Morgunblaðið - 13.04.2000, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 43
Kóratvenna í
Grensáskirkju
SENJÓRÍTUR Kvennakórs
Reykjavíkur, undir stjórn Rutar
Magnússonar, taka á móti Söng-
sveit Hveragerðis, sem stjórnað er
af Margréti Stefánsdóttur, á tón-
leikum í Grensáskirkju á morgun,
laugardag, kl. 14.
Einnig munu Sæmundur Ingi-
bjartsson og Halldór Ólafsson úr
SIGRÚN Hjálmtýsdóttir, sópran
Bergþór Pálsson, tenór og Jónas
Ingimundarson, píanóleikari halda
tónleika í Stykkishólmskirkju á laug-
ardag kl. 17.
A efnisskrá eru lög eftir Sigfús
Halldórsson og söngleikjalög.
Söngvinir
í Hjalla-
kirkju
ELDRI borgarakórinn Söngvinir,
halda tónleika í Hjallakirkju í Kópa-
vogi sunnudaginn 16. apríl kl 17.
M.a. verða flutt tvö ný lög eftir
stjórnanda kórsins, Sigurð Braga-
son. Fjórir einsöngvarar syngja með
kómum.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn á 1.000 kr.
Söngsveit Hveragerðis syngja
dúetta og Margrét Stefánsdóttir
syngur einsöng með sínum kór.
Flutt verða innlend og erlend
kórlög. Meðleikari Söngsveitar
Hveragerðis er Þórlaug Bjarna-
dóttir og með Senjórítunum Astríð-
ur Haraldsdóttir.
Dagskráin var fyrst flutt í Salnum
í Kópavogi sl. haust.
Forsala aðgöngumiða er í Versl-
uninni Heimahornið, Borgarbraut 1,
Stykkishólmi og við innganginn. Að-
gangseyrir er 1.500 kr.
Kvennakór
Suðumesja í
Ými
KVENNAKÓR Suðumesja heldur
vortónleika í Ymi, sal Karlakórs
Reykjavíkur á laugardag, kl:17.
Stjórnandi er Agota Joó.
Undirleikari á píanó er Vilberg
Viggósson. Á bassa leikur Þórólfúr
Þórsson og trommur Gestur K.
Pálmason. Einsöngvarar em
Laufey H. Geirsd, Birna Rúnars,
Guðrún Egilsd. og Sigrún Ó. Ingad.
Nýjar bækur
• AFBROT og íslendingar er
eftir Helga Gunnlaugsson.
Bókin er byggð á greinum sem
sumar hverjar
hafa birst áður á
opinberum vett-
vangi. Þar er
fjallað um afbrot
á Islandi í ljósi fé-
lags- og afbrota-
fræði. Varpað er
ljósi hvar ísland á
heima með tilliti
til afbrota í hinu
vestræna samfé-
lagi, viðhorf Is-
lendinga til afbrota og refsinga,
hvaða afbrot fela í sér mestu vanda-
málin og hvaða ástæður liggja að
baki afbrotum. Stuðst er við opinber
gögn, mælingar á viðhorfum, viðtöl
og rannsóknir fjölda fræðimanna.
Helgi Gunnlaugsson er dósent í fé-
lagsfræði við Háskóla íslands. Hann
lauk doktorsprófi frá Missourihá-
skóla í Bandaríkunum þar sem hann
sérhæfði sig í afbrotafræði og félags-
fræði laga. Helgi hefur kennt af-
brotafræði í félagsvísindadeild frá
1990.
Útgefandi er Háskólaútgáfan.
Bókin er 170 bls. kilja Verð kr: 2.290
Háskólaútgáfan sér um dreiGngu.
Einnig er komin út bókin
„Wayward Icelanders: Punishment,
Boundary Maintenance and the
Creation of Crime“ eftir Helga
Gunnlaugsson og John F. Galliher.
Fjallað er um afbrot á Islandi í al-
þjóðlegu samhengi. Einstök afbrot
eins og fíkniefna- og kynferðisbrot
eru tekin til umfjöllunar, auk þess
sem kastljósinu er beint að afbrota-
fréttum og opinberu réttarfari.
Útgefandi er University of
Wisconsin Press í Madison í Banda-
ríkjunum. Bókin kostar 2.765 kr í
kilju í Bóksölu stúdenta.
Lög Sigfúsar
í Stykkishólmi
Helgi
Gunnlaugsson
Höfum flutt okkur um set!
Skrifstofa og afgreiðsla Bílastaeðasjóðs Reykjavíkur
er nú á Hverfisgötu 14,101 Reykjavík.
Nýtt símanúmer er
585 4500
en faxnúmer er óbreytt: 561 1248
Afgreiðslan er opin frá kl. 10:00 -16:15 alla virka daga.
B
Bílastæðasjóður