Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 73

Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Hávaðamengun - Umhverfísmál HÁVAÐI af völdum bílaumferðar, flugum- ferðar og iðnaðarstarf- semi hefur á síðari ár- um verið gefinn meiri gaumur á þéttbýlis- svæðum í heiminum og nýjar og hertar reglu- gerðir hafa litið dags- ins ljós. Margar ástæð- ur liggja að baki. Þéttbýlissvæðin stækka og byggðin hef- ur tilhneigingu til að þéttast. Umferðar- þungi eykst á gatna- kerfi sem voru skipu- lögð fyrir áratugum. Um er að ræða eina tegund mengunar sem er afar hvim- leið og sýna erlendar rannsóknir að áhrifa hennar má m.a finna í lækkun Hávaði Með aukinni bílaeign landsmanna, segir Björgvin Þorsteinsson, hefur umferðarhávaði aukist hér á landi. fasteignaverðs, ýmsum sjúkdóms- einkennum og skertum hæfileika barna til að læra. Þéttbýlissvæði á Islandi eru í þessu sambandi engin undantekning. Með aukinni bílaeign landsmanna hefur umferðarhávaði aukist hér á landi. Við skipulag- ningu eldri hverfa virð- ist oft hafa gleymst að taka tillit til umferðar- hávaða. Til dæmis hafa elliheimili, barnaheim- ili og sjúkrahús verið staðsett of nálægt miklum umferðargöt- um. WHO og OECD hafa safnað upplýsingum og gert sínar eigin athug- anir og mat á virkni hljóðmengunar. Á grundvelli þessara at- hugana setti OECD (1986) fram leiðbein- andi hávaðamörk fyrir mismunandi tíma og aðstæður. Þeirra niðurstöður voru eftirfarandi: • 55-60dBA: Hávaðinn er pirr- andi. • 60-65dBA: Skapraunin vex venilega. • > 65dBA: Hávaðinn getur or- sakað sjúkdóma. Evrópusambandið setti sér árið 1995 markmið varðandi hljóðmeng- un, sem áttu að nást innan ársins 2000. Þessi markmið er að finna í svokallaðri fimmtu framkvæmda- áætlun fyrir umhverfismál hjá Evrópusambandinu: • Hávaði yfir 65dBA verði úr sög- unni. • Tryggt verði að hávaði fari aldrei yfir 85dBA, og jafnframt að tryggt verði að sá hluti fólks sem býr við hávaða um 55-65dBA, aukist ekki. • Hávaði á rólegum svæðum Björgvin Þorsteinsson (íbúðar- og útivistarsvæðum) ætti ekki að vera yfir 55dB A. Rannsóknir hafa sýnt að um 50% af fólki verða fyrir miklum óþægind- um ef hljóðstigið fer yfir 65dBA ut- andyra við íbúðarhúsið. Árið 1996 mælti WHO með því að 55dBA yrði leiðbeinandi staðalgildi sem meðalhávaði yfir sólarhring, til þess að koma í veg fyrir truflun á daglegu lífi fólks innan íbúðarhverfa. Höfundur er umhverfis- verkfræðingur, Línuhönnun hf. Ein vinsælasta lækningajurt heims! náttúrulega! ISmEÍIsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni & Smáratorgi FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 73 - „Litbrigði hamingj unnar44 Clarins kynning verður á nýju vor- og sumarlitunum í eftirtöldum verslunum: • Lyfju Setbergi fimmtudaginn 13.04. frá kl.14-18 • Lyiju Hamráborg föstudaginn 14.04. frá kl. 14-18 • Lyfju Hamraborg laugardaginn 15.04. frá kl. 11-14 Snyrtisérfræðingur verður á staðnum og veitir faglega ráðgjöf. Einnig verða kynntar spennandi nýjungar og tilboð. Verið hjarlanlega velkomnar! & LYFJA CLARINS -PARIS- wr Lítt-u betur út -, ■ . yJ 1 I B Nupo-létt súpur í dag er kynning á Nupo- létt súpum í Lyf & heilsu 20% afsláttur af Nupo-léttvörumföllum apótekum Lyf & heilsu. Lyf&heilsa ' ttrfeíbwíur-Ateairi Talaðu út með Telson Skráðu þig í Frímínútur í síma 594 4001 eða á friminutur.is og fáðu símann sendan heim með íslandspósti - engin útborgun, frítt burðargjald. Tilboðið gildir til 15. maí. Þeir sem þegar eru skráðir í Frímínútur geta pantað eða fengið nánari upplýsingar í síma 594 4001. íslandspóstur hf rimínútur - þegar hringt er út! Þeir sem skrá sig í Frímínútur - ódýr millilandasímtöl Íslandssíma - eiga nú kost á þráðlausu gæðasímtæki á tilboði. Verð: 3.980 Þyngd símtóls: 150 gr. Litur: Svartur Búnaður: • Endurval á síðasta símanúmeri • 10 númera skammvalsminni • Langdrægni innanhúss < 300 m • Langdrægni utanhúss < 600 m • R-hnappur f. stafræna þjónustu • Ending rafhl. í biðstöðu 30 klst. • Ending rafhl. í notkun > 4 klst. • Hægt að nota fleiri símtól • íslenskur leiðarvisir • Kallkerfi milli tækis og móðurstöðvar Telson símtæki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.