Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 07.06.2000, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kt. 20.00 . LANDKRABBINN — Ragnar Amalds í kvöld mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare Fim 8/6 nokkur sæti laus, fim. 15/6 nokkur sæti iaus. Síðustu sýningar leikársins. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 18/6 kl. 14 nokkur sæti laus. Síðasta sýning ieikársins. KOMDU NÆR — Patrick Marber Fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Hmmanuel Schmitt Aukasýning fös. 16/6. Allra síðasta sýning. Utta sóiBið kl. 20.30: HÆGÁN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Aukasýning mið. 7/6 uppselt, fös. 9/6 nokkur sæti laus. Allra síðasta sýning. Miðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is — www.leikhusid.is 200* Siðasta sýníng fyrír sumarfrí. Föstudaginn 9. lúni kl. 20 öntuiiarsínii: 551-138^ rfiiltefVTW Frábær látbragðsleikari Paolo Nani með sýninguna „Bréfið" í kvöld kl. 20 síðasta sýning Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is KalfiLeiknasiö Vesturgötu 3 ■lilWiWJtHMiUlhTil Einleikjaröð 2000 Bannað að blóta í brúðarkjól 4. sýn. fimmtudag 8.6 kl. 21.00 5. sýn. föstudag 9.6 kl. 21.00 6. sýn. miðvikudag 14.6 kl. 21 7. sýn. föstudag 16.6 kl. 21 — Ljúffengur málsverður fyrir sýninguna — Ath. Sýningar verða aðeins útjúní. MIÐASALA í síma 551 9055. ágMÍlKFÉLACrÍajÍl ©fREYKJAVÍKlJRjB? BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack fim. 8/6 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 9/6 kl. 19.00 örfá saeti laus lau. 10/6 kl. 19.00 örfá sæti laus fim. 15/6 kl. 20.00 örfá sæti laus lau. 24/6 kl. 19.00 laus sæti sun. 25/6 kl. 19.00 laus sæti Síðustu svninaar Sjáið alit um Kötu á www.borgarleikhus.is Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. IEIKFELAG ISLANDS 5 30 30 30 tssTASlði Sjeikspír eins og hann leggur sig fim 8/6 kl. 20 örfá sæti laus fim 15/6 kl. 20 laus sæti Panódíl fyrir tvo fös 16/6 kl. 20.30 laus sæti Síðustu sýningar í sumar , llll Stjörnur á morgunhimni sun 18/6 kl. 20 laus sæti fim 22/6 kl. 20 laus sæti Síðustu sýningar í sumar Hádegisleikhús: LEIKIR fös 16/6 kl. 12 Síðasta sýning Miðasalan er opin frá kl. 12-18 virka daga og laugardaga, og 2 klst. fyrir allar sýningar. Miða má símgreiða með greiðslukorti eða sækja í viðkomandi leikhús. ATH. Við byrjum að selja ósóttar pantanir 4 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir einnig í síma 552 3000 Listahátíð í Rcykjavik <^} Hvað xtlar þú að sjá? iudlth Ingólfsson Framúrskarandi fiðluleikari sem hefur hlotið fjölda verðlauna Háskólabíó I kvöld, 7. júnl kl. 19:30 Miðaverð: 2.000 kr. og 2.300 kr. Stórsöngvaravelsla Úrvalslið okkar þekktustu söngvara syngur aríur og dúetta úr frönskum og ftölskum óperum. Slgrún Hjálmtýsdóttir, Rannveig Frlða Bragadóttir, Kristján Jóhannsson, Kristinn Sigmundsson og Sinfóníuhljómsveit (slands undir stjórn Giorgio Crod. Laugardalshöllin, 8. júní kl. 20:00 Miðaverð: 2.500 kr. örfá sætl laus Sháldavaha — Ástfn blómstrar... Þorsteinn frá Hamri, Guðrún Eva Mínervudóttir, Hrafn Jökulsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir. Ólafía Hrönn Jónsdóttir les Ijóð Nínu Bjarkar Árnadóttur. Kynnir. Páll Valsson. Þjóðmenningarhúsið, 8. júnf kl. 20:00 Ókeypis aðgangur Hlðasala Llstahátíðar, BanHastræti 1 Sími: 551 8588 Opið alla daga: 8:30- 10:00 www.artfest.is FÓLK í FRÉTTUM Þetta reddast allt saman Morgunblaðið/Þorkell Jákvætt samstarf, Halli Reynis og Þorvaldur Flemming. Er eitthvað við danska flatlendið sem fær fólk til þess að slaka betur á? Birgir Orn Steinarsson hitti þá Halla Reynis og Þorvald Flemming sem í rólegheitunum ætla að halda útgáfutónleika á Gauk á Stöng í kvöld. AÐ er víst engin ástæða til þess að vera að drukkna úr áhyggjum. Ef einhver á erfitt með sundtökin í áhyggjuflæðinu er best að halda sig frá djúpu lauginni eða bara að taka með sér kút. Ef sá hinn sami er aftur á móti staddur í grunnu lauginni er best að standa upp. Fyrir tæpum tólf árum síðan voru félagamir Halli Reynis og Þorvaldur Flemming að dunda sér við það að semja og taka upp lög. Draumurinn hefur sjálfsagt verið sá að gefa út breiðskífu en ef til vill hefur það verið áhyggjuleysið eða sú sannfæring um að þetta myndi allt koma með tímanum sem varð til þess að Þorvaldur fluttí til Dan- merkur. Ef til vill rétt til að slappa aðeins af og fá sér einn bjór eða tvo. Á meðan sat Halli einn heima hjá sér með gítarinn og hristi fram úr erminni þrjár sólóplötur á fimm ár- um. Eftir það ákvað Halli svo að flytja til lands bauna og grænna bjóra eins og vinur hans hafði gert árum áður. Og viti menn, þeir fé- lagar kræktu aftur í hvorn annan, slysuðust inn í hljóðver og eru nú að gefa út geislaplötuna „Myndir". Hver sem hin raunverulega ástæða fyrir flutningum piltanna var hefur jarðvegurinn sem þeir sáðu í fyrir tæpum tólf árum síðan loksins gefið af sér. I kvöld halda þeir svo útgáfutónleika á Gauki á Stöng. „Ég flutti til Kaupmannahafnar fyrir sjö árum síðan og svo flutti Halli til Árósa fyrir tveimur árum,“ segir Þorvaldur. „Þá tókum við upp þráðinn að nýju, sátum með gít- arana og sömdum texta og lög. Og þettaeinhvern veginn gerðist bara.“ Platan er unnin alfarið í Dan- mörku í eðalhljóðverinu Sweet Sil- ence studios. Öll lögin eru þó sung- in á íslensku með frekar áhyggju- og umbúðalausum textum um lífið og tilveruna. Platan var unnin með þaý í huga að hún kæmi einungis út á íslandi en þeir félagar vilja ekki útiloka að hún fái einnig dreifingu í Danmörku. Halli og Þorvaldur semja báðir lög og texta á plötunni, ýmist sam- an eða hvor í sínu lagi. „Þessi plata er að stóru leyti unnin í gegnum símann, þar sem ég bý á Jótlandi en Þorvaldur í Kaup- mannahöfn,“ segir Halli. „Það var oft þannig að ég hringdi í Halla og las fyrir hann texta. Svo hringdi Halli í mig og spilaði fyrir mig lagið,“ segir Þorvaldur. Það víst aðeins eitt lag á plötunni sem þeir félagar unnu á gamla mát- ann, þ.e. sátu hlið við hlið með gít- arana sína í hönd og rauluðu með. Jákvæði klúbburinn Það getur oft verið margra mán- aða ferli að fylgja plötuútgáfu eftir og þar sem þeir félagar eru báðir búsettir í Danmörku er forvitnilegt að vita hvað þeir ætla að dvelja hér lengi? „Tíu daga,“ segir Halli og skellir upp úr. „Við stofnuðum sér samtök þegar við vorum að gera plötuna sem heita „Positive Club“ og það má eiginlega segja að þessi diskur sé röð milljón snjallra hugmynda." Það má því glöggt greina að þeir félagar eru bara afar bjartsýnir yf- ir því að koma barninu sínu þægi- lega í hendur þjóðarinnar á svo stuttum tíma. „Menn voru svo jákvæðir allan upptökutímann," segir Þorvaldur. „Það gekk á ýmsu, t.d. brotnuðu rúður í hljóðverinu daginn sem við áttum að byrja upptökur. En menn voru svo rosalega jákvæðir að „Positive Club“ varð einhvern veg- inn bara vinnuheitið á hópnum sem vann að plötunni.“ Halli og Þorvaldur keyptu sér sitt eigið netsvæði, www.positive- club.com, sem kynnir plötuútgáf- una og meðlimi samtakanna. Allir geta fengið útnefningu í klúbbinn, það eina sem þarf að gera er eitt- hvað óvenjulega jákvætt fyrir málstað þeirra. „Þetta samstarf byggist upp á já- kvæðni,“ segir Halli. „Til dæmis verður þetta [tónleikarnir í kvöld] í fyrsta skiptið sem við spilum sam- an á sviði.“ Það skiptir bara mestu máli að vera bjartsýnn, það þýðir ekkert annað. Vinsælustu kvikmyndir í Bandaríkjunum Stóra mamma valtaði næstum yfir Cruise ÞAÐ MUNAÐI litlu að nýjasta mynd Martin Lawrence Big Momm- a’s House hefði valtað yfir suraar- sprengju Tom Cruise M:I-2 en Cruise kom sér naumlega undan og tókst að halda velli í toppsætinu. I nýju myndinni sinni, sem fer örugg- lega í annað sætið, leikur Martin Lawrence löggu sem fer í dular- gervi gamallar Suðurríkja ömmu til að lokka glæpon upp á yfirborðið. Myndin hefur fengið misjafna dóma, líkt og fyrri myndir Lawrence, en aðdáendur hans hlusta ekkert á slíkt hjal og halda við hann fullri tryggð. Um næstu helgi má Cruise litli búast við ennþá harðari samkeppni því þá verður nýja Nicolas Cage myndin Gone in 60 Seconds frum- sýnd en þar fer enn ein hasarmynd- in úr smiðju Jerry Bruckheimers. Jerry bindur miklar vonir við myndina enda þurfti hann að punga út einum 100 milljónum dollara (7.500 millj. ísl.kr.) í kostnað og vill augljóslega fá aurinn sinn til baka. Martin Lawrence fer í dulargervi ömmu í sverara lagi í Big Momma’s House Titill Síðasta helqi fllls 1. (1) Mission Impossible 2 2. (-) Big Momma's House 3. (2) Dinosaur 4. (3.) Shanghai Noon 5. (4.) Gladiator 6. (5.) RoadTrip 7. (7.) Frequency 8. (6.) Smail Time Crooks 9. (8.) U-571 10,(9.)( CenterStage 2.025 m.kr. 1.920 m.kr. 900m.kr. B45m.kr. B08m.kr. 503m.kr. 158m.kr. 128m.kr. 105 m.kr. 83m.kr. 27,0m$ 25,6 m$ 12,0 m$ 8.6 m$ 8.1 m$ 6.7 m$ 2.1 m$ 1.7 m$ 1,4 m$ 1,1 130.7 m$ 25.6 m$ 96.8 m$ 31.9 m$ 138.7 m$ 45,5 m$ 38,0 m$ 11.7 m$ 71,0m$ 14,4 m$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.