Morgunblaðið - 11.05.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.05.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 RAOAUGLVSIIMGAR AT VIIM IM U - AUGLÝSINGAR MENNTASKOLINN VIÐ SUND Lausar kennarastöður Á haustönn 2000 er laus til umsóknar kennsla í íslensku (u.þ.b. 1 staða). Umsóknarfrestur er til 1. maí 2000. Þá er stundakennsla í tölvufræði laus næsta skólaár. ítrekuð er áður auglýst kennsla í stærðfræði (1 —2 stöður), eðlisfræði (1 —2 stöður), líf- fræði (uþ.b. 1 staða) með umsóknarfresti til 22. maí. Sömuleiðis félagsfræði (1—2 stöður) með umsóknarfresti til 15. maí. Stundakennsla kem- ur til greina. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf- um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu- blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Ráðið er í heilar stöðurfrá 1. ágúst næstkom- andi en í stundakennslu frá 1. sept. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög. Umsóknirsendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektor og konrektor í síma 553 7300. Rektor. Bessastaðahreppur Bessastaðahreppur íþrótta- og tómstundafulltrúi Hér með er auglýst laus til umsóknar staða íþrótta- og tómstundafulltrúa Bessastaða- hrepps. Um er að ræða 100% starf og þarf við- komandi að geta byrjað sem fyrst og eigi síðar en 1. ágúst nk. í starfinu felst m.a. yfirumsjón með íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins og að vera sveitarstjórn til ráðgjafar og fram- kvæma stefnu hennar í íþrótta- og tómstunda- málum. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði íþróttafræða eða aðra sambærilega menntun. Leitað er að hæfum og metnaðarfull- um einstaklingi með áhuga á hvers konar íþrótta-óg félagastarfsemi og sem hefurtil að bera frumkvæði í starfi. Allar frekari upplýsingar um starfið gefur sveit- arstjóri í síma 550 2300. Umsóknum skal skilað til sveitarstjórans í Bessastaðahreppi eigi síðar en föstudaginn 26. maí 2000. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. lagerstarfa auk samsetningar á hillukerfum. Æskilegt að viðkomandi hafi lyftarapróf. Kristján Gissurarson veitir upplýsingar í slma 53 53 600 á skrifstofutíma. Umboðsog Nethyl3-3a-n0Reykþvik Smi5353G00-FaxS673609 KÓPAV OGSBÆR ÞINGHÓLSSKÓLI Okkur vantar kennara í þrjár almennar kennarastöður næsta skólaár. Einnig vantar okkur íþróttakennara, konu og karl, hvort um sig í 2/3 úr stöðu. í Þinghólsskóla eru um 230 nemendur í 4 elstu árgöngum grunnskólans. Launakjör skv. kjarasamningi KÍ, HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí 2000. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Guðmundur Oddsson í símum h. 554 1132 og v. 554 2250. Fræðslustjóri . Sölumaður fasteigna Fasteignasala óskar eftir dugmiklum sölu- manni/konu sem á auðvelt með að starfa sjálf- stætt og með öðrum. Þarf að hafa bifreið til umráða. Laun árangurstengd. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast skilið inn umsókn með uppl. um aldur, fyrri störf o.s.frv. til Mbl. merkt: Fasteign eða sendið á netfang fasteign@xnet.is. Eign.is, sími 533 4030, Suðurlandsbraut 46. Lagermaður Óskum eftir að ráða duglegan og reglusaman lagermann í umbúðamóttöku Endurvinnsl- unnar hf. í Vogahverfi, Reykjavík. Starfið er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 588 8522 mánudaginn 11. maí frá kl. 8.00—10.00 og föstudaginn 12. maíkl. 8.00-10.00. Viðgerðir Óskum eftir að ráða laghentan og ábyggilegan mann til viðgerða, m.a. á reiðhjólum og fleiru. Æskiiegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Upplýsingar í síma 897 3614, Orri. YMISLEGT GARÐABÆR UTHLUTUN LOÐAR TIL BYGGINGAR LEIGUÍBÚÐA Bæjarstjóm Garðabæjar hefur samþykkt að úthluta fjölbýlishúsalóðinni við Amarás 14-16 með þeirri kvöð að byggðar verði leiguíbúðir. Við úthlutun lóðarinnar verður sett skilyrði um að fjölbýlishús er rís á lóðinni verði ávallt í eigu eins aðila er hefur það að markmiði að byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri leiguhúsnæðis. Samkvæmt skipulagsskilmálum er heimilt að byggja á lóðinni tveggja hæða fjölbýlishús með átta íbúðum og skulu a.m.k. 25% íbúða vera tveggja herbergja allt að 80 m2 og a.m.k. 50% íbúða vera 3 herbergja allt að 100m2. Umsóknir ásamt upplýsingum um fjárhaglega stöðu umsækjanda, ársreikning fyrir árið 1999, yfirlit yfir fyrri framkvæmdir og hugmyndir um eignarhald, rekstur og umsjón leiguhúsnæðis skulu sendar bæjairitara skrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, fyrir 23. maí. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunum í síma 525 8500. Bœjarstjóri FUIM O 1R/ MAIMNFAGIMAÐUR Flugmenn - flugáhugamenn! Reykjavík - Akureyrí Maífundurinn um flugöryggismál verður haldinn á Hótel Loftleiðum í kvöld, fimmtudagskvöldið 11. maí, kl. 20:00 og í Skýli 4 á Akureyrarflugvelli laugardag- inn 13. maí kl. 14:00. Dagskiá: ★ Skúli Jón Sigurðarson flytur saman- tekt um atburði vetrarins. ★ Birgir Ólafsson og Bragi Guðjónsson flytja erindi um bruna- og björgun- arþjónustu á flugvöllum. ★ Hjalti Guðmundsson, formaður Félags íslenskra einkaflugmanna, kynnir sumarstarf félagsins. ★ Kvikmyndasýning. Flugmálafélag íslands. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd RA. Til hluthafa í Domus Medica hf. Hluthafafundur Fundarboð Þann 18. maí árið 2000 kl. 18 verður haldinn hluthafafundur í hlutafélaginu Domus Medica hf. Á dagskrá fundarins er tillaga stjórnar um aukningu á hlutaféfélagsins úr kr. 75.000.000 í 90.000.000. Tillagan er nánartiltekið svohljóð- andi: „Stjórn Domus Medica hf. óskar heimildar hluthafafundartil þess að auka hlutaféfélags- ins úr kr. 75.000.000 í kr. 90.000.000. Hlutafjár- aukningin fari fram samkvæmt nánari ákvörð- un stjórnar innan tveggja ára frá samþykki hluthafafundar. Við aukningu hlutafjár, í samræmi við ofan- greint, skulu hluthafar eiga forgangsrétt að fölum nýjum hlutum í sínumflokki, að réttri tiltölu við hlutafjáreign sína, samkvæmt þeim reglum sem félagsstjórn ákveður hverju sinni." Reykjavík, 10. maí 2000. Stjóm Domus Medica hf. AÐALFUNDUR íslenska járnblendifélagið hf. Aðalfundur íslenska járnblendifélagsins hf. verður haldinn í matsal félagsins á Grundar- tanga fimmtudaginn 25. maí kl. 16:00. Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. gr. samþykkta félagsins. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Grundartanga, 9. maí 2000. Stjóm íslenska jámblendifélagsins hf. MÚSNÆÐI í BOOI íbúð í Reykjavík til leigu 200 fm íbúð í hjarta Reykjavíkur til leigu í eitt ár eða lengurfrá 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Lysthafendur leggi inn nafn, símanúmer og nánari upplýsingar á auglýsingadeild Mbl., merktar: „íbúð — 9534."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.