Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 32

Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 32
32 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ • • VALHOLL FASTEIGNASALA Lindasmári I einkasölu glæsileg 3ja herbergja, 93 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi. fbúðin er fullbúin og innréttuð með sérsmíðuðum innréttingum á afar smekklegan hátt. íbúðinni fylgir sérgarð- ur og afgirt sólarverönd. íbúð í sérflokki. Laus fljótlega. V. 12,7 m. Áhv. 4,9 m. 1010 Vorum að fá í sölu þetta fallega 140 fm einbýlis- hús, sem er hæð og hálf- ur kjallari, ásamt 30 fm bílskúr. Eignin er mikið endurnýjuð. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gegnheilt parket o.fl. 3 svefnherb. eru á hæðinni og eitt í kjallara. Bílskúrinn er ný- klæddur að innan og er með nýju þaki. Áhv. húsbréf 5,1 millj. Verð 15,9 millj. Skeifan fasteignamlðlun Suðurlandsbraut 46 • Sími 568 5556 A íf^n FASTEIGNA (f JíMÍ MARKAÐURINN - • ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Framnesvegur Fallegt og vel skipulagt 209 fm einbýlis- hús i vesturbænum. Húsið, sem er mikið endurnýjað, skiptist í tvær hæðir og kjall- ara. Á aðalhæð er gesta wc, saml. skipt- anlegar stofur, eldhús með rúmg. borð- aðstöðu og á efri hæð eru þrjú rúmgóð svefnherb. og baðherb. ( kj. er rúmg. hol, (setust.), tvö rúmgóð herbergi, þvottah. og snyrting. Tvennar svalir. Rafmagn er endurnýjað og pipulagnir og þak að mestu. Leyfi fyrir 30 fm viðbyggingu á baklóð. Tvær geymslur. EIGN f MJÖG GÓÐU STANDI. Verð 19,5 millj. % Bólstaðarhlíð Nýkomin í sölu 5 herb. 118 fm neðri sérhæð í fjórbýli. Hæðin skiptist í gesta wc, eldhús, saml. stofur, 2 svefnherb. auk forstofuherb. og baðherb. Suðursvalir. Sérþvottaherb. Bílskúrsréttur. Verð 15,5 millj. ERLENT New York Times gerir virkjanamál að umfjöllunarefni í leiðara Laxastofni Snake River bjargað AP Félagar f náttiíruverndarsamtökunum American Rivers, klæddir í laxa- búninga, mótmæla stíflunum í Snake River fyrir utan Hvíta húsið. í NÝLEGUM leiðara dagblaðsins New York Times voru virkjanamál í Washington-ríki gerð að umtalsefni. Styður blaðið þá skoðun að rjúfa beri fjórar stíflur í ánni Snake River til að bjarga laxastofni árinnar. Hér fer á eftir forystugrein blaðsins um málið: „Ríkisstjóm Bill Clintons hefur sýnt að hún er reiðubúin að vefengja þá opinberu stefnu sl. 70 ára að stíflur sem notaðar eru við raforkufram- leiðslu séu af hinu góða. Undir stjóm Bmce Babbitt innanríkisráðherra hefur ríkisstjórnin þess í stað stutt þá gagnstæðu skoðun að stíflur sem hafi meira illt í for með sér en gott - fyrir fiskistofna, vatnasvæði og umhverfið í heild - beri að rjúfa. Nokkrar stíflur hafa verið látnar víkja á síðustu ámm. Þær vora hins vegar allar af minni gerðinni og stendur i-íkisstjómin nú írammi fyrir prófmáli - hvort hún eigi að fyrirskipa að fjórar stórai- stíflur í Snake River-ánni í austurhluta Was- hington-ríkis verði rofnar. En markmiðið er að færa 140 mílna ár- farveg í sitt fyrra horf og auka þar með lífslíkur laxastofns árinnar. Stíflunum fylgja margir kostir - bæði hvað varðar raforku og vöruflutn- inga - og virðast flestir stjómmála- menn í héraðinu steinhissa á að það hvarfli að nokkrum að ijúfa þær. En fari ríkisstjómin að ráðum fjölmargra vísindamanna og láti framkvæma óháða útreikninga á kostum og göllum stíflnanna, þá mun stjómin fara þess á leit við þingið að stíflumar verði rofnar og með því að hluta tíl bætt fyrir um- fangsmikil umhverfismistök. Örlög stíflnanna em nú í höndum tveggja ríkisstofnana, National Mar- ine Fisheries Service og Army Corps of Engineers, sem búist er við að skili skýrslum um málið innan tveggja mánaða. Báðum stofnununum hefur verið fyrirskipað af Malcolm Marsh dómara að upphugsa leiðir til að fjölga löxum í samræmi við lög um dýr í útrýmingarhættu. Stíflurof er nú til umræðu þar sem allar aðrar leiðir til að bjarga laxinum hafa mistekist. Stíflurnar fjórar í Snake River em byggðar á ámnum 1962-1975 og sl. 25 ár hefur ríkis- stjómin varið rúmlega þremur mil- ljörðum dollara í árangurslausar til- raunir til að auka göngur fiska í ánni, m.a. með fiskastigum, fiskeldisstöðv- um og jafnvel flóknu flutningskerfi sem á að aðstoða ungan lax við að komast niður ána. Þrátt fyrir þessar tilraunir hefur laxinum fækkað niðm- í rúmlega 3.000 úr 100.000 á þessum tíma. Þótt sumir líffræðinga mæli með að flutningskerfinu verði gefinn lengri tími, em flestir vísindamenn þeirrar skoðunar að áhrifaríkasta leiðin til að bæta lífslíkur laxins sé að rjúfa stífl- umar. Hópur vísindamanna frá há- skólum, ríki og alríki segir laxastofn- inn eiga 80% möguleika á að komast í fyrra horf verði stíflumar fjarlægðar. Enginn getur þó, eða vill, tryggja full- kominn árangur, en laxinum virðist ekki verða bjargað án stíflurofs. Andstæðingar stíflurofs reiða sig á efnahagsleg rök og hefur Slade Gor- ton, þingmaður repúblikana í Wash- ington-ríld, til að mynda varað við að stíflurof hafi í fór með sér miklar þjáningar og efnahagslega martröð fyrir héraðið. Svo er þó ekki. Þann milljarð dollara sem þarf til að taka stíflurnar úr notkun, má fljótlega greiða upp með þeim 200 milljónum dollara sem það kostar að reka stífl- umar og flytja laxinn í kringum þær ár hvert. Árleg fjárútlát kunna að hækka enn frekar verði stíflumar ekki rofnar, þar sem sérþjálfað starfsfólk verður þá að grípa til ann- arra, kostnaðarsamra ráðstafana til að bregðast við skipun dómarans. Hverfi laxinn úr ánni kann kostn- aðurinn þó að reynast enn rneiri. Við lok 19. aldar gerði ríkisstjóm Banda- ríkjanna samning við þjóðflokka fmmbyggja í Norðvesturríkjunum og vom þeim síðarnefndu eilíflega tryggð veiðiréttindi á „hefðbundn- um“ veiðilendum. Indíánamir hafa verið þolinmóðir til þessa og ekki krafist þessa réttar síns. Tækju þeir hins vegar upp á því og engan lax væri að finna í ánni, kann lagaleg skuldbinding ríkisins að nema mil- ljörðum dollara. Yrðu stíflumar rofnar myndi það valda sumum raunvemlegum, en tímabundnum, óþægindum. Stíflurn- ar framleiða um 4% af raforku hérað- sins og mánaðarlegir raforkureikn- ingar kynnu að hækka um einn til fjóra dollara. Neytendur greiddu þó eftir sem áður áfram ein lægstu raf- orkugjöld í landinu öllu.f...] Stærstu fómina færðu þó líkast til eigendur 13 búgarða í vesturhluta ríkisins. Þeir myndu verða af árveituvatni sem nú er dælt úr vatnsþró við eina af stíflun- um. Nýir brannar eða leiðslur sem vatninu væri dælt eftir frá yfirborði árinnar myndu hins vegar draga úr því höggi. Kostnaðurinn sem Gorton telur óviðráðanlegan er því viðráðan- legur, reynist ríkisstjómin viljug til að grípa inn í með styrkjum og lánum, svipað og gert var fyrir 10 ámm þeg- ar dregið var úr timburframleiðsíu til að bjarga sjaldséðri uglutegund. Em slíkar aðgerðir réttlætanlegar í þessu tilfelli? John Kitzhaber, ríkis- stjóri Oregon og einn fárra stjórn- málamanna í héraðinu sem styður stíflurof, orðaði þetta vel: „Ef laxast- ofn okkar er ekki heilbrigður, þá era vatnasvæði okkar það ekki heldur. Spillt vistkerfi - en þangað stefnum við í dag - er til vitnis um þá ákvörðun að veðsetja þann arf sem við hlutum fyrir skammtíma hagnað. Eg tel að það sé meira í okkur spunnið en svo.“ LÚXUSÍBÚÐ í HJARTA B0RGARINNAR 0PIÐ HÚS Vorum að fá í sölu fal- lega íbúð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi á Rauð- arárstíg 33. íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru skemmtilegar samliggjandi stofur, rúm- gott eldhús og bað. (Gert er ráð fyrir auka svefnherb. á neðri hæð.) Hringstigi er úr holi upp á efri hæð, en þar eru tvö svefnherbergi. íbúðin er vel innréttuð og skemmtilega hönnuð. Merbau-parket á gólfum. Stæði í bílskýli fylgir á jarðhæð. íbúðin er til sýnis í kvöld milli kl. 8 og 10, (bjalla 04 06, Hannes og Kristjana). Suðuriandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is Nýkomin sending af sófasettum Vandað Mantelassi sófasett i i . , . , . M/leðri aðeins kr. Litir dokkkomaksbrunt _ _ _____ — — _ og Ijóskoníaksbrúnt |U||| Áklæði í fjórum litum. | — M/áklæði aðeins kr. 178.000.-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.