Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 9 FRÉTTIR Hlutfall kvenna úr 16,6% í 25,6% í nefndum ráðuneytanna á 10 árum Lægst hjá ráðuneytum land- btínaðar- og samgöngumála Fjöldi kvenna og karla í opinberum nefndum, stjórnum og ráðum um síðustu áramót og hlutfall kvenna af heildarfjölda nú og 1990 •• ráðuneytum r-joiai alls Konur Karlar 2000 á1990 Dóms- og kirkjumálar. 236 50 186 21,2% 6,5% Félagsmálaráðuneyti 370 137 233 37,0% 22,5% Fjármálaráðuneyti 662 134 528 20,2% 16,2% Forsætisráðuneyti 182 37 145 20,3% 7,1% Heilbr.- og trygg.málar. 582 221 361 38,9% 21,1% Iðnaðar- og viðskiptar. 498 86 412 17,3% 4,1% Landbúnaðarráðuneyti 307 31 276 10,1% 5,6% Menntamáiaráðuneyti 1.736 557 1.179 32,1% 29,3% Samgönguráðuneyti 294 33 261 11,2% 8,3% Sjávarútvegsráðuneyti 153 23 130 15,0% 6,4% Umhverfisráðuneyti 316 67 249 21,2% 5,5% Utanríkisráðuneyti 80 13 67 16,3% 6,2% SAMTALS 5.416 1.389 4.027 25,6% 16,6% HLUTFALL kvenna í opinberum nefndum, stjórnum og ráðum á veg- um ríkisins hefur vaxið úr 16,6% árið 1990 í 25,6% á þessu ári. Hlutfall kvenna er í dag hæst í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu eða 38,9% en lægst í landbúnaðarráðu- neytinu, 10,1%. Petta kom fram í svari Páls Pét- urssonar félagsmálaráðherra við fyrirspurnum Helgu A. Erlingsdótt- ur, þingmanns Vinstri hreyfíngar- innar - græns framboðs, um hlutfoll kynja í stjórnum, nefndum og ráðum á vegum opinberra aðila. Hlutur kvenna hefur hækkað hjá öllum ráðuneytunum á síðustu 10 árum. Hefur hann fjórfaldast í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti og umhverfis- ráðuneyti. I tveimur ráðuneytum, dóms- og kirkjumálaráðuneyti og forsætisráðuneyti, hefur hlutur kvenna nær þrefaldast og er nú um og yfir 20%. í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu hefur hlutur kvenna tvöfaldast frá árinu 1990 og það sama er uppi hjá félagsmála- ráðuneytinu. Hlutur kvenna er lægstur í landbúnaðarráðuneytinu, 10,1%, en hefur tvöfaldast frá árinu 1990 og í samgönguráðuneyti er hlutfall kvenna næstlægst eða 11,2%. Félagsmálaráðherra skipar flestar konur Spurt var einnig hverjir tilnefndu í stjómir, nefndir og ráð þegar um slíkt væri að ræða og voru innheimt svör við því hjá hverju og einu ráðu- neyti. Greint var milli nefndarmanna sem tilnefndir eru af Alþingi, hags- munaaðilum, viðkomandi ráðherra og ráðuneyti eða öðrum ráðuneytum. Þegar litið er á skipanir einstakra ráðherra kemur í ljós að félagsmála- ráðherra og umhverfisráðherra skipuðu hæst hlutfall kvenna. Hjá fé- lagsmálaráðherra var hlutfall kvenna 41,5% en 41% hjá umhverfis- ráðherra. Þá eru konur yfir 30% þeirra sem skipaðar hafa verið á veg- um heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra, menntamálaráðherra og fjármálaráðherra. Lægst hlutfall var hjá utanríkisráðherra eða 9%. Alls skipa ráðherrar án tilnefningar um 20% þeirra sem sitja í stjómum, nefndum og ráðum á vegum ráðu- neytanna og em konur um 29% af þeim hópi. 516 rikisjarðir á forræði landbtínaðarráðuneytisins Tekjur 150 milljónir og* kostnaður 249 milljónir TEKJUR ríkissjóðs af rOdsjörðum á forræði landbúnaðarráðuneytisins vora 150 milljónir króna á síðasta ári en gjöld 249 milljónir. Alls era 516 jarðir á forræði landbúnaðarráðu- neytisins. Þetta kom fram í svari Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra við fyrirspumum Drífu Hjartardótt- ur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en hún spurði einnig um skil á vottuð- um landbúnaðarafurðum, skilaverð til bænda fyrir framangreindar afurðir og útflutning á fullunnu dilkakjöti. Á síðasta ári höfðu 29 bændur feng- ið vottun lífrænnar framleiðslu mat- væla og 388 vottun framleiðslu vist- vænna matvæla, aðallega kindakjöts. Af þeim sem höfðu vottun um lífræna framleiðslu vora 12 framleiðendur sauðfjárafurða, 14 framleiddu mat- jurtaafurðir og þrír vora mjólkur- framleiðendur Skilaverð samkomulagsatriði I svari landbúnaðamáðherra kom fram að skilaverð til bænda fyrir líf- rænar og vistvænar afurðir væri sam- komulagsatriði milli framleiðenda og afurðastöðva. Ekki væra tiltækar upplýsingar um skilaverð fyrii- vist- vænt vottað dilkakjöt en skilaverð á kíló fyrir útflutt lífrænt dilkakjöt hefði verið á bilinu 200 til 240 kr. á síð- asta ári. Þá greiða afurðastöðvar 15% hærra verð fyrir lífræna mjólk en hefðbundna. Árin 1995 til 1999 voru flutt út 6 til 22 tonn af fullunnu dilkakjöti og var skilaverð að meðaltali frá 254 krónum til 334 króna hvert ár. Ríkisjarðir á forræði landbúnaðar- ráðuneytisins era 516 og eru þær flestar í Ámessýslu eða 57, 56 í Suð- ur-Múlasýslu, 49 í Rangárvallasýslu og 40 í Vestur-Skaftafellssýslu. Yfir 30 jarðir era í Eyjafjarðarsýslu, Suð- ur-Þingeyjarsýslu og Norður-Múla- sýslu. Flestar era þessar jarðir nýttar af bændum eða 319, 85 era í eyði, 72 era nýttar af öðram og 40 nýttar af undirstofnunum ráðuneytisins. Arin 1991 tU 200 hefur ríkið selt 127 jarðir, fjórar tU 25 á ári hverju og á sama tíma keypti rfldð 21 jörð. Ekki fékkst svar við því hversu milrið hefldarsöluverðmæti rfldsjarða hefði verið á núgfldandi verðlagi og var bent á að meta yrði hverja jörð til að fá þær upplýsingar, m.a. ræktun, mannvirki og hlunnindi. Sjö ríkisjarðir til sölu Áætlað er að selja á þessu ári sjö ríkisjarðir og verður leitað tilboða í þær. Jarðirnar era: Dalir II, Eyjar II og Hjalli í Suður-Múlasýslu, Eystri- Torfastaðir II og Kvoslækur í Rang- árvallasýslu og Hrærekslækur og Kirkjubær í Norður-Múlasýslu. Þá er heimild í fjárlögum ársins til að selja 14 jarðir tíl viðbótar en ekki hefur verið ákveðið hvort þær heim- ildir verða nýttar. Þessar jarðir era: Blábjörg í Suður-Múlasýslu, Digur- holt í Austur-SkaftafeUssýslu, Fram- nes og Lyngholt í Strandasýslu, Geitafell í Vestur-Húnavatnssýslu, Gufudalur I og II, Minni-ÓlafsvelUr og Reykjakot í Ámessýslu, Hólsland í Snæfellsnessýslu, Kotmúli í Rangár- vallasýslu, Nýrækt í Skagafjarðar- sýslu, Setberg og Straumur í Dala- sýslu og Þverá í Eyjafjarðarsýslu. Kringlan 4-12 sfmi 533 5500 Viza SAUMAGALLERY Hamraborg 7, 200 Kópavogi sími/fax 564 4131 BUTASAUMSEFNI HVERGI ÓDÝRARA ÚRVALIÐ ER GOTT Ljósakrónur Borðstofusett __ ./tifíB ÆUofnnö 1974> munír Bókahillur * Ikonar S Urval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Tískujakkar og buxur með borða Barnakot Kring|Unn\4-6sírm 588 1340 Engladagar 20% afsláttur af englum í þrjá daga Ótrúlegt úrval Ath. opið til kl. 21 í kvöld %?7d versV^ 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. BLUE EAGLE • • • mkm við Óðinstorg 101 Reykjavík sími8S3 5177 JOBIS JAEGER BRAX GISPA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.