Morgunblaðið - 13.04.2000, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Hávaðamengun
- Umhverfísmál
HÁVAÐI af völdum
bílaumferðar, flugum-
ferðar og iðnaðarstarf-
semi hefur á síðari ár-
um verið gefinn meiri
gaumur á þéttbýlis-
svæðum í heiminum og
nýjar og hertar reglu-
gerðir hafa litið dags-
ins ljós. Margar ástæð-
ur liggja að baki.
Þéttbýlissvæðin
stækka og byggðin hef-
ur tilhneigingu til að
þéttast. Umferðar-
þungi eykst á gatna-
kerfi sem voru skipu-
lögð fyrir áratugum.
Um er að ræða eina
tegund mengunar sem er afar hvim-
leið og sýna erlendar rannsóknir að
áhrifa hennar má m.a finna í lækkun
Hávaði
Með aukinni bílaeign
landsmanna, segir
Björgvin Þorsteinsson,
hefur umferðarhávaði
aukist hér á landi.
fasteignaverðs, ýmsum sjúkdóms-
einkennum og skertum hæfileika
barna til að læra. Þéttbýlissvæði á
Islandi eru í þessu sambandi engin
undantekning.
Með aukinni bílaeign landsmanna
hefur umferðarhávaði aukist hér á
landi. Við skipulag-
ningu eldri hverfa virð-
ist oft hafa gleymst að
taka tillit til umferðar-
hávaða. Til dæmis hafa
elliheimili, barnaheim-
ili og sjúkrahús verið
staðsett of nálægt
miklum umferðargöt-
um.
WHO og OECD hafa
safnað upplýsingum og
gert sínar eigin athug-
anir og mat á virkni
hljóðmengunar. Á
grundvelli þessara at-
hugana setti OECD
(1986) fram leiðbein-
andi hávaðamörk fyrir
mismunandi tíma og aðstæður.
Þeirra niðurstöður voru eftirfarandi:
• 55-60dBA: Hávaðinn er pirr-
andi.
• 60-65dBA: Skapraunin vex
venilega.
• > 65dBA: Hávaðinn getur or-
sakað sjúkdóma.
Evrópusambandið setti sér árið
1995 markmið varðandi hljóðmeng-
un, sem áttu að nást innan ársins
2000. Þessi markmið er að finna í
svokallaðri fimmtu framkvæmda-
áætlun fyrir umhverfismál hjá
Evrópusambandinu:
• Hávaði yfir 65dBA verði úr sög-
unni.
• Tryggt verði að hávaði fari
aldrei yfir 85dBA, og jafnframt að
tryggt verði að sá hluti fólks sem býr
við hávaða um 55-65dBA, aukist
ekki.
• Hávaði á rólegum svæðum
Björgvin
Þorsteinsson
(íbúðar- og útivistarsvæðum) ætti
ekki að vera yfir 55dB A.
Rannsóknir hafa sýnt að um 50%
af fólki verða fyrir miklum óþægind-
um ef hljóðstigið fer yfir 65dBA ut-
andyra við íbúðarhúsið.
Árið 1996 mælti WHO með því að
55dBA yrði leiðbeinandi staðalgildi
sem meðalhávaði yfir sólarhring, til
þess að koma í veg fyrir truflun á
daglegu lífi fólks innan íbúðarhverfa.
Höfundur er umhverfis-
verkfræðingur, Línuhönnun hf.
Ein vinsælasta
lækningajurt heims!
náttúrulega!
ISmEÍIsuhúsið
Skólavöröustíg, Kringlunni & Smáratorgi
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 73 -
„Litbrigði hamingj unnar44
Clarins kynning verður á nýju vor- og sumarlitunum
í eftirtöldum verslunum:
• Lyfju Setbergi fimmtudaginn 13.04. frá kl.14-18
• Lyiju Hamráborg föstudaginn 14.04. frá kl. 14-18
• Lyfju Hamraborg laugardaginn 15.04. frá kl. 11-14
Snyrtisérfræðingur verður á staðnum og veitir faglega
ráðgjöf. Einnig verða kynntar spennandi nýjungar og tilboð.
Verið hjarlanlega velkomnar!
& LYFJA
CLARINS
-PARIS-
wr
Lítt-u
betur út
-, ■
. yJ 1
I B
Nupo-létt súpur
í dag er kynning á Nupo-
létt súpum í Lyf & heilsu
20% afsláttur af
Nupo-léttvörumföllum
apótekum Lyf & heilsu.
Lyf&heilsa
' ttrfeíbwíur-Ateairi
Talaðu út með Telson
Skráðu þig í Frímínútur í síma 594 4001 eða á friminutur.is og
fáðu símann sendan heim með íslandspósti - engin útborgun,
frítt burðargjald. Tilboðið gildir til 15. maí.
Þeir sem þegar eru skráðir í Frímínútur geta pantað eða fengið nánari upplýsingar
í síma 594 4001.
íslandspóstur hf
rimínútur
- þegar hringt er út!
Þeir sem skrá sig í Frímínútur - ódýr
millilandasímtöl Íslandssíma - eiga nú kost
á þráðlausu gæðasímtæki á tilboði.
Verð: 3.980
Þyngd símtóls: 150 gr.
Litur: Svartur
Búnaður:
• Endurval á síðasta símanúmeri
• 10 númera skammvalsminni
• Langdrægni innanhúss < 300 m
• Langdrægni utanhúss < 600 m
• R-hnappur f. stafræna þjónustu
• Ending rafhl. í biðstöðu 30 klst.
• Ending rafhl. í notkun > 4 klst.
• Hægt að nota fleiri símtól
• íslenskur leiðarvisir
• Kallkerfi milli tækis og móðurstöðvar
Telson símtæki