Morgunblaðið - 01.07.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 9
FRÉTTIR
Fundur í ríkisráði
á Bessastöðum
Alþingi
boðað til
fundar á
Þing'völlum
RÍKISRÁÐ kom saman til fundar
á Bessastöðum í gær og var þar
gefíð út forsetabréf um að Alþingi
skuli koma saman á kristnihátíð-
inni á Þingvöllum á morgun,
sunnudaginn 2. júlí. Jafnframt var
gefið út forsetabréf um að fundum
þingsins verði frestað sama dag til
septemberloka, að tilskildu sam-
þykki Alþingis.
Á fundi ríkisráðs í gær voru
endurstaðfest lög um Ríkisútvarp-
ið sem Alþingi samþykkti sl. vor
og staðfestir milliríkjasamningar,
annars vegar tvísköttunarsamn-
ingur milli íslands og Belgíu og
hins vegar ákvarðanir sameigin-
legu EES-nefndarinnar varðandi
nokkrar breytingar á viðauka og
bókunum við EES-samninginn.
Ibúðalánasjóður
Rúmlega
tveir
milljarð-
ar í við-
bótarlán
ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR veittí
1.566 viðbótarlán á tímabilinu
janúar 1999 til apríl 2000 en
heildarfjárhæð lánanna nam
2.320.887.759 krónum sem þýðir
að meðalfjárhæð viðbótarlána
var 1.491.573 kr.
Þetta kemur fí-am í skriflegu
svari félagsmálaráðheira við
fyrirspurn Rannveigar Guð-
mundsdóttur, Samfylkingu, sem
dreift var á Alþingi í gær en þar
er jafnframt upplýst til saman-
burðar að á fimm ára tímabili frá
1993 til 1997 voru veitt 622 lán til
félagslegra eignaríbúða eða að
meðaltali um 1.24 íbúðir á ári.
Fram kemur í svarinu að
meðalkaupverð íbúða, sem veitt
voru viðbótarlán út á, var
6.819.000 krónur. Meðalijárhæð
viðbótarlána sem hlutfall af
meðalkaupverði íbúða var
21,9%.
I fyrirspuminni spurði Rann-
veig einnig hve margir lánta-
kendur væru í vanskilum með
viðbótarlán, þriggja mánaða eða
eldri. Kemur fram í svari félags-
málaráðherra að ef miðað sé við
gjalddagann 1. janúar 2000 þá
hafi samtals 24 lántakendur ver-
ið í vanskilum í Reykjavík, svo
dæmi sé tekið. Sé miðað við
landið allt voru 43 lántakendur í
vanskilum.
Morgunblaðið/Arni Sæberg
Pósfsendum
Kanaríeyjaflakkarar
Sumarhátíð 2000 í Árnesi, Gnúpverjahreppi,
7.-9. júií. Svæðið opnað kl. 16 föstud.
Skoðunarferð laugard. kl. 12. Þjórsárdalur og virkjanir
(leiðsögumaður). Boðið verður upp á útsýnisflug frá Flúðum ef
veður leyfir með félögum okkar í Kanaríflökkurum. Grillað sameigin-
lega kl. 17 e.h. Hver sér um sig í mat og drykk. Einnig verður boðið
upp á hátíðarhlaðborð kl. 18—20. Verð kr. 1.500 á mann. Góð
tjaldstæði, frábær aðstaða. Lukkumiðar, góðir vinningar. Dansað
og sungið undir Bláhimni. Hljómsveitin Lýsa! Siggi Hannesar,
Arngrímur, Ingibjörg og Garðar Jóhannesson alltaf í Kanarístuði.
Mætum öll hress og kát; tökum með okkur gesti. Allir velkomnir.
Fyllum svæðið! **Stjórnin.**
ttíLL
Skólavörðustíg 4a
Sími 551 3069
Abecita Club
íþrótta- og undirföt fyrir
konur sem gera kröfur
Stærðir B 75 — E 95
Hvitari tennur.....
STRAX
viðurkennt og virkar.
JL.
BM B.MAGNÚSSON HF .
Fæst í apótekum og stórmörkuðum
20% afsláttur
af sumarjökkum og skokkum
Rita
TfSKUVERSLU
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. SS7 1730 s. 554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10-15.
Gili, Kjalarnesi
s. 566 8963/892 3041
Eitthvert besta úrval landsins af
vönduðum gömlum dönskum
húsgögnum og antikhúsgögnum
Opið lau.-sun. kl. 15-18, þri.-fim. kl. 20.30-22.30
eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur.
Visa- og Euro-
raðgreiðslur J
Grillmarkaður
gasgrill, áhöld og varahlutir
Með grillinu færðu
gasgrill-verð frá
kr.15.900
• Merrild kaffi • Pizza frá Sóma
• Rex súkkulaðibitar frá Mónu
• Heinz grillsósa frá Bergdal
• Remy mintukex frá Danól
• 12 Sumarsvalar frá Sól-Víking
-meöan birgöir endast-
Opið alla virka daga
frá M. 8:00- 18:00
og laugardaga
frá kl. 10:00-16:00.
Grandagarði 2 | Reykjavik | sími 580 8500
I I
ELLINGSEN