Morgunblaðið - 13.04.2000, Side 83

Morgunblaðið - 13.04.2000, Side 83
MORGUNBLAJDIÐ_________________________________________________________FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 83 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Terlín frá Siglufirði og plötusnúðurinn Skugga-Baldur mið- vikudagskvöldið 19. apríl. Ljósadýrð og skemmtileg tónlist síðustu 50 ára. Léttklæddar erótískar dansmeyjar. Miðaverð 1.000 kr. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveit- in Blístró leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ■ ASGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur föstudagskvöld. Hjördís, Ragnar Páll og Siffi leika fyiár dansi. ■ BJARG, Búðardal: Hörður Torfa nieð tónleika laugardagskvöld kl. 21-1. Hörður hefur leikið viða undan- farið til að halda upp á 30 ára upp- tökuafmæli fyrstu plötunnar sinnar. ■ BROADWAY: Húvetnskt kvöld - Brilljantín & bítlahár föstudagskvöld. Valið lið tónlistarmanna úr Húnaþingi flytur topplög síðustu ára. Söngvar- amir eru Guðmundur Karl Ellerts- son, Arndís Ólöf Vfkingsdóttir, Hug- rún S. Hallgrímsdóttir, Skúli Þórðarson, Jóhanna Harðardóttir, Sigurður Grétar Sigurðsson, Kol- brún Bragadóttir, Sonja Karen Mar- inósdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Þór- unn Eggertsdóttir, Kolbrún Sif Marinósdóttir, Hrafnhildur Ýr Víg- iundsdóttir og Kristjana Thoraren- sen. Jóna Fanney Svavarsdóttir óp- erusöngkona, kántrídanssýning og Hallbjörn Hjartarson kántríkóngur. Danshljómsveitin Á hálum ís og Demó leika fyrir dansi., Bee Gees-sýning laugardagskvöld. í þessari sýningu syngja fimm strákar þekktustu lög þeirra Gibb-bræðra. Dansleikur á eft- ir með Danssveit Gunnars Þórðarson- ar og söngstjörnum Broadway. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Trúbadorinn Siggi Bjöms tekur gamla og góða slagara frá kl. 22.45 fimmtudagskvöld til kl. 1.00. Rokksveitin BT Company stýrir rokkveislu föstudagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Breski píanóleikarinn Sim- one Young leikur. Hann leikur einnig fyrir matargesti Café óperu. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Þotuliðið leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ pÚSSA-BAR, Borgamesi: Gleð- tgjafinn Ingimar leikur á harmoniku föstudagskvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Araar Guðmundsson trúbador leikur laugar- dagskvöld. Tveir fyrir einn milli kl. 23 og 24. Ókeypis inn fyrir miðnætti. Miðaverð 500 kr. ■ FJARAN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Paparnir leikur og syngur laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN FJARAN: Hljóm- sveitin KOS leikur fyrir dansi fóstu- dags- og laugardagskvöld. Jón Möller leikur rómantíska píanótónlist fyrir niatargesti. Víkingasveitin leikur fyr- ir víkingaveislugesti. ■ GAUKUR A STÖNG: Blúsmenn Andreu leika fimmtudagskvöld til kl. 1- Hijómsveitina skipa: Andrea Gylfa- dóttir, söngur, Guðmundur Péturs- son, Einar Rúnarsson, Haraldur Þor- steinsson og Jóhann Hjörleifsson. ■ GRANDHÓTEL, REYKJAVÍK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leik- nr og syngur öll fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 19.15- 23.00. Gunnar leikur hugljúfa og róm- antíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GRANDROKK, AKRANESI: Karó- kí öll fóstudagskvöld. Gestir spreyta sig á kerfmu enda verður efnt til karó- Viðtalið verður sýnt LEONARDO DiCaprio varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta Bill Clinton Banda- rikjaforseta á dög- unum og taka við hann viðtal. Sjón- varpsst,öðvarnar hófu strax kapp- hlaup um að ná við- talinu og hefur nú ABC náð í mark, •neð viðtalið margumtalaða í far- teskinu. Tilefni viðtalsins er Dagur jarð- arinnar og finnst forsvarsmönnum ABC-stöðvarinnar DiCaprio vera tilvalinn sendiboði þeirra hugsjóna °g gilda sem dagurinn boðar. „Það var alltaf okkar ásetningur að •eyna að koma þessum skilaboðum (sem Dagur jarðarinnar boðar) til yngri áhorfenda,“ sagði David Westin frá ABC-sjónvarpsstöðinni. Hljómsveitin 8-vilIt leikur á Sjallanum, Isafirði, fóstudags- og laugardagskvöld. Þeir fclagar Svensen og Hallfunkei eru komnir aftur á Gullöld- ina eftir fi-ækna tón- leikaferð til New York. Myndin var tekin í hinni frægu hljóðfæra- verslun Manny’s og í bakgrunni má sjá ýmsa aðra þekkta rokktón- listarmenn sem heim- sótt hafa verslunina. kíkeppni á næstunni. ■ GRANDROKK, REYKJAVÍK: Hljómsveitin Grand spilar fóstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin hef- ur verið ráðin húsband staðarins og er skipuð þrautreyndum og færum hljóð- færaleikurum sem leggja áherslu á frumlega sviðsframkomu og fjörugt rokk fyrir fólk á öllum aldri. ■ GULLÖLDIN: Svensen & Hallfun- kel leika föstudags- og laugardag- skvöld. Boltinn í beinni og stór á 350 kr. ■ HAFURBJÖRNINN, GRINDAVIK: Buttercup leikur föstudagskvöld. Búast má við miklu stuði og ætlar Silli hljóðmaður að taka lagið. ■ HITT HÚSIÐ - GEYSIR KAKÓ- BAR: Kuai á síðdegistónleikum fóstu- dagskvöld kl. 17. Rokksveitalingamir í Kuai leika í Leikhúsinu, Ægisgötu 7, á síðdegistónleikum en tónleikamir hafa færst þangað tímabundið vegna framkvæmda. ■ HÓTEL STYKKISHÓLMUR: Vordansleikur í Hólminum laugardagskvöld. Hljómsveitin Mið- nes leikur fyrir dansi. Þessi skemmt- un er haldin sérstaklega í tilefni vor- komunnar. Fjörið hefst kl. 23. ■ KAFFI AKUREYRI: Trúbadorinn Daníel Már leikur fimmtudagskvöld til kl. 1. Hálft í hvom ásamt Eyjólfi Kristjánssyni skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Diskótek - frjáls opnunartími miðvikudagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Nýjar áherslur - opnunarhelgi. Síðastliðnai’ vikm- hafa staðið yfir breytingar á staðnum með tilfærslu á börum, dans- gólfi, nýju JBL-hljóðkerfi og ýmsu fleiru. Kaffi Reykjavík býður upp á lif- andi tónlist á fimmtudögum og sunnu- dagskvöldum. Föstudags- og laugar- dagskvöld verður leikin tónlist af skífum. Örn Garðarsson, matreiðslu- meistari og veitingamaður á Brasserie Borg og Skuggabarnum sl. 4 ár, hefur tekið við rekstrinum. Öm mun jafn- framt halda áfram að reka Brasserie Borg og Skuggabar. Aldurstakmark um helgar er 23 ár. Snyrtilegur klæðnaður skilyrði, aðgangseyrir er 500 kr. eftir miðnætti. Opið er til kl. 4-5 um helgar. Aðgangur er ókeypis föstudagskvöld. Opnunarteiti kl. 22- 24. Dj. Reynir spilar af skífum laugar- dagskvöld. Aðgangseyrir 500 kr. eftir miðnætti. Blúsmenn Andreu Gylfa leika sunnudagskvöld frá kl. 21. Að- gangseyrir 500 kr. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ: Lögin hans Ómars flutt fóstudagskvöld. ,Bjar- græðiskvartettinn flytur lög Ómars Ragnarssonar, t.d. Hún er svo sæt, Jói útherji o.fl. Kvartettinn skipa Ánna Sigríður, Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Gísli Magnason og Örn Amarson. KK og Magnús Eiríksson laugardag- skvöld. Félagarnir munu leika gömul og góð blúslög. Borðhald hefst kl. 20.30 og þeir félagar hefja leik kl. 22. ■ KLIFÚR, Ólafsvík: Hörður Torfa með tónleika föstudagskvöid kl. 21-1. Hörður hefur farið víða til að halda upp á 30 ára upptökuafmæli fyrstu plötunnar sinnar. ■ KRINGLUKRÁIN: Rúnar Júlíus- son og Sigurður Dagbjartsson leika fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. G.R. Lúðvíksson leikur sunnudagskvöld. ■ LAUGARDALSHÖLLIN: Söng- keppni framhaldsskólanema laugar- dag frá kl. 15. Söngkeppnin er orðin einn af stærstu, árlegu tónlistarvið- burðum á íslandi. 25 framhaldsskólai- víðs vegar af landinu taka þátt í þetta skiptið. Funkhljómsveitin Jagúar spilar undir hjá keppendum og skemmtir áheyrendum. Allir sigur- vegarar fyrri ára munu koma fram með skemmtiatriði. Húsið opnað kl. 14. Miðaverð er 1.000 kr. fyrir FF- og Námufélaga en 1.300 kr. fyrir aðra. Miðar em seldir við innganginn. ■ MÓTEL VENUS, Borgamesi: Skemmtikvöld föstudagskvöld. Marg- ir leikmenn munu troða upp, t. d. tríóið Slitna færibandið, stelpurnar í Tungu- dúettnum, rappararnir Óttar Örn og vinur, trúbadorarnir Picasso, Geir Harðarson, Halldór Hólm, Magnús Helgi o. fl. Kynnir verður tónlistar- maðurinn Anton Kröyer. Skemmtun- in hefst kl. 22. Hljómsveitin Últra leik- ur fyrir dansi eftir skemmtunina. Tilboð til miðnættis: 5 í fötu á 1.500 kr. Aðgangseyrir er 800 kr. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sémétta- seðill. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. Hljómsveitin Gammel dansk frá Borgarnesi leikur laugar- dagskvöld. ■ NÆSTI BAR: KK leikur - frítt inn fimmtudagskvöld kl. 22 til 1. Lucky leikur balkantónlist frá kl. 22. Frítt inn miðvikudagskvöld til kl. 1. ■ NÆTURGALINN: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Frítt inn til miðnættis bæði kvöldin. Húsið opnar kl. 22. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Útgáfu- partí Plús-frétta fóstudagskvöld. Um kvöldið verður tískusýning, Guðgeir blúsari, léttar veitingar í boði o.fl. „Beach“-partí í tilefni af sýningu myndarinnar The Beach laugardag- skvöld. Kokkteill fylgir aðgangseyri. ■ OZIO: Fyrir nokkrum árum var þáttur á útvarpsstöðinni FM957 sem hét Áttatíu og eitthvað. FM957 ætlar að minnast þessa þáttar á fóstudag- skvöld kl. 22 með léttum veitingum í boði hússins. Dj. Heiðar Austmann sér um tónlistina og heyrst hefur að gömlu stjómendur þáttarins Áttatíu og eitthvað ætli að mæta á staðinn og rifja upp gamlar Travolta-stellingar og jafnvel taka í spilarana. Boðsmiða er aðeins hægt að nálgast á FM957 í síma eða á 957@fm is. Aldurstakmark er 22, ár. ■ PÉTURSPÖBB: Rúnar Þór og Jón Ólafsson leika föstudags- og laugar- dagskvöld. Boltinn í beinni og stór á 350 kr. ■ RIDDARINN, Engihjalla 8, Kópa- vogi: Karókíkvöld í umsjón Jaffa- systra laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in írafár leikur laugardagskvöld. ■ SJALLINN, ísafirði: Hljómsveitin 8-villt leikur fyrir dansi fóstudag- skvöld. ■ SKUGGABARINN: Nökkvi og Áki sjá um tónlistina fóstudags- og laugar- dagskvöld. Húsið opnað kl. 23. 22 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir 500 kr. eftir kl. 24. Rautt og hvítt í boði til kl. 1 fostudagskvöld. ■ SPORTKAFFI: Þór Bæring leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Gay-kvöld fimmtu- dagskvöld. Dj. Guðni leikur alla nótt- ina og fram eftir morgni. Þemakvöld föstudags- og laugardagskvöld. ■ VARÐSKIPIÐ THOR, Hafnar- fjarðarhöfn: Heiðursmenn og Kol- brún leika fyrir dansi fóstudags- og laugardagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dúett- inn Steini og Dúi skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Vinirnir eru ekki ofdekraðir LEIKARINN David Schwimmer er ekki sáttur við að fjölmiðlar haldi því fram að hann og vinir hans í sjónvarpsþáttunum Friends séu gráðugir. Hann hringdi inn í útvarpsþátt í London í gær en í þættinum var verið að tala um að leikarahóp- urinn krefðist þess að fá 71 milljón króna fyrir hvern þátt. Schwimmer er í London þessa dagana við upptökur á kvikmyndinni Band of Brothers og lét ekki bjóða sér og sínum að vera kallaðir fégráðugir. „Þegar ég heyri tölur sem þessar verð ég sold- ið reiður," sagði hann. „Slíkar fréttir segja ekk- ert um leikarana. Fólk hefur fengið þá flugu í hausinn að við séum hópur spilltra, ofdekraðra leikara sem krefjist fáránlegra upphæða. Þetta er allt saman ósatt." Talsmaður útvarpsstöðvarinnar London Live sagði að þáttastjórnendurnir hefðu í fyrstu haidið að hér væri gabb á ferð og maðurinn í símanum væri alls ekki Schwimmer. „Hann hringdi úr bfl á leið í vinnuna eftir að Reuters Fjórir vinanna, Matthew Perry, Lisa Kudrow, Jennifer Aniston ogDavid Schwimmer. hafa hlustað á þáttinn," sagði talsmaðurinn. „Eins og gefur að skilja trúðum við því ekki í fyrstu að þetta væri hann.“ En anuað kom á daginn. MYNDBOND Fortíðarógn Hættuleg leyndarmál (Dai-k Secrets) D ram a ★ Leikstjórar: Murray Battle. Hand- rit: Tony Johnston. Aðalhlutverk: Daniel Baldwin, Dean Stockwell, John Neville, Leslie Hope. (90 mín) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. ______________ PAUL Preedy er hamingjusamur fjölskyldufaðir sem verður fyrir þeirri hrikalegu lífsreynslu að yngri sonur hans drukknar. Ári eftir þenn- an hörmulega atburð er Preedy allt annar maður, hann hefur ekki áhuga á neinu, er skilinn við konuna sína og nær ekki til eldri sonar síns. Dag einn fær hann boð- skort um að skóla- félagar hans ætli að hittast í gamla skólanum sínum. Preedy fer með son sinn þangað en,- þessir endurfundir verða ekki alveg - það sem hann hafði í huga, því að að- eins þrír menn mæta og á einhvern hátt tengjast þeir atburðum sem áttu sér stað í skólanum fyrir löngu. Mynd þessi er uppfull af órökrétt- um atriðum og fléttan sjálf er út í hött. Daniel Baldwin er ágætur leik- ari eins og þættirnir „Homicide: Life on the Streets" era vitni um, en hann nær aldrei að gera neitt við hlutverkið sitt nema vera sviplaus og óáhugaverður. Stockwell er í hinu klisjulega hlutverki löggunnar ser^ grunar allt og alia en þó á hann ágætis spretti, sérstaklega undir lokin. Ottó Geir Borg Fúla hetjan ámóti Hætta í háloftunum (Sonic Impact) Spennumynd Leikstjóri: Rodney McDonald. AðaFf - hlutverk: James Russo, Ice-T, Mel Harris. (91 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabió. Bönnuð innan 16 ára. HARÐUR FBI-nagli kófestfr ill- skeyttan glæpon sem hann hefur elst við lengi. Þetta er stórhættu- legur maður sem ekki má hafa augun af eitt augnablik og því lýst FBI-manni ekkert á blikuna þegar hann fær ekki að fylgja bráðinni alla leið í steininn. Það kemur líka á daginn að illmenn- ið nær farþega- flugvél, sem á að flytja hann í fang5'" elsið, á sitt vald. Þá er kallaður til vinur okkar hinn hugaði FBI-maður. Þegar farið er fínt í að tala um stælingar eiga menn til að nota orðasambandið að „sverja sig í ætt við“ eitthvað. Þvi hefur verið sleg- ið upp að þessi mynd „sverji sig í ætt við“ myndir á borð við „Con Air“ og „Air Force One“ en hún er náttúrlega ekkert annað en hrein og bein stæling. James Russo er í Bruce Willis-hlutverkinu og leysiýy það ekki betur af hendi en svo ao " það hreinlega lekur af honum fýl- an. Hann er reyndar svo grautfúll að maður fer ósjálfrátt að halda með vondu körlunum sem eru mun skemmtilegri. Hér er kannski ekki allt í steik; hasarinn verður t.d. ágætur í uppgjöri myndarinnar. CJ. Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.