Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 45 Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadðttir Eyrún Jónasdóttir mezzósópran syngur Passíusálma Hallgríms Péturs- sonar við undirleik Smára Ólasonar orgelleikara í Oddakirkju. Yika bökarinnar Fimmtudagur 13. apríl. Austurland Iðunn og Kristín Steinsdætur lesa í grunnskóla Reyðarfjarðar kl. 8, í grunnskóla Eskifjarðar kl. 9.30 og í grunnskóla Neskaupstaðar kl. 11. Súfistinn „Kvöldvísur um sumarmál". Dag- skrá í tilefnið af útkomu heildarsafns ljóða Stefáns Harðar Grímssonar, kl. 20. Eysteinn Porvaldsson ræðir um skáldið og Hjalti Rögnvaldsson og Brynhildur Bjömsdóttir leikarar lesa úr verkum þess. Bach í Breið- holtskirkju AÐRIR tónleikar í tón- Ieikaröð þar sem Ieikin verða öll orgelverk Bachs, verða í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Jörg E. Sonderman org- anisti leikur, en tónleik- arnir eru haldnir í tilefni af 250 ára ártíð Johanns Sebastians Bach. Á efnisskrá eru prelúd- ía og fúga í C-dúr, eldri Jörgen E. Sonderman gerð verksins og fjórir sálmafor- leikir úr Neumeister-Sammlung. Jörg starfar sem org- anisti í Hveragerðis- og Kotstrandarkirkju. Hann kennir einnig kórstjórn og orgelleik við Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Hann hefur haldið tónleika víða, hér heima og er- lendis og hefur lagt mesta áherslu á verk J.S. Bach í efnisvali sínu, jafnframt Max Regers og samtímamanna hans, auk verka núlifandi tónskálda. Passíu- sálmarnir sungnir á föstunni Hellu. Morgunblaðid. FLESTIR eru vanir að hlusta á Passíusálma Hallgríms Péturs- sonar lesna, en nú á föstunni gefst fólki kostur á að kynnast þeim sungnum. Smári Ólason tónlistarfræðingur og orgelleik- ari hefur skráð niður lög við sálmana eftir hljóðritunum sem gerðar voru á árunum 1960-74 af söng gamals fólks, útsett þá og fært í nýjan búning. Sálmarnir hafa verið og verða fluttir á nokkrum tónleikum á föstunni, en þeir fyrstu voru í Oddakirkju 5. apríl sl. Á efnisskránni eru 12 sálmar sem eru sérstaklega kynntir af flytjendum, en Smári hefur fengið Eyrúnu Jónasdóttur mezzósópran til liðs við sig við flutninginn. Dagskráin var flutt á Kristnitökuhátið í Sandgerði um sl. helgi og Laugarneskirkju á þriðjudagskvöld, en verður flutt í Seltjarnarneskirlqu 13. apríl og í Skálholti á pálmasunnudag. Sama dag má hlýða á þá á Rás I ríkis- útvarpsins, auk þess sem nokkrir þeirra verða fluttir sem síðasta lag fyrir fréttir á Rás I í dymbil- vikunni. -----♦--*-«--- Sýningum lýkur Listasetrið Kirkjuhvoli SÝNINGU Sossu og Gyðu L. Jónsdóttir lýkur á sunnudag. Þar sýnir, Sossa málverk og Gyða skúlptúra. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Gallerí Fold Listsýningu Sigríðar Önnu E. Nikulásdóttur í baksalnum í Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16, lýkur á sunnudag. Sýnuna nefnir listakonan Tunglhús. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga til kl. 17 og sunnu- daga íd. 14-17. -------------- Síöustu sýningar Leikfélag Keflavíkur SÝNINGUM á leikritinu Ekkert klám fer nú fækkandi og verða síð- ustu sýningar á föstudag, laugardag og sunnudag, kl. 21. Leikritið er eftir þá Júlíus Guðmundsson, Ómar Ól- afsson, Huldu Ólafsdóttur og fleiri. Sýnt er í í Frumleikhúsinu, Vest- urbraut 17, Keflavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.