Morgunblaðið - 11.05.2000, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ
MYNPBONP
✓
Italskur
smellur
íris Ijóska
(Iris Blond)
G a m a n m y n d
★★
Leikstjóri: Carlo Verdone. Handrit:
Francesca Marciano, Pasqueale
Plastino og Carlo Verdone. Aðal-
hlutverk: Carlo Verdone og Claudia
Gerini. (109 mín.) Ítalfa/Belgía,
1999. Skífan. Óllum leyfð.
ÞESSI ítalska gamanmynd til-
heyrir þeirri tegund evrópskrar kvik-
tnyndaframleiðslu sem tekur sölu-
vænleika fram yfir
listræna tilburði.
Skemmtigildið er
hér í íyrirrúmi og
söguþráðurinn m.a.
kryddaður með nú-
tímalegri popptón-
list, sunginni á
ensku. Sem slík
gengur myndin
ágætlega upp. Seg-
ir hér frá Romeo Spera, miðaldra
tónlistarmanni sem kemst í mikla til-
vistarkreppu þegar kærastan yfir-
gefur hann. Þegar hann hittir Irisi,
heldur hann að draumadísin sé fund-
in, en samband þeirra fer á annan veg
en á horfði. í raun er hér um hálf-
gerða tónlistarmynd að ræða, þar
sem stór hluti hennar fjallar um tón-
listarsamstarf þeirra Romeos og íris-
ar og endar með tónleikasyrpu. Leik-
konan Glaudia Gerini stendur sig
hreint ágætlega í hlutverki Irisar,
hún er frískleg og kraftmikil og lifir
sig feimnislaust inn í poppstjömu-
hlutverkið, þrátt fyrir dálítið stirðan
enskan framburð. Myndin er í heild
sinni í meðallagi góð, en verður þó að
teljast það til tekna, að ástarmálin
leysast á fremur þroskaðan hátt og
kemur endirinn því þægilega á óvart.
Heiða Jóhannsdóttir
Lánlaus
loddari
Fjármálafanturinn
(Rogue Ti-ader)
0 r a m a
★★
Leikstjórn og handrit: James Dear-
den, byggt á sjálfsævisögu Nick
Leeson. Aðalhlutverk: Ewan
McGregor, Anna Friel. (101 mín.)
Bretland 1999. Háskólabíó.
Öllum leyfð.
NICK Leeson var á allra vörum
fyrir nokkrum árum. Það var þegar
hann hafði svo til einn síns liðs valdið
það mikilli niður-
sveiflu í bresku
fjármálalífi með
braski sínu í Aust-
urlöndum fjær fyr-
ir Barings-bank-
ann að elstu menn
mundu ekki annað
eins. Þessi loddari
og fallspámaður
kom mönnum fyrir
sjónir sem vita tilfinningalaus,
óvæginn og kærulítill ungur maður
sem á engan hátt iðraðist gjörða
sinna. Æran var horfin og Leeson
hefur augljóslega sviðið það og því
afráðið að segja sína hlið á málinu og
reynir að skýra hvernig hann kom
sjálfum sér og reyndar ansi mörgum
öðrum svo hrikalega djúpt ofan í
svaðið. Hann hamrar mikið á því að
hann sé einungis brigðul manneskja
og hafi aldrei álitið sig fullkominn,
sem verður að teljast skarpleg álykt-
að. Ewan McGregor leikur hann af
miklum eldmóð en virðist hafa túlk-
að Leeson sem einhvem rosa töffara
sem virkar eitthvað ósannfærandi.
Þessi töffaraskapur, eða réttara sagt
tilraun til hans, er reyndar ein-
kennandi fyrir alla myndina.
Skarphéðinn Guðmundsson
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 7
FÓLK í FRÉTTUM
TÓNLISTARKONAN og leikkon-
an Björk prýðir forsíðu auka-
blaðs franska dagblaðsins Le
Monde um kvikmyndahátíðina í
Cannes sem hófst í gær með sýn-
ingu kvikmyndar Rolands Joffes,
Vatel. Einnig er Björk framan á
nýjasta tölublaði tímaritsins
Studio þar sem sérstaklega er
fjallað um kvikmyndahátfðina og
í blaðinu má finna veglegt og vel
myndskreytt viðtal við söngkon-
una.
Kvikmyndastjörnur og annað
frægt fólk drífur nú að
Cannes og keppast ljós-
myndarar við að festa
mannskapinn á filmu.
Þess er vænst að Björk
mæti á kvikmyndahá-
tíðina en bæði hún og
leikstjórinn Lars von
Trier munu verða
viðstödd frumsýn-
ingu myndarinnar
Dancer in the
Dark, en Björk leikur
aðalhlutverkið í þeirri mynd.
Bjöfkár M<
'U^aðTlldÓ1-
Glæsilegri gjafavörur
finnast varla
Listhús
í Laugardal
^mb l.is
/\LLTAf= errTHVAÐ /VÝn
íslandi
(PERT er stærsta heimilis-
I raftækjaverslunarkeðja
heiminum - ekki aðeins á
Norðurlöndum.
RflFTíEKOflUERZLUIS ÍSLflNDS HF
- AN NO 1 929 -
Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
á frábæru verði
f %
%■ Creda þétfiþurrkari
r Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara
Tekur 6 kq. 2 hitastillingar,
veltir (báðar áttir og krumpuvörn
54500-
Verö áöur kr. 64.900.-
Þú sparar kr. 10.000.-
T602CW
Surrey þurrkari
Þurrkari m/barka
Tekur 5 kg. 120 mín.þurrktími,
krumpuvörn, 2 hitastillingar.
18500.-
Verðáðurkr. 32.900,-
Þú sparar kr. 14.000.-
Ma
rakaskynjara
Þurrkari m/barka, tekur 5 kg. 120
mín.þurrktími, m/rakaskynjara, veltir ibáðar
áttir, krumpuvörn, 2 nitastillingar o.fl.
31500-
Creda þétfiþurrkari Á
biirrlrari m/harka tolrnr kn 19fi mín ’
Þurrkari m/barka, tekur 5 kg. 120 mfn.
þurrktími, m/rakaskynjara, veltir I báðar
áttir, krumpuvörn, 2 hitastillingar o.fl.
24500.-
Verðáðurkr. 42.900,-
Þú sparar kr. 11.000.-
37636E
---m
'í' ,
Verðáðurkr. 32.900,- 3763S
■- u______________________________________
íútáHmiátðátS&tSíMsííié
Þú sparar kr. 8.000.-
-n
► Creda þéttiþurrkari
Barkalaus þéttiþurrkari. Tekur 6 kg.
2 hitastillingar, veltir i báöar áttir og
krumpuvörn
44500.-
T60KV
Verð áöur kr. 54.900-
Þú sparar kr. lO.OOO.-
Credaþurrkari
Tekur 3 kg. 120 min. tímarofi,
2 hitastillingar, barki.
19500.
Verðáðurkr. 23.900.-
Þú sparar kr. 4.000.-