Morgunblaðið - 01.07.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.07.2000, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 1. JtJLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, sonur og bróðir, GUNNAR ÁRMANNSSON, Snorrabraut 33, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Garðakirkju mánudaginn 3. júlf kl. 13.30. Margrét Gunnarsdóttir, Hafþór Hafdal Jónsson, Jóhann Gunnarsson, Tinna Rós Gunnarsdóttir, Jóhanna Stefánsdóttir, Úlfar Ármannsson, Bryndís Ásgeirsdóttir, Pétur Ármannsson. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, SÓLVEIG SIGURÐARDÓTTIR, Brekkulandi 4, Mosfellsbæ, lést fimmtudaginn 22. júnfl Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigurður Guðjónsson, Brynhildur Sigmundsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Jóhannes Johnsen, Pétur Guðjónsson, Guðrún Guðmundsdóttir og barnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, ÁRNI HÓLM, lést á heimili okkar í Bandaríkjunum miðviku- daginn 28. júní síðastliðinn. Útförin fer fram í Bandaríkjunum mánudaginn 3. júlí. Sóley Hólm, Davíð Guðsteinn Hólm, Svanrós Hólm, Linda Wilhelmsen, Sarah Wilhelmsen. + Faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, HEINRICH W. WÖHLER, lést á heimili sínu í Kiel í Þýskalandi að morgni miðvikudagsins 28. júní. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Hannes Wöhler, Kirstín G. Lárusdóttir, Sigríður, Lárus, Herdfs og Ásdís Wöhler og fjölskyldur. + Eiginmaður minn og faðir okkar, JÓN f. SIGURÐSSON fyrrv. hafnsögumaður, Látrum, Vestmannaeyjum, lést miðvikudaginn 28. júní sl. Klara Friðriksdóttir, Friðrik Jónsson, Svava S. Jónsdóttir, Guðjón Þ. Jónsson, Ftagnar Jónsson. + Ástkær móðir okkar, SIGRÍÐUR PÉTURSDÓTTIR BLÖNDAL, er látin. Jarðarförin auglýst síðar. Svanfríður H. Blöndal, Pétur H. Blöndal, Kristín H. Blöndal, Hjörtur H. Blöndal, Lárus H. Blöndal. HALLDOR KRISTMUNDUR HJARTARSON Halldór Krist- mundur Hjartarson fæddist á Eyrarbakka 27. júní 1927. Hann lést á Landspítalanum Foss- vogi 21.júm' siðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Hjörtur Ólafsson, f. 18.sept. 1892, í Varma- vatnshólum í Óxnardal, d. 12. jan. 1984, kennari og verkamaður og Lára Halldórsdóttir, f. 24.maí 1928, að Amarbæli í Grímsnesi, d. 29. júlí 1990, húsfreyja og starfsstúlka. Þau bjuggu lengst af á Eyrarbakka og síðar í Reykjavík. Bróðir Halldórs er Hörður Reynir, smiður, f. 9. ágúst 1929. Kona hans er Erla Pálsdóttir, f. 15. feb. 1932. ljanúar 1952 giftist Halldór Báru Þórðardóttur húsmóður og verkakonu, f. 23. feb. 1924 í Vest- mannaeyjum. Hún dvelur nú á hjúkrunarheimili aldraða, Víðihh'ð í Grindavík. Þeim varð fímm baraa auðið og átti Bára fyrir soninn Þór Hafdal Ágústsson, f. 8.feb. 1944, deild- arstjóra á Eyrar- bakka. Á hann syn- ina Ágúst Hafdal, f. 1. sept. 1966 og Kristófer Hafdal, f. 7.sept. 1968, af fyrra hjónabandi, en dótturina Guðf- innu Hafdisi, f. 25. maí 1977, með nú- verandi konu sinni Jensfnu Jensdótt- ur, f. 24. apríl 1953, bankastarfsmanni. Elstur barna Báru og Halldórs var Rúnar Hafdal, f. 4. jan. 1948. Hann lést eftir umferðar- slys 5. apríl 1971, þá aðeins 23 ára að aldri. Hann var guðfræðinemi við Háskóla Islands. Næstelst bara- anna er Guðfinna Margrét, f. 2. feb. 1949, húsmóðir í Ástralíu. Hún er gift Birai Ágústssyni, f. 13.nóv. 1946 og eiga þau Ágúst Odd, f. 27.apríl 1966, sem er giftur Carol- yne Pearson, f. 30. maí 1966. Þeirra dætur eru Jessica Ann, f. 16. jan. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR BERGSSON bóndi, Hvammi, Ölfusi, sem lést að morgni mánudagsins 26. júní, verður jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju mánudaginn 3. júlí kl. 14.00. Jarðsett verður að Kotströnd. Þrúður Sigurðardóttir, Einar F. Sigurðsson, Helga Jónsdóttir, Reynir M. Guðmundsson, Jóninna Pétursdóttir, Halldór Ó. Guðmundsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Guðný L. Guðmundsdóttir, Steingrímur E. Snorrason, Svanfríður Kr. Guðmundsdóttir, Gunnar Kolbeinsson, Lovísa Guðmundsdóttir, Bergur G. Guðmundsson, Birna Guðmundsdóttir, Pétur B. Guðmundsson, Erna B. Guðmundsdóttir, Guðni Kr. Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Sigrún Óskarsdóttir, Jóhann Sveinsson, Charlotte Clausen, Jón B. Gissurarson, + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý hug við andlát og útför móður okkar, tengda móður, ömmu og langömmu, HULDU BJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR frá Víðivöllum í Fnjóskadal. Karl J. Kristjánsson, Marsilína Hermannsdóttir, Kristján Jónsson, Guðríður H. Arnþórsdóttir, Álfhildur Jónsdóttir, Árni S. Ólason, Völundur Jónsson, Aðalsteinn Jónsson, Jónína Elísa Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Sæmundur Runólfsson, Inga Rún Sæmundsdóttir, Runólfur Sæmundsson, Elísabet Helgadóttir, Sigríður Karlsdóttir, Runólfur Sæmundsson. + Við þökkum innilega fyrir alla samúð og hlýhug sem okkur var sýnd við andlát og útför ást- kærrar eiginkonu, móður, dóttur og tengda- dóttur okkar, MAGNEU INGIBJARGAR EYVINDS, Vesturhúsum 11, Reykjavík. 1987 og Candice Jane, f. 1. sept. 1994. Bára Linda f. 5. núv. 1973 og Halldúr Davið f. 10. feb. 1971. Öll era þau búsett í Ástralíu. 19. janúar 1953 fæddist svo Lára Hjördís, sálfræðingur f Reykjavík. Hún er gift Benedikt Júhannsyni, sálfræðingi, f. 15. mars 1951. Þeirra böm eru, Rúnar Steinn, f. 27.mars 1987 og Bára Dís, f. 27. maí 1988. Halldúr Hafdal er svo næstyngstur, f. 12. júlí 1959, sjú- maður og vélsljúri, búsettur á Vatnsleysuströndinni, kvæntur Dagmar Júhönnu Eiríksdúttur, f. 20. feb. 1961, sem starfar við nudd og nálastungur. Eiga þau dútturina Húlmfríði Kríu, f. 2. des. 1997. Linda Björk, f. 29. des. 1962, hús- múðir er svo yngst. Hún á dæturn- ar Evu Dís, f. 26. maí 1983, Ingu Rut, f. 5.des. 1984, Júsepsdætur, og er í sambúð með Hjálmari Júni Guðmundssyni, f. 8. maí 1954, skipsstjúra, og eru þau búsett f Höfnum. Þau eiga Ástu Súley, f. 12 okt. 1998. Halldúr úlst upp á Eyrar- bakka. Halldúr og Bára bjuggu í Reykjavík til 1974 er þau fluttust til Keflavíkur. Síðar fluttu þau til Ytri-Njarðvíkur. Halldúr vann við ýmis störf á sínum yngri áram en lagði svo sjúmennskuna alveg fyrir sig. Útför hans fúr fram í kyrrþey að hans eigin úsk frá Kapellunni f Fossvogi hinn 29. júní. Halldór var mikill hagleiksmaður og starfaði við smíðar áður enn hann helgaði sig sjómennskunni. Hann byggði meðal annars sjálfur timbur- hús í Reykjavík sem fjölskyldan bjó í áður en hún flutti til Keflavíkur. Halldór var duglegur til vinnu og lagði metnað sinn í að sjá vel fyrir fjölskyldunni. Þó „hafíð bláa hafið“ hafí löngum dregið hugann var hann í raun heimakær og undi sér best í faðmi fjölskyldunnar. Þau hjón voru samrýnd og höfðu lag á að gera heimilið hlýlegt. Á Elliðavöllum í Keflavík ræktuðu þau einnig fallegan verðlaunagarð við húsið sitt. Ótímabært fráfall Rúnars Hafdals sonar þeirra varð þeim mik- ið áfall. Þau stóðu vel saman í sorg- inni og gáfu út bókina Sólris með ljóðum Rúnars að honum látnum. Ágóðann af útgáfunni gáfu þau til Menntaskólans að Laugarvatni, en Rúnar var stúdent þaðan. Þegar Bára kenndi veikinda hugsaði Hall- dór um hana sjálfur meðan þess var nokkur kostur og annaðist hana af mikilli natni og hlýhug meðan heilsa hans sjálfs leyfði. Sjálfur barðist hann undir lokin af æðruleysi við erf- iðan sjúkdóm. í framkomu var Halldór lítillátur, hlýlegur og glaðvær. Hann hafði góða kímnigáfu og gat sagt mjög skemmtilega frá. Hann var gjafmild- ur og nutu afabömin þess oft í ríkum mæli. Þau og fjölskylda hans öll sakna hans nú sárt þegar hann legg- ur í sína síðustu sjóferð og „fyrir stafni er haf og himininn". Að leiðar- lokum fer vel á að kveðja Halldór með ljóði sem faðir hans orti til hans þegar hann tók á móti honum í þenn- an heim. Að fótskör drottins fagnandi i hjarta nú færum við þig litli Halldór minn, og biðjum guð að gleðisólin bjarta með geislaflóði lýsi veginn þinn. Er tekinn ertu í tölu lærisveina með trúarlotning guði sendum þökk, því þú ert okkar væna vonin hreina og við þig bindast hjörtun munarklökk. Benedikt Júhannsson. Sérfræðingar í blóniaslíreytingum viÖ öll tækifæri I Wl| blómaverkstæði 1 IJpinnaS'I Skólavöiðuvtíg 12, á horni Bcrgstadastrætis, sími 551 9090.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.