Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 21
Hjartavernd ♦ Lágmúla 9 ♦ 108 Reykjavík ♦ S. 535 1800 ♦ Minningarkortabjónusta s. 535 1825 ♦ Ábyrgðarmaður: Ástrós Sverrisdóttir, fraeðslufulltrúi - algengasta dánaporsök á íslandi REYKINGAR: SÉRSTAKLEGA SKAÐLEGAR KONUM Ahættan a aö fá krans- æöastiflu eykst hlutfallslega enn meira hja konum en körlum sem reykja. Hættan a aö deyja ur kransæöastíflu sjöfaldast hja konu sem reykir meira en 1 pakka á dag. Tíðni hjarta- og æðasjúkdóma á íslandi hefur lækkað verulega. Þrátt fyrir það getum við gert betur. Með bættum lífsstíl m.t.t. áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma náum við enn betri árangri. Sleppum reykingum, hreyfum okkur reglulega, gætum að mataræði og verum meðvituð um áhættuþætti eins og blóðfitu og blóðþrýsting. Rannsóknum á sviði áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma verður seint lokið en með því að huga að þeim þáttum sem þegar eru þekktir, getum við lyft grettistaki í þaráttunni við þennan sjúkdóm. Breytingar á áhættuþáttum og bætt meöferö skila árangri Tíðni kransæðastíflu og dánartíðni af hennar völdum fer lækkandi. Tvær merkar greinar frá MONICA rannsókninni nýlega í Lancet. Nýiega birtust tvær greinar frá MONICA rann- sókninni í hinu virta breska læknatímariti Lancet. MONICA er skammstöfun á sameiginlegu rann- sóknarverkefni 37 rannsóknarhópa í 21 landi í 4 heimsálfum, sem skipulagt hefur veriö af Alþjóða- heilbrigöismálastofnuninni. Hjartavernd hefur tekið þátt í þessari rannsókn fyrir íslands hönd undir stjórn Nikulásar Sigfússonar, fyrrverandi yfirlæknis Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. í fyrri greininni í Lancet var gerður samanburður á breyttri tíöni kransæðasjúkdóma og breytingum á áhættuþáttum sjúkdómsins meðal þessara þjóða. Helstu niðurstöðurnar voru aö skýra mætti 2/3 af lækkandi tíðni kransæöasjúkdóma meö þeim æskilegu breytingum sem orðið hafa á áhættu- þáttum kransæöasjúkdóms meöal þjóðanna. (seinni Lancet greininni var gerður saman- burður á dánartíöni af völdum kransæöastíflu 1983 og aftur 1993 og borið saman viö þær breytingar sem orðiö hafa á meðferð kransæða- stíflu á þessu tímabili. Niðurstöðurnar bentu til að bætt meöferð viö kransæðastíflu eigi stóran þátt í færri dauðsföllum af völdum kransæöastíflu í lok rannsóknartímabilsins. Tíðni kransæðastíflu og dánartíðni af hennar völdum lækkaöi einna mest á íslandi af öllum þátttökuþjóöunum. Samkvæmt niðurstöðum rannsókna Hjartaverndar dóu árið 1981 235 manns á aldrinum 25-74 ára vegna kransæða- stíflu. Áriö 1997 voru dauðsföll vegna sjúkdóms- ins komin niður í 135 á sama aldursbili. G.S. t:¥öcus Dregið var í happdrætti Hjartaverndar þann 23. október sl. Vinningar voru glæsilegir að vanda: Bifreiðar, fellihýsi, breiðtjaldasjón- varpstæki og ferðavinningar. Vinningshafi Ford focus bifreiðarinnar hafði ekki hug- mynd um að vera einni bifreið ríkari þegar fulltrúi Hjartaverndar hafði samband við hann. ...SKILAR SÉR TIL EIGANDA SÍNS A meðfylgjandi mynd afhendir Hjördís Kröyer framkvæmdastjóri Hjartaverndar mæðgunum Ragnheiði Björk Þórsdóttur og Guðbjörgu Þóru Stefánsdóttur, 6 ára, Ford focus bifreiðina en hún er til sölu hjá Brimborg. Fjölskyldan sem er fjögurra manna kom með flugi frá Akureyri og ók hún norður í þessum glæsilega fjölskyldubíl. Við óskum Ragnheiði til hamingju og þökkum henni og öllum þeim einstaklingum og fyrirtækjum í landinu sem studdu Hjartavernd með þátttöku sinni I happdrættinu. Happdrætti Hjartaverndar er einu sinni á ári. Ágóðinn af þvi styrkir rannsóknar- og fræðslustarfsemi stöðvarinnar. mifii iiifMDi Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn í dag fimmtudaginn 13. apríl í húsnæði Hjartaverndar, Lágmúla 9, 6. hæð kl. 16:15. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Margrét Andrésdóttir, sérfræðingur, segir frá afkomendarannsókn Hjartaverndar. Stjórnin KRYDDLEGIÐ HJARTA Útgáfa bæklings Hjartavemdar, Kryddlegið hjarta, hefur vakið verðskuldaða athygli. Niðurstöður hóprannsókna Hjartaverndar á skaðsemi reykinga eru kynntar í bæklingnum. Fram kemur að reykingamaður margfaldar áhættu sína á að deyja úr kransæða- stíflu. Bæklingnum var dreift inn á hvert heimili og fyrirtæki í landinu. Styrktaraðilar útgáfu voru íslandspóstur, Landsbanki íslands hf., Lyf og heilsa hf., Pharmaco hf., Prentsmiðjan Oddi hf. og TóbaksvarnánefndT VEUUM GRÆNMETI os ÁVEXTI 5sk fsfugl TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN HF Verzlunarmannafélag Reykjavíkur n m Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarnesi ♦ Bón- og (ðvottastöðin, Sóltúni 3 ♦ Farmasía ♦ Fjórðungssjúkrahúsið, Akureyri ♦ Hampiðjan ♦ Heilsustofnun N.F.L.Í ♦ Hrafnista Reykjavík og Hafnarfirði ♦ Karl Kristmanns, umboðs- og heildverslun ♦ Optíma, Ármúla 8 ♦ Orkuveita Reykjavíkur ♦ Ólafur Þorsteinsson & Co. hf. ♦ Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð ♦ Starfsmannafélag ríkisstofnana ♦ Verslunarmannafélag Suðurnesja Johan Rönning hf. ♦ Sparisjóðurinn í Keflavík ♦ Oryrkjabandalag Islands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.