Morgunblaðið - 11.05.2000, Side 24

Morgunblaðið - 11.05.2000, Side 24
24 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRVERINU Agæt humarveiði og góðar markaðshorfur MJÖG góð humarveiði hefur verið í Breiðamerkurdýpi að undanförnu og eru góðar markaðshorfur. Verðið er svipað og í fyrra en lækkandi gengi á evrunni kemur niður á út- flytjendum. Vart hefur orðið við batamerki á stofninum og framund- an er tveggja vikna rannsóknarleið- angur á vegum Hafrannsóknastofn- unar til að meta stöðuna. Fá skip hafa verið á humarveiðum í vetur en Hvanney SF frá Homa- firði hefur stundað veiðarnar í vetur eins og í fyrravetur og er komin með hátt í 100 kg upp úr sjó eða milli 25 og 30 kg miðað við slitinn humar. „Þetta hefur gengið allavega en tíðarfarið hefur verið miklu verra en í fyrra,“ segir Bjöm Lúðvík Jónsson. Hins vegar segir hann gott að vera á humarveiðum á veturna því þá sé enginn meðafli. „Við fáum ekki nein seiði eða annað með þessu en reyndar hefur verið mjög lítið af fiski á svæðinu í vetur. Við höfum varla séð þorsk eða ýsu en aðeins af skrápflúm og skötusel." Björn hefur einkum verið í Breiðamerkurdýpi í vetur og fengið góðan humar að undanförnu. „Humarinn hefur reyndar verið misjafn en smáhumarinn, sem gaus upp um þetta leyti í fyrra, hefur ekki enn sést. Það segir samt ekki allt því það er byrjað að grænka í sjónum og þá gýs hann fljótlega upp.“ Hann þekkir þessar veiðar manna best, hefur stundað þær í rúma þrjá áratugi. „Annars sáum við ekki í fyrra þennan humar sem við höfum verið að veiða í vetur en ýmislegt bendir til þess að veiðin minnki snarlega innan skamms. Þetta var skást í kringum páskana en hefur farið minnkandi síðan. Hins vegar hefur ástandið verið sérstakt. Venjulega veiðist humar ekki í glampandi sól og þegar sjórinn er tær en það virðist ekki hafa haft nein áhrif að þessu sinni. Það kemur því marjgt skemmtilega á óvart í þessu. Aður en ég fór að stunda þessar vetrarveiðar hélt ég að ég vissi hvað ég væri að fara út í en ég hef komist að öðru.“ Kvótaskerðingin mikilvæg Fiskveiðiárin 1992/93 og 1993/94 var kvótinn 2.400 tonn á fiskveiðiári, 2.200 1994/95, 1.500 tonn næstu tvö fiskveiðiár og hefur síðan verið 1.200 tonn. Björn Lúðvík segir að kvótaskerðingin hafi haft mikið að segja. „Hún er að skila sér. Við fá- um nú eldri og stærri humar og verðum varir við nýliðun en ég er mjög hræddur um að við berum ekki gæfu til að fylgja henni eftir. Ef einhvers staðar er hægt að ná í eitthvert kvikindi, þótt það sé smátt og verðlaust, þarf að taka það í dag og helst í gær, en í raun er skelfilegt að veiða humar eins og hann flokk- ast núna. í heila humrinum fáum við 14 til 17% í dýrasta flokkinn, 500 krónur á kílóið. Nýlega vorum við með um 78% í 2. flokki, þar sem greiddar eru 250 krónur fyrir kílóið, en mikil verðmæti liggja þarna ef 2. flokkurinn færist í 1. flokk. Magnið skiptir ekki máli heldur gæðin og gríðarlegt atriði að fá sem mest í 1. flokk. í fyrrnefndri löndun fóru um 15,5% af því sem þurfti að slíta úr heila humrinum í 1. flokk, tæplega 45% í 2. flokk og um 39% í 3. flokk, þar á meðal allur brotinn humar.“ Stærri humar Heili humarinn er um 70% út- flutningsins og er hann seldur til Evrópu en halarnir til Bandaríkj- anna. Gunnar Asgeirsson, stjórnar- formaður Skinneyjar-Þinganess á Höfn, segir að áhersla sé lögð á að vinna heilan humar. Markaðurinn sé svipaður og í fyrra en gengið á evr- unni valdi vandræðum. Hins vegar sé humarinn stærri en undanfarin ár og sé góður markaður fyrir hann á Italíu og Spáni. 66°N verslunin við Skúlagötu 51 hefur verið flutt og sameinuð versluninni i Faxafeni 12. Verslunin er opin alta virka daga frá 8:00 - 18:00 og á laugardögum frá 10:00 - 14:00. Símí: 588 6600, fax: 588 6510. Fyrirtækjaþjónustan verður áfram starfrækt að Skúlagötu 51, Opið alla virka daga hrá 8:00 - 17:00. Simi: 5511520, fax: 551 8100, Úthlutað aflahámark í norsk-íslenskri síld árið 2000 Veiðiskip Burðar- geta* Úthlutað afla- hámark Útgerð Hólmaborg SU11 2.790,5 6.799 Hraðfrysíihús Eskifjarðar hf Börkur NK122 1.825,5 4.892 Síldarvinnslan hf Sighvatur Bjamason VE81 1.602,0 4.450 Vinnslustöðin hf Jón Kjartansson SU111 1.556,0 4.359 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf Sigurður VE15 1.548,0 4.343 ísfélag Vestmannaeyja hf Víkingur AK100 1.512,5 4.273 Haraldur Böðvarsson hf Sunnuberg NS70 1.375,5 4.002 Tangi hf Bjami Ólafsson AK70 1.371,5 3.994 Runólfur Hallfreðsson ehf Júpiter ÞH61 1.341,5 3.935 Skálar ehf Sveinn Benediktsson SU 77 1.285,0 3.824 Skipaklettur hf Bergur VE 44 1.274,5 3.803 Bergur ehf Faxi RE9 1.262,0 3.778 Faxamjöl hf Gullberg VE 292 1.261,5 3.777 Ufsaberg ehf Þorsteinn EA1903 1.183,5 3.623 Samherji hf Björg Jónsdóttir ÞH 321 1.176,5 3.609 Langanes hf Grindvíkingur GK606 1.167,5 3.591 Fiskanes hf Neptúnus ÞH361 1.166,0 3.588 Skálar ehf Hákon ÞH 250 1.163,5 3.583 Gjögur ehf Grenivík ísleifur VE 63 1.142,5 3.542 fsleifur ehf Beitir NK123 1.142,0 3.541 Síldarvinnslan hf Örn KE13 1.137,0 3.531 Sólbakki ehf Ásgrimur Halldórsson SF 250 1.086,4 3.431 Þingey ehf Hoffell SU 80 1.081,0 3.420 Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Óli í Sandgerði AK14 1.058,5 3.376 Haraldur Böðvarsson hf Antares VE18 1.038,5 3.336 ísfélag Vestmannaeyja hf Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 1.029,5 3.319 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf Guðmundur VE 29 977,5 3.216 ísfélag Vestmannaeyja hf Gullfaxi VE192 975,0 3.211 Daney ehf Súlan EA300 964,0 3.189 Súlan ehf Huginn VE55 951,0 3.163 Huginn ehf Sunnutindur SU 59 948,5 3.159 Vísir hf Arnþór EA16 932,5 3.127 BGB hf.Bliki G.Ben Þórshamar GK75 916,0 3.094 Festi ehf Kap VE4 907,0 3.077 Vinnslustöðin hf Elliði GK445 871,0 3.005 Haraldur Böðvarsson hf Arnarnúpur ÞH212 839,5 2.943 Jökull ehf Guðmundur Ólafur ÓF91 831,5 2.927 Garðar Guðmundsson hf Húnaröst SF 550 820,0 2.905 Skinney-Þinganes hf JónaEðvalds SF20 804,0 2.873 Skinney-Þinganes hf Þerney RE101 798,6 2.862 Grandi hf Oddeyrin EA210 770,5 2.807 Samherji hf Seley SU210 760,0 2.786 Samherji hf Gígja VE340 757,0 2.780 (sfélag Vestmannaeyja hf Þórður Jónasson EA350 735,5 2.738 Valtýr Þorsteinsson ehf Svanur RE45 720,0 2.707 Svanur RE 45 ehf Birtingur NK119 705,5 2.678 Barðsnes ehf Háberg GK299 688,0 2.644 Þorbjöm hf Faxi II RE 241 663,5 2.595 Nlelur hf Goðatindur EA116 617,0 2.503 Vísir hf Sigurður Jakobsson ÞH 320 594,0 2.458 Langanes hf Amey KE50 591,0 2.452 Arney ehf Venus HF519 T 560,4 2.392 Hvalur hf Dagfari GK70 525,0 2.322 Barðsnes ehf Bergur Vigfús GK 53 516,0 2.304 Barðsnes ehf Glófaxi VE 300 513,0 2.298 Útgerðarfélagið Glófaxi ehf Heimaey VE1 508,5 2.289 Isfélag Vestmannaeyja hf Baldvin Þorsteinsson EA10 456,6 2.187 Samherji hf Júlíus Geirmundsson ÍS 270 346,1 1.968 Hraðfrystihúsið Gunnvör hf Orri ÍS 20 314,7 1.906 Basafell hf Sæfaxi VE 30 28,3 1.340 Útgerðarfélagið Glófaxi ehf Brettingur NS50 803 Tangi hf Stakfell ÞH 360 803 Hraðfrystistöð Þórshafnar hf Fjöldi skipa: 62 Alls: 58.485 194.230 'Burðargeta skv. 4. gr. reglugerðar nr. 233/2000, um stjóm veiöa (slenskra skipa úr norsk-íslenska sndarstofninum 2000 Allar tölur miðast við lestir Aflahámark í norsk-lslenskri síld miðast við timabilið 5. maí - 31. des. 2000 Heimild: Fískistofa Elizabeth Arden kynning í Lyf&heilsa Grafarvogi í dag kl. 13.00-18.00. Kynntur verður nýi varaliturinn LIP LIP HOORAY. Ath.10 % kynningar- afsláttur. Glæsilegur kaupauki fylgir ef þú kaupir Arden-vörur fyrir 3.500 kr. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.