Morgunblaðið - 13.04.2000, Page 21

Morgunblaðið - 13.04.2000, Page 21
Hjartavernd ♦ Lágmúla 9 ♦ 108 Reykjavík ♦ S. 535 1800 ♦ Minningarkortabjónusta s. 535 1825 ♦ Ábyrgðarmaður: Ástrós Sverrisdóttir, fraeðslufulltrúi - algengasta dánaporsök á íslandi REYKINGAR: SÉRSTAKLEGA SKAÐLEGAR KONUM Ahættan a aö fá krans- æöastiflu eykst hlutfallslega enn meira hja konum en körlum sem reykja. Hættan a aö deyja ur kransæöastíflu sjöfaldast hja konu sem reykir meira en 1 pakka á dag. Tíðni hjarta- og æðasjúkdóma á íslandi hefur lækkað verulega. Þrátt fyrir það getum við gert betur. Með bættum lífsstíl m.t.t. áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma náum við enn betri árangri. Sleppum reykingum, hreyfum okkur reglulega, gætum að mataræði og verum meðvituð um áhættuþætti eins og blóðfitu og blóðþrýsting. Rannsóknum á sviði áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma verður seint lokið en með því að huga að þeim þáttum sem þegar eru þekktir, getum við lyft grettistaki í þaráttunni við þennan sjúkdóm. Breytingar á áhættuþáttum og bætt meöferö skila árangri Tíðni kransæðastíflu og dánartíðni af hennar völdum fer lækkandi. Tvær merkar greinar frá MONICA rannsókninni nýlega í Lancet. Nýiega birtust tvær greinar frá MONICA rann- sókninni í hinu virta breska læknatímariti Lancet. MONICA er skammstöfun á sameiginlegu rann- sóknarverkefni 37 rannsóknarhópa í 21 landi í 4 heimsálfum, sem skipulagt hefur veriö af Alþjóða- heilbrigöismálastofnuninni. Hjartavernd hefur tekið þátt í þessari rannsókn fyrir íslands hönd undir stjórn Nikulásar Sigfússonar, fyrrverandi yfirlæknis Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. í fyrri greininni í Lancet var gerður samanburður á breyttri tíöni kransæðasjúkdóma og breytingum á áhættuþáttum sjúkdómsins meðal þessara þjóða. Helstu niðurstöðurnar voru aö skýra mætti 2/3 af lækkandi tíðni kransæöasjúkdóma meö þeim æskilegu breytingum sem orðið hafa á áhættu- þáttum kransæöasjúkdóms meöal þjóðanna. (seinni Lancet greininni var gerður saman- burður á dánartíöni af völdum kransæöastíflu 1983 og aftur 1993 og borið saman viö þær breytingar sem orðiö hafa á meðferð kransæða- stíflu á þessu tímabili. Niðurstöðurnar bentu til að bætt meöferð viö kransæðastíflu eigi stóran þátt í færri dauðsföllum af völdum kransæöastíflu í lok rannsóknartímabilsins. Tíðni kransæðastíflu og dánartíðni af hennar völdum lækkaöi einna mest á íslandi af öllum þátttökuþjóöunum. Samkvæmt niðurstöðum rannsókna Hjartaverndar dóu árið 1981 235 manns á aldrinum 25-74 ára vegna kransæða- stíflu. Áriö 1997 voru dauðsföll vegna sjúkdóms- ins komin niður í 135 á sama aldursbili. G.S. t:¥öcus Dregið var í happdrætti Hjartaverndar þann 23. október sl. Vinningar voru glæsilegir að vanda: Bifreiðar, fellihýsi, breiðtjaldasjón- varpstæki og ferðavinningar. Vinningshafi Ford focus bifreiðarinnar hafði ekki hug- mynd um að vera einni bifreið ríkari þegar fulltrúi Hjartaverndar hafði samband við hann. ...SKILAR SÉR TIL EIGANDA SÍNS A meðfylgjandi mynd afhendir Hjördís Kröyer framkvæmdastjóri Hjartaverndar mæðgunum Ragnheiði Björk Þórsdóttur og Guðbjörgu Þóru Stefánsdóttur, 6 ára, Ford focus bifreiðina en hún er til sölu hjá Brimborg. Fjölskyldan sem er fjögurra manna kom með flugi frá Akureyri og ók hún norður í þessum glæsilega fjölskyldubíl. Við óskum Ragnheiði til hamingju og þökkum henni og öllum þeim einstaklingum og fyrirtækjum í landinu sem studdu Hjartavernd með þátttöku sinni I happdrættinu. Happdrætti Hjartaverndar er einu sinni á ári. Ágóðinn af þvi styrkir rannsóknar- og fræðslustarfsemi stöðvarinnar. mifii iiifMDi Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn í dag fimmtudaginn 13. apríl í húsnæði Hjartaverndar, Lágmúla 9, 6. hæð kl. 16:15. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Margrét Andrésdóttir, sérfræðingur, segir frá afkomendarannsókn Hjartaverndar. Stjórnin KRYDDLEGIÐ HJARTA Útgáfa bæklings Hjartavemdar, Kryddlegið hjarta, hefur vakið verðskuldaða athygli. Niðurstöður hóprannsókna Hjartaverndar á skaðsemi reykinga eru kynntar í bæklingnum. Fram kemur að reykingamaður margfaldar áhættu sína á að deyja úr kransæða- stíflu. Bæklingnum var dreift inn á hvert heimili og fyrirtæki í landinu. Styrktaraðilar útgáfu voru íslandspóstur, Landsbanki íslands hf., Lyf og heilsa hf., Pharmaco hf., Prentsmiðjan Oddi hf. og TóbaksvarnánefndT VEUUM GRÆNMETI os ÁVEXTI 5sk fsfugl TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN HF Verzlunarmannafélag Reykjavíkur n m Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarnesi ♦ Bón- og (ðvottastöðin, Sóltúni 3 ♦ Farmasía ♦ Fjórðungssjúkrahúsið, Akureyri ♦ Hampiðjan ♦ Heilsustofnun N.F.L.Í ♦ Hrafnista Reykjavík og Hafnarfirði ♦ Karl Kristmanns, umboðs- og heildverslun ♦ Optíma, Ármúla 8 ♦ Orkuveita Reykjavíkur ♦ Ólafur Þorsteinsson & Co. hf. ♦ Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð ♦ Starfsmannafélag ríkisstofnana ♦ Verslunarmannafélag Suðurnesja Johan Rönning hf. ♦ Sparisjóðurinn í Keflavík ♦ Oryrkjabandalag Islands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.