Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Gíslamálið á Filippseyjum Reynt að na samningum Jolo. AFP, AP. SAMNINGAMENN stjórnarinnar á Filippseyjum hófu í gær viðræður við íslamska uppreisnarmenn sem halda 21 manni í gíslingu á Jolo-eyju og sögðust vongóðir um að þýsk kona á meðal gíslanna yrði látin laus í dag af heilsufarsástæðum. Samningamennirnir óskuðu eftir því að konan yrði leyst úr haldi strax til að hægt yrði að senda hana á sjúkrahús. Uppreisnarmennirnir sögðust ætla að ákveða innan sólar- hrings hvort orðið yrði við þeirri beiðni. Talsmaður uppreisnarmannanna sagði þó eftir samningaviðræðurnar í gær að þeir hefðu ákveðið að hafna beiðninni. Hann hélt því fram að konan, Renate Wallert, 57 ára kenn- ari, gerði sér upp veikindin. Wallert hefur tvisvar fengið heila- blóðfall, að sögn fjölskyldu hennar. Frakki á meðal gíslanna er einnig sagður þurfa að komast á sjúkrahús sem fyrst vegna þvagfærasýkingar. Wallert, þýskur eiginmaður henn- ar og sonur þeirra, frönsk hjón, tveir Finnar, hjón frá Suður-AfWku, líb- önsk kona, níu Malasíumenn og tveir Filippseyingar eru í gíslahópnum. Þeim var rænt á eyju í Malasíu á páskadag og þau voru flutt á Jolo- eyju skömmu síðar. Samningamaður stjórnarinnar, Ghazali Ibrahim, og fyrrverandi stjómarerindreki Líbýu, Rajab Azzarouq, hyggjast halda viðræðun- um áfram í dag. Roberto Aventajado, ráðgjafi for- seta Filippseyja, sagði að uppreisn- armennirnir hefðu ekki lagt fram neinar kröfur á fundinum í gær. „Við þurfum ef til vill að vera þolinmóð en ég er bjartsýnn." Reuters Stærsti lottó- vinningur sögunnar LANGAR biðraðir mynduðust á þriðjudag utan við sölustaði lottó- miða í þeim sjö ríkjum Banda- ríkjanna sem starfrækja Big Game-lottóið. Eigendur tveggja miða skiptu með sér stærsta lottóvinningi í sögu Bandaríkjanna, jafnvirði meira en 27 milljarða íslenskra króna. FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 26' OPNUNARTILBOÐ - 4 DAGAR 3 stærðir 150-175sm. áður kr.T590 NÚ kr. 795 176-200sm. áður kr.T290 NÚ kr. 1145 201 -250sm. áður kr.T99ö NÚ kr.1995 Fossvogsbletti 1 ( Fyrir neðan Sjúkrahús Reykjavíkur) UPPLYSINGASIMI: 564 1777 AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is A & A 7 V r Við höfum frá kl. 10.00 i sumar 21.00 á fimmfudögum! Þessar verslanir verða með opið á sunnudögum: Habitat, Nanoq, Byggt og búib, Nýkaup, Skífan, Leikfangabúbin Vedes. Stjörnutorg og aðrir veitingastaðir eru með opið alla sunnudaga. /Ck(ko(a>\ PHR S E M^TH J R R T H fl SLffR UPPIÝSINCASÍMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.