Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 41
PENINGAMARKAÐURINN
VERDBRÉFAMARKAÐUR
Lækkun á mörkuðum
í Bandaríkjunum
og Evrópu
DOW Jones iðnaöarvísitalan lækk-
aði í Bandaríkjunum í gær þegar
fjárfestar seldu hlutabréf í fjármála-
IVrirtækjum og keyptu í staöinn bréf
í tæknifyrirtækjum. Það nægði þó
ekki fyrir Nasdaq vísitöluna sem
féll einnig. Dow Jones vfsitalan
lækkaði um 0,74% og Nasdaq um
1,71%. J. P. Morgan, American
Express og Citigroup, sem hækk-
uðu mikið í verði í síöustu viku,
voru meöal þeirra fjármálafyrir-
tækja sem höfðu mest áhrif til
lækkunar á Dow Jones.
Hlutabréfavísitölur á flestum
helstu mörkuöum í Evrópu lækkuðu
í gær, mest vegna lækkunar á
hlutabréfum í tölvu- og lyfjageira.
FTSE 100 vísitalan í Lundúnum
hélst þó nánast óbreytt en CAC 40
vísitalan í París lækkaði um 1% og
SMI f Zurich um 0,6%. Þá féll Xetra
Dax vísitalan í Frankfurt um 1,4%
og FTSE Eurotop 300 um 0,7%.
Staðan á mörkuðum í Asíu var
mismunandi. Nikkei vísitalan f Jap-
an lækkaði um 0,2% á meðan Stra-
it Times í Singapore hækkaði um
1%. Markaðir í Hong Kong og Taív-
an voru lokaöir vegna frídags.
S&P/ASX 200 vísitalan f Ástralíu
var óbreytt f lok dags.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000
Hráolía af Brent-svæöinu í Norðursjó
ou,uu 29,00 oq nn dollarar hvertunna J\\
j ^28,58
2ö,UU Jl J 1
27,00 - 26,00 - 25,00 ; 24,00 ■ 23,00 22,00 21,00J -Æ 1 ll
Jri I T
1 í 1 í/
\jri
yf
I
Janúar Febrúar 1 Mars April Maí Júní Byggt á gögnum frá Reul ers
Námskeið
fyrir börn á
Reynisvatni
EFNT verður til ævintýran-
ámskeiða fyrir börn á Reynis-
vatni, fyrir ofan Reykjavík, í allt
sumar. Á þessum námskeiðum,
sem ætluð eru börnum 7 ára og
eldri, verður m.a. lögð áhersla á
veiðikennslu frá grunni, bátsferð-
ir, reiðkennslu fyrir byrjendur,
umönnun dýra sem dveljast á
Reynisvatni í sumar og umhverf-
iskennslu sem felst í fræðslu um
dýralíf og gróður við vatnið.
Námskeiðin standa í viku í
senn, virka daga kl. 9-17 og eru
rútuferðir til og frá BSÍ með við-
komu á Miklubraut, Ártúns-
brekku og Vesturlandsvegi. Börn-
unum verður skipt í litla hópa
eftir aldri og hefur hver hópur
fullorðinn leiðbeinanda, en auk
þess starfar við námskeiðin fjöldi
starfsmanna Reynisvatns með
sérkunnáttu á hinum ýmsu svið-
um.
„Reynisvatn er í ósnortnu um-
hverfi aðeins 2 km frá Grafar-
holtsvegamótum og er aðstaðan
hin ákjósanlegasta fyrir nám-
skeið af þessu tagi. I vatninu er
gnægð bleikju, laxa og regnboga-
silungs og veiðast þar árlega um
20.000 fiskar. Vatnið er opið al-
menningi frá kl. 9-23.30, alla
daga vikunnar,“ segir í fréttatil-
kynningu.
Skráning fer fram á staðnum.
GH ljós
flytja
VERLSUNIN GH ljós flutti nýlega
frá Garðatorgi 3 á Garðatorg 7.
Verslunin er í nýju 300 fm eigin
húsnæði sem stendur við 1600 fm
yfirbyggt Garðatorg 7 í Garðabæ.
GH Ijós selur lampa og lampabúnað
til heimila og fyrirtækja sem hafa
gæðavottorð Evrópuríkja. Inni- og
útilampar eru til sýnis í miklu úr-
vali. Einnig sýnir verslunin glæsi-
legar gullljósakrónur af ýmsum
stærðum og gerðum ásamt vegg-
lömpum í sama stíl.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
06.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verö verö verö (kilö) verö (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 72 72 72 889 64.008
Blálanga 90 71 81 150 12.132
Djúpkarfi 48 48 48 264 12.672
Gellur 395 300 380 213 80.835
Hlýri 93 56 77 1.149 88.253
Karfi 50 5 46 414 18.990
Keila 25 25 25 310 7.750
Kinnar 390 375 387 90 34.800
Langa 90 70 86 1.055 91.042
Lúða 400 140 338 81 27.385
Skarkoii 179 100 149 12.225 1.820.733
Skötuselur 145 145 145 9 1.305
Steinbítur 112 50 67 3.772 252.953
Sólkoli 130 100 125 296 37.040
Ufsi 50 10 45 19.049 858.487
Undirmálsfiskur 193 62 178 13.379 2.383.303
Ýsa 235 111 178 16.394 2.912.766
Þorskur 188 50 127 89.64111.385.272
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 90 90 90 78 7.020
Langa 90 90 90 469 42.210
Skötuselur 145 145 145 9 1.305
Sólkoli 100 100 100 48 4.800
Samtals 92 604 55.335
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 72 72 72 696 50.112
Lúöa 400 400 400 6 2.400
Skarkoli 103 103 103 3 309
Steinbftur 57 57 57 500 28.500
Ýsa 203 140 177 3.858 682.519
Þorskur 179 83 99 13.659 1.357.978
Samtals 113 18.722 2.121.818
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 380 300 364 100 36.400
Hlýri 80 76 78 932 72.994
Karfi 50 43 46 409 18.965
Keila 25 25 25 310 7.750
Langa 70 70 70 68 4.760
Skarkoli 156 100 138 8.510 1.177.444
Steinbítur 82 76 82 210 17.159
Ufsi 30 25 28 512 14.577
Ýsa 185 172 178 574 102.264
Þorskur 170 109 157 13.139 2.066.896
Samtals 142 24.764 3.519.209
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 93 93 93 10 930
Karfi 5 5 5 5 25
Lúöa 140 140 140 1 140
Skarkoli 111 111 111 6 666
Steinbítur 55 55 55 20 1.100
Ufsi 10 10 10 40 400
Þorskur 80 50 69 608 42.098
Samtals 66 690 45.359
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Blálanga 71 71 71 72 5.112
Hlýri 79 79 79 119 9.401
Langa 88 88 88 434 38.192
Lúöa 330 330 330 65 21.450
Steinbítur 74 74 74 341 25.234
Sólkoli 130 130 130 248 32.240
Samtals 103 1.279 131.629
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF
Skarkoli 163 163 163 700 114.100
Þorskur 155 91 121 9.350 1.128.078
Samtals 124 10.050 1.242.178
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ríklsvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun í% Br.frá síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11,05
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000
RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 10,05
5ár 5,45
Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verð verö verö (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR ((M)
Gellur 395 385 393 113 44.435
Kinnar 390 375 387 90 34.800
Skarkoli 179 100 176 3.006 528.214
Steinbítur 112 112 112 300 33.600
Ufsi 30 30 30 100 3.000
Undirmálsfiskur 89 89 89 100 8.900
Ýsa 235 147 196 5.850 1.144.026
Þorskur 188 98 130 32.600 4.241.912
Samtals 143 42.159 6.038.888
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 50 50 50 243 12.150
Undirmálsfiskur 80 80 80 219 17.520
Þorskur 140 117 120 361 43.342
Samtals 89 823 73.012
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 72 72 72 193 13.896
Lúöa 385 385 385 2 770
Steinbítur 57 57 57 700 39.900
Ufsi 10 10 10 3 30
Ýsa 200 200 200 430 86.000
Samtals 106 1.328 140.596
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Undirmálsfiskur 62 62 62 391 24.242
Samtals 62 391 24.242
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Ufsi 50 10 48 17.083 819.301
Undirmálsfiskur 76 76 76 772 58.672
Þorskur 130 80 113 8.276 934.857
Samtals 69 26.131 1.812.830
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 50 50 50 500 25.000
Undirmálsfiskur 89 89 89 213 18.957
Ýsa 197 197 197 1.000 197.000
Þorskur 116 70 100 4.747 474.510
Samtals 111 6.460 715.467
FISKMARKAÐURINN HF.
Þorskur 106 106 106 250 26.500
Samtals 106 250 26.500
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK
Hlýri 56 56 56 88 4.928
Ufsi 35 35 35 146 5.110
Ýsa 148 148 148 84 12.432
Samtals 71 318 22.470
HÖFN
Lúöa 375 375 375 7 2.625
Steinbítur 70 70 70 308 21.560
Ufsi 10 10 10 7 70
Ýsa 206 111 171 993 169.406
Samtals 147 1.315 193.661
SKAGAMARKAÐURINN
Djúpkarfi 48 48 48 264 12.672
Langa 70 70 70 84 5.880
Steinbítur 75 75 75 650 48.750
Ufsi 14 14 14 1.105 15.470
Undirmálsfiskur 193 193 193 11.684 2.255.012
Ýsa 144 144 144 3.605 519.120
Þorskur 166 102 163 6.426 1.048.402
Samtals 164 23.818 3.905.306
TÁLKNAFJÖRÐUR
Ufsi 10 10 10 53 530
Þorskur 92 92 92 225 20.700
Samtals 76 278 21.230
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
6.6.2000 Kvótategund Vlösklptæ Viösklpta- Hœsta kaup- Lagstasólu- Kaupmagn Sölumagn Veglö kaup- Vegiðsölu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboö(kr) eltlr(kg) eftlr(kg) verö(kr) verð(kr) meóalv. (kr)
Þorskur 171.800 110,00 108,00 110,00180.000 139.496 99,78 118,86 109,11
Ýsa 8.000 69,47 68,95 0 177,521 69,31 69,46
Ufsi 26,00 28,95 30.000 6.154 26,00 28,95 29,04
Karfi 54.000 37,00 37,00 38,00 10.000 397.297 37,00 38,30 38,14
Steinbítur 3.000 30,95 29,90 0 43.998 29,99 31,30
Grálúöa 99,95 0 38 100,50 107,26
Skarkoli 109,00 0 89.810 112,86 110,20
Þykkvalúra 44,00 75,10 500 5.353 44,00 75,77 75,55
Langlúra 43,95 0 1 43,95 44,04
Sandkoli 20,00 140 0 20,00 21,03
Humar 450,00 2.000 0 450,00 455,50
Úthafsrækja 19.000 8,00 8,00 0 55.169 8,20 8,00
Uthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00
Ekkl voru tilboð i aðrar tegundir
Fiskeldis-
námskeið
á Hólum
NÝLEGA var haldið tveggja daga
námskeið fyrir fiskeldismenn á Hól-
um um vatnsnot og endurnýtingu á
vatni til fiskeldis.
Á námskeiðinu var fjallað um að-
ferðir og möguleika á því að draga
úr vatnsnotkun í fiskeldi en á undan-
förnum árum hafa verið þróaðar að-
ferðir til þess að draga úr vatnsþörf
fiskeldisstöðva. Með þessum aðferð- '
um hefur verið hægt að auka ásetn-
ingu í ker og hækka eldishita. Þann-
ig hefur verið hægt að tvöfalda
framleiðslu sumra fiskeldisstöðva án
þess að kerarými hafi verið aukið.
Með endumýtingarkerfum, eins og
notuð eru hjá fiskeldisfyrirtækinu
Máka, má draga enn frekar úr
vatnsþörf og ala hér hlýsjávarfiska.
Opnar það ýmsa nýja möguleika til
fiskeldis á Islandi.
Alls sóttu námskeiðið um tólf fisk-
eldismenn og annað áhugafólk. Leið-
beinendur voru Theodór Kristjáns-
son, Helgi Thorarensen og Einar '
Svavarsson frá Hólaskóla auk Ragn-
ars Jóhannssonar frá Iðntækni-
stofnun, Vilbergs Sigurjónssonar
frá Isaga og Guðmundar Árnar Ing-
ólfssonar í Máka. Um kvöldið var
boðið upp á bleikjuhlaðborð að hætti
Bryndísar Bjarnadóttur, ráðskonu á
Hólum, en f saga bauð upp á drykki.