Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 1 3 FRÉTTIR Tryggvaskálí, Selfossi. Gistihúsið, Egilsstöðum. Húsfriðunarsj óður styrkir verkefni Á FUNDI Húsfriðunarnefndar rík- isins nýlega voru samþykktar styrkveitingar úr Húsfriðunarsjóði fyrir árið 2000. Veittir voru 164 styrkir, samtals að upphæð 56.200.000 kr., aðallega til endur- bygginga og viðhalds gamalla húsa um land allt. Sú nýbreytni var tekin upp árið 1996 að leitast við að veita tiltölu- lega stóra styrki, að upphæð ein milljón hvern, til verkefna í hverj- um landshluta í samræmi við stefnumörkun Húsfriðunarnefndar. Þessi styrkur hefur nú verið hækk- aður í 2.250.000 kr. Eftirtalin hús fengu slíkan styrk: Dómkirkjan í Reykjavík, bygg- ingarár 1796; Þingeyrarkirkja við Dýrafjörð, byggingarár 1911; Gisti- húsið Egilsstöðum, byggingarár 1903; Tryggvaskáli Selfossi, bygg- ingarár 1890 og Syðrabæjarhúsið í Hrísey, byggingarár 1886. Húsafriðunarnefnd stjómar Húsafriðunarsjóði en hlutverk sjóðsins er að veita styrki til við- halds og endurbóta á friðuðum hús- um og mannvirkjum. Þá eru veittir Dómkirkjan í Reykjavík. styrkir til húsa sem hafa menning- arsögulegt eða listrænt gildi að mati nefndarinnar. Ennfremur styrkir sjóðurinn gerð húsakannana og rannsóknir á íslenskum bygg- ingararfi og útgáfu þar að lútandi. Ritið „Islensk byggingararfleifð II, varðveisluannáll“ eftir Hörð Ágústsson kemur út á árinu ásamt ritinu „Skrá yfir friðuð hús, lög, reglugerðir og samþykktir" í ritröð Húsafriðunarnefndar um viðgerðir gamalla húsa. Áður eru útkomin ritin „Trégluggar", „Gömul timbur- hús, útveggir, grind og klæðning“ og „Leiðbeiningar um gerð bæja- og_húsakannana“. I Húsafriðunarnefnd sitja Þor- steinn Gunnarsson arkitekt, for- maður, Guðrún Kristinsdóttir, for- stöðumaður Minjasafns Akureyrar, Guðmundur Gunnarsson arkitekt, Magnús Karel Hannesson, fyrrver- andi oddviti Eyrarbakkahrepps og Margrét Hallgrímsdóttii’ þjóð- minjavörður. Framkvæmdastjóri Húsafriðun- arnefndar er Magnús Skúlason arkitekt. Þingeyrarkirkja við Dýrafjörð. Syðrabæjarhúsið í Hrísey. Garðverkfætí 03 garðáhöld á góðu verði - EINNIG EITT MESTA ÚRVALIÐ AF GASGRILLUM OO ^ Char-Broil 23.900 Gaskútar fylgja ekki Mosatætari (fyrir sláttuvélar) aðeins 930- Slönguvagnar frá aðeins 2.987- Fíflajárn kosta aðeins frá 159- Hekk-klippurnar vinsælu, frá 2.332- Járnkarlar frá aðeins 3.089- HAKAR - SLEGGJUR - SLÖNGUVAGNAR - SLÖNGUHENGI - SLÖNGUTENGI - ORF ÚR ÁLI _________________ PLASTFÖTUR - PLÖNTUGAFFLAR - ARFAKLÓRUR - PLÖNTUSKEIÐAR - HANSKAR O.FL. Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.