnesk og það gefur henni dulúð og hörku. Ragnar Kjartansson NOA NOA KRINGLUNNI S: 553 3536 afslíllir íl ollum sledum veina nrujúaldslskkaoa Arctic Cat Powder Special Y2K Millenium Sleði nr. 839 af 2000 framleiddum. Nýskr. 02.1999, 600cc, 106 hö. Verð: 1.090. þús. Útsöluverð: 760. þús. Arctic Cat Powder Special 700 Nýskr. 11.1999, 700cc, 114 hö. Verð: 1.090. þús. Útsöluverð: 760. þús. ARCTIC CAT Lynx Rave 670 Nýskr. 05.1997, 700cc, 109 hö. Verð: 830. þús. Útsöluverð: 580. þús. Yamaha VMax 700 XT Nýskr 01.1999, 700cc, 120 hö. Verð: 890. þús. Útsöluverð: 620. þús. Yamaha V - Max 4cyl Nýskr. 12.1994, 800cc, 153 hö. Verð: 680. þús. Útsöluverð: 480. þús. Opifl um helgina Laugardag: 10-1B Snnnudag: 12-17 Grjóthálsi 1 • 575 1230 i 60IT FðlK McCANN-ERICKSON • SlA • 1012»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.