Morgunblaðið - 01.07.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.07.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 9 FRÉTTIR Fundur í ríkisráði á Bessastöðum Alþingi boðað til fundar á Þing'völlum RÍKISRÁÐ kom saman til fundar á Bessastöðum í gær og var þar gefíð út forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman á kristnihátíð- inni á Þingvöllum á morgun, sunnudaginn 2. júlí. Jafnframt var gefið út forsetabréf um að fundum þingsins verði frestað sama dag til septemberloka, að tilskildu sam- þykki Alþingis. Á fundi ríkisráðs í gær voru endurstaðfest lög um Ríkisútvarp- ið sem Alþingi samþykkti sl. vor og staðfestir milliríkjasamningar, annars vegar tvísköttunarsamn- ingur milli íslands og Belgíu og hins vegar ákvarðanir sameigin- legu EES-nefndarinnar varðandi nokkrar breytingar á viðauka og bókunum við EES-samninginn. Ibúðalánasjóður Rúmlega tveir milljarð- ar í við- bótarlán ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR veittí 1.566 viðbótarlán á tímabilinu janúar 1999 til apríl 2000 en heildarfjárhæð lánanna nam 2.320.887.759 krónum sem þýðir að meðalfjárhæð viðbótarlána var 1.491.573 kr. Þetta kemur fí-am í skriflegu svari félagsmálaráðheira við fyrirspurn Rannveigar Guð- mundsdóttur, Samfylkingu, sem dreift var á Alþingi í gær en þar er jafnframt upplýst til saman- burðar að á fimm ára tímabili frá 1993 til 1997 voru veitt 622 lán til félagslegra eignaríbúða eða að meðaltali um 1.24 íbúðir á ári. Fram kemur í svarinu að meðalkaupverð íbúða, sem veitt voru viðbótarlán út á, var 6.819.000 krónur. Meðalijárhæð viðbótarlána sem hlutfall af meðalkaupverði íbúða var 21,9%. I fyrirspuminni spurði Rann- veig einnig hve margir lánta- kendur væru í vanskilum með viðbótarlán, þriggja mánaða eða eldri. Kemur fram í svari félags- málaráðherra að ef miðað sé við gjalddagann 1. janúar 2000 þá hafi samtals 24 lántakendur ver- ið í vanskilum í Reykjavík, svo dæmi sé tekið. Sé miðað við landið allt voru 43 lántakendur í vanskilum. Morgunblaðið/Arni Sæberg Pósfsendum Kanaríeyjaflakkarar Sumarhátíð 2000 í Árnesi, Gnúpverjahreppi, 7.-9. júií. Svæðið opnað kl. 16 föstud. Skoðunarferð laugard. kl. 12. Þjórsárdalur og virkjanir (leiðsögumaður). Boðið verður upp á útsýnisflug frá Flúðum ef veður leyfir með félögum okkar í Kanaríflökkurum. Grillað sameigin- lega kl. 17 e.h. Hver sér um sig í mat og drykk. Einnig verður boðið upp á hátíðarhlaðborð kl. 18—20. Verð kr. 1.500 á mann. Góð tjaldstæði, frábær aðstaða. Lukkumiðar, góðir vinningar. Dansað og sungið undir Bláhimni. Hljómsveitin Lýsa! Siggi Hannesar, Arngrímur, Ingibjörg og Garðar Jóhannesson alltaf í Kanarístuði. Mætum öll hress og kát; tökum með okkur gesti. Allir velkomnir. Fyllum svæðið! **Stjórnin.** ttíLL Skólavörðustíg 4a Sími 551 3069 Abecita Club íþrótta- og undirföt fyrir konur sem gera kröfur Stærðir B 75 — E 95 Hvitari tennur..... STRAX viðurkennt og virkar. JL. BM B.MAGNÚSSON HF . Fæst í apótekum og stórmörkuðum 20% afsláttur af sumarjökkum og skokkum Rita TfSKUVERSLU Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. SS7 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Opið lau.-sun. kl. 15-18, þri.-fim. kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur J Grillmarkaður gasgrill, áhöld og varahlutir Með grillinu færðu gasgrill-verð frá kr.15.900 • Merrild kaffi • Pizza frá Sóma • Rex súkkulaðibitar frá Mónu • Heinz grillsósa frá Bergdal • Remy mintukex frá Danól • 12 Sumarsvalar frá Sól-Víking -meöan birgöir endast- Opið alla virka daga frá M. 8:00- 18:00 og laugardaga frá kl. 10:00-16:00. Grandagarði 2 | Reykjavik | sími 580 8500 I I ELLINGSEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.