Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 43 Kóratvenna í Grensáskirkju SENJÓRÍTUR Kvennakórs Reykjavíkur, undir stjórn Rutar Magnússonar, taka á móti Söng- sveit Hveragerðis, sem stjórnað er af Margréti Stefánsdóttur, á tón- leikum í Grensáskirkju á morgun, laugardag, kl. 14. Einnig munu Sæmundur Ingi- bjartsson og Halldór Ólafsson úr SIGRÚN Hjálmtýsdóttir, sópran Bergþór Pálsson, tenór og Jónas Ingimundarson, píanóleikari halda tónleika í Stykkishólmskirkju á laug- ardag kl. 17. A efnisskrá eru lög eftir Sigfús Halldórsson og söngleikjalög. Söngvinir í Hjalla- kirkju ELDRI borgarakórinn Söngvinir, halda tónleika í Hjallakirkju í Kópa- vogi sunnudaginn 16. apríl kl 17. M.a. verða flutt tvö ný lög eftir stjórnanda kórsins, Sigurð Braga- son. Fjórir einsöngvarar syngja með kómum. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn á 1.000 kr. Söngsveit Hveragerðis syngja dúetta og Margrét Stefánsdóttir syngur einsöng með sínum kór. Flutt verða innlend og erlend kórlög. Meðleikari Söngsveitar Hveragerðis er Þórlaug Bjarna- dóttir og með Senjórítunum Astríð- ur Haraldsdóttir. Dagskráin var fyrst flutt í Salnum í Kópavogi sl. haust. Forsala aðgöngumiða er í Versl- uninni Heimahornið, Borgarbraut 1, Stykkishólmi og við innganginn. Að- gangseyrir er 1.500 kr. Kvennakór Suðumesja í Ými KVENNAKÓR Suðumesja heldur vortónleika í Ymi, sal Karlakórs Reykjavíkur á laugardag, kl:17. Stjórnandi er Agota Joó. Undirleikari á píanó er Vilberg Viggósson. Á bassa leikur Þórólfúr Þórsson og trommur Gestur K. Pálmason. Einsöngvarar em Laufey H. Geirsd, Birna Rúnars, Guðrún Egilsd. og Sigrún Ó. Ingad. Nýjar bækur • AFBROT og íslendingar er eftir Helga Gunnlaugsson. Bókin er byggð á greinum sem sumar hverjar hafa birst áður á opinberum vett- vangi. Þar er fjallað um afbrot á Islandi í ljósi fé- lags- og afbrota- fræði. Varpað er ljósi hvar ísland á heima með tilliti til afbrota í hinu vestræna samfé- lagi, viðhorf Is- lendinga til afbrota og refsinga, hvaða afbrot fela í sér mestu vanda- málin og hvaða ástæður liggja að baki afbrotum. Stuðst er við opinber gögn, mælingar á viðhorfum, viðtöl og rannsóknir fjölda fræðimanna. Helgi Gunnlaugsson er dósent í fé- lagsfræði við Háskóla íslands. Hann lauk doktorsprófi frá Missourihá- skóla í Bandaríkunum þar sem hann sérhæfði sig í afbrotafræði og félags- fræði laga. Helgi hefur kennt af- brotafræði í félagsvísindadeild frá 1990. Útgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 170 bls. kilja Verð kr: 2.290 Háskólaútgáfan sér um dreiGngu. Einnig er komin út bókin „Wayward Icelanders: Punishment, Boundary Maintenance and the Creation of Crime“ eftir Helga Gunnlaugsson og John F. Galliher. Fjallað er um afbrot á Islandi í al- þjóðlegu samhengi. Einstök afbrot eins og fíkniefna- og kynferðisbrot eru tekin til umfjöllunar, auk þess sem kastljósinu er beint að afbrota- fréttum og opinberu réttarfari. Útgefandi er University of Wisconsin Press í Madison í Banda- ríkjunum. Bókin kostar 2.765 kr í kilju í Bóksölu stúdenta. Lög Sigfúsar í Stykkishólmi Helgi Gunnlaugsson Höfum flutt okkur um set! Skrifstofa og afgreiðsla Bílastaeðasjóðs Reykjavíkur er nú á Hverfisgötu 14,101 Reykjavík. Nýtt símanúmer er 585 4500 en faxnúmer er óbreytt: 561 1248 Afgreiðslan er opin frá kl. 10:00 -16:15 alla virka daga. B Bílastæðasjóður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.