Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ MYNPBONP ✓ Italskur smellur íris Ijóska (Iris Blond) G a m a n m y n d ★★ Leikstjóri: Carlo Verdone. Handrit: Francesca Marciano, Pasqueale Plastino og Carlo Verdone. Aðal- hlutverk: Carlo Verdone og Claudia Gerini. (109 mín.) Ítalfa/Belgía, 1999. Skífan. Óllum leyfð. ÞESSI ítalska gamanmynd til- heyrir þeirri tegund evrópskrar kvik- tnyndaframleiðslu sem tekur sölu- vænleika fram yfir listræna tilburði. Skemmtigildið er hér í íyrirrúmi og söguþráðurinn m.a. kryddaður með nú- tímalegri popptón- list, sunginni á ensku. Sem slík gengur myndin ágætlega upp. Seg- ir hér frá Romeo Spera, miðaldra tónlistarmanni sem kemst í mikla til- vistarkreppu þegar kærastan yfir- gefur hann. Þegar hann hittir Irisi, heldur hann að draumadísin sé fund- in, en samband þeirra fer á annan veg en á horfði. í raun er hér um hálf- gerða tónlistarmynd að ræða, þar sem stór hluti hennar fjallar um tón- listarsamstarf þeirra Romeos og íris- ar og endar með tónleikasyrpu. Leik- konan Glaudia Gerini stendur sig hreint ágætlega í hlutverki Irisar, hún er frískleg og kraftmikil og lifir sig feimnislaust inn í poppstjömu- hlutverkið, þrátt fyrir dálítið stirðan enskan framburð. Myndin er í heild sinni í meðallagi góð, en verður þó að teljast það til tekna, að ástarmálin leysast á fremur þroskaðan hátt og kemur endirinn því þægilega á óvart. Heiða Jóhannsdóttir Lánlaus loddari Fjármálafanturinn (Rogue Ti-ader) 0 r a m a ★★ Leikstjórn og handrit: James Dear- den, byggt á sjálfsævisögu Nick Leeson. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Anna Friel. (101 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. NICK Leeson var á allra vörum fyrir nokkrum árum. Það var þegar hann hafði svo til einn síns liðs valdið það mikilli niður- sveiflu í bresku fjármálalífi með braski sínu í Aust- urlöndum fjær fyr- ir Barings-bank- ann að elstu menn mundu ekki annað eins. Þessi loddari og fallspámaður kom mönnum fyrir sjónir sem vita tilfinningalaus, óvæginn og kærulítill ungur maður sem á engan hátt iðraðist gjörða sinna. Æran var horfin og Leeson hefur augljóslega sviðið það og því afráðið að segja sína hlið á málinu og reynir að skýra hvernig hann kom sjálfum sér og reyndar ansi mörgum öðrum svo hrikalega djúpt ofan í svaðið. Hann hamrar mikið á því að hann sé einungis brigðul manneskja og hafi aldrei álitið sig fullkominn, sem verður að teljast skarpleg álykt- að. Ewan McGregor leikur hann af miklum eldmóð en virðist hafa túlk- að Leeson sem einhvem rosa töffara sem virkar eitthvað ósannfærandi. Þessi töffaraskapur, eða réttara sagt tilraun til hans, er reyndar ein- kennandi fyrir alla myndina. Skarphéðinn Guðmundsson FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 7 FÓLK í FRÉTTUM TÓNLISTARKONAN og leikkon- an Björk prýðir forsíðu auka- blaðs franska dagblaðsins Le Monde um kvikmyndahátíðina í Cannes sem hófst í gær með sýn- ingu kvikmyndar Rolands Joffes, Vatel. Einnig er Björk framan á nýjasta tölublaði tímaritsins Studio þar sem sérstaklega er fjallað um kvikmyndahátfðina og í blaðinu má finna veglegt og vel myndskreytt viðtal við söngkon- una. Kvikmyndastjörnur og annað frægt fólk drífur nú að Cannes og keppast ljós- myndarar við að festa mannskapinn á filmu. Þess er vænst að Björk mæti á kvikmyndahá- tíðina en bæði hún og leikstjórinn Lars von Trier munu verða viðstödd frumsýn- ingu myndarinnar Dancer in the Dark, en Björk leikur aðalhlutverkið í þeirri mynd. Bjöfkár M< 'U^aðTlldÓ1- Glæsilegri gjafavörur finnast varla Listhús í Laugardal ^mb l.is /\LLTAf= errTHVAÐ /VÝn íslandi (PERT er stærsta heimilis- I raftækjaverslunarkeðja heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. RflFTíEKOflUERZLUIS ÍSLflNDS HF - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 á frábæru verði f % %■ Creda þétfiþurrkari r Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara Tekur 6 kq. 2 hitastillingar, veltir (báðar áttir og krumpuvörn 54500- Verö áöur kr. 64.900.- Þú sparar kr. 10.000.- T602CW Surrey þurrkari Þurrkari m/barka Tekur 5 kg. 120 mín.þurrktími, krumpuvörn, 2 hitastillingar. 18500.- Verðáðurkr. 32.900,- Þú sparar kr. 14.000.- Ma rakaskynjara Þurrkari m/barka, tekur 5 kg. 120 mín.þurrktími, m/rakaskynjara, veltir ibáðar áttir, krumpuvörn, 2 nitastillingar o.fl. 31500- Creda þétfiþurrkari Á biirrlrari m/harka tolrnr kn 19fi mín ’ Þurrkari m/barka, tekur 5 kg. 120 mfn. þurrktími, m/rakaskynjara, veltir I báðar áttir, krumpuvörn, 2 hitastillingar o.fl. 24500.- Verðáðurkr. 42.900,- Þú sparar kr. 11.000.- 37636E ---m 'í' , Verðáðurkr. 32.900,- 3763S ■- u______________________________________ íútáHmiátðátS&tSíMsííié Þú sparar kr. 8.000.- -n ► Creda þéttiþurrkari Barkalaus þéttiþurrkari. Tekur 6 kg. 2 hitastillingar, veltir i báöar áttir og krumpuvörn 44500.- T60KV Verð áöur kr. 54.900- Þú sparar kr. lO.OOO.- Credaþurrkari Tekur 3 kg. 120 min. tímarofi, 2 hitastillingar, barki. 19500. Verðáðurkr. 23.900.- Þú sparar kr. 4.000.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.