Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ 70 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 HORPU TILBOÐ Gæða innimálning GLJÁSTIG 10 Vönduð íslensk innimálning á einstöku tilboðsverði. Verö á 4 lítra dós í verslunum HÖRPU veita reyndir sérfræðingar þér góða þjónustu og faglega ráðgjöf við val á hágæða málningarvörum. HHBPft MÁININGARVERSUIN, BJCJAXKUND 6, KÓPftVOGI. Sími 544 4411 WHfm MáUNIN&NIVERSUIN, SKBFUNNi 4« REYKJAVlK. Sími 568 7878 MálRIR«l«VIKSLIIIK * UMRÆÐAN Gulrótarflugan - nýr vágestur? UNDANFARIN ár hafa lirfur svokallaðrar gulrótarflugu skemmt gulrætur sem ræktað- ar hafa verið á höfuð- borgarsvæðinu. Ekki er vitað til þess að flug- an finnist annars stað- ar á landinu, en hún er mjög útbreidd í ná- grannalöndum okkar. Hefur hún fræðiheitið Psila rosae. I bók sinni „Gróðursjúkdómar og vamir gegn þeim“ frá 1962 getur Ingólfur Davíðsson þess að gul- rótarmaðkar hafi fund- ist í Reykjavík. Hafi þetta verið gul- rótarflugan virðist sem hún hafi dáið út, hugsanlega vegna kólnandi veð- urfars, því eini maðkurinn sem greindur hefur verið úr gulrótum hér á landi síðastliðin 20 ár hefur reynst vera tegundin Delia platura sem skyld er kálflugunni og fer aðal- lega í gulrætur sem skemmdar eru fyrir af öðrum orsökum. Til Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins hafa borist skemmdar gulrætur frá skjólsælli svæðum höfuðborgar- svæðisins, einkum úr Fossvogsdal en einnig úr vesturbæ Reykja- víkur og Laugardal. Gulrótarflugan er mjög háð því að leita í skjól fyrir sól og vindi eftir að hún klekst út s.s. í skjólbeltum, öðrum há- vöxnum gróðri eða skurðum. Þaðan flýgur hún og verpir í jaðar gulrótargarðs. Ur eggjunum klekjast hvítleitir maðkar sem naga sig inn í gulrótina. Um haustið skríða maðkamir út í jarð; veginn og púpa sig og vetra þannig. I nágrannalöndum okkar geta lirfurn- ar vetrað og púpa sig þá ekki fyrr en að vori. Hafi gulrótarflugan dáið hér út og horfið um lengri tíma og komið nú aftur má spyrja hvemig hún hafi Meindýr Ég vil hvetja garðeig- endur á höfuðborgar- svæðinu til að rækta ekki gulrætur í ár nema hafa dúk yfír frá sán- ingu og fram að upp- skeru, segir Sigurgeir Ólafsson, og að flytja ekki safnhaugamold þar sem gulrætur hafa lent í burtu úr garðinum. borist hingað. Einn möguleiki er að flugan hafi borist með loftstraumum frá nágrannalöndum okkar. Annar möguleiki er að maðkar hafi borist með innfluttum gulrótum. Sennilega lenda skemmdar gulrætur oftast í sorptunnunni og fara í urðun en safnhaugagerð nýtur vaxandi vin- sælda og þar gætu maðkar sem ber- ast með innfluttum gulrótum náð að púpa sig og flugur að klekjast út að vori. Einnig hlýtur maður að velta fyrir sér hvaða möguleika flugan hafi hér á landi. í Noregi finnst flugan fyrir norðan heimskautsbaug og tvær kynslóðir á ári allt að N-Þrændalög- um. Gulrótarflugan getur vetrað sem lirfa eða púpa í dvala. Flugur ÞITT FE Maestro hvar sem ■ ÞÚ ERT Sigurgeir Ólafsson r Bílaboð í Smáranum er nýr og skemmtilegur bílamarkaður sem hleypt var af stokkunum um síðustu helgi við frábærar undirtektir Seldu bflinn milliliðalaust Viljirðu kaupa bíl, mætirðu í Smárann í ekta markaðsstemmningu, kemst í beint samband við eigendur ökutækjanna og skoðar eða prufukeyrir að vild. Bílaboð í Smáranum - alla laugardaga milli 10.00 og 14.00* komdu - sjáðu - seldu! *Seljendur geta komið kl. 9.00 B I L A B O Ð I SMÁftANUM I PÓSTHÓtf 3 5 I 202 KÖPAVOGUR | SÍMt 564 6563 j t> í I d b Q d þ H ai b> Q (I« U j www.bilaboci, Is I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.