Morgunblaðið - 17.08.2000, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 55
ATVINIMUAUGLÝSINGAR
MENNTASKÓLINN
VIÐ SUND
Framhaldsskóla-
kennarar
Næsta skólaár er laus til umsóknar kennsla
í eftirtöldum greinum:
• Stærðfræði (14 stundir).
• Líffræði (14 stundir).
Aðstoðarmaður
í tölvuveri óskast í hlutastarf (40%).
Góð tölvukunnátta áskilin.
Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk.
Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins
við stéttarfélög.
í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf-
um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu-
blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi.
Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund,
Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita rektorog konrektor
í síma 553 7300.
Hfl
GARÐABÆR
Flataskóli
Starfsmaður í mötuneyti
Garðabær auglýsir eftir starfsmanni í 50% starf
í mötuneyti starfsmanna Flataskóla.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf berist Sigrúnu Gísladóttur,
skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um
starfið í síma 565-8560.
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Starfsmannafélags
garðabæjar.
Grunnskólafulltrúi
Fræðslu- og menningarsvið
KlawwH«aM*5M1 31»
Veitingahúsið
Pasta Basta
óskar eftir metnaðarfullu og jákvæðu starfs-
fólki í eftirfarandi stöður:
• Framreiðslumaður, 100% starf.
• Aðstoðarmaður í sal, 100% starf.
• Barþjónar, helgarvinna.
• Aðstoðarfólk í sal, helgarvinna.
Reynsla æskileg. Lágmarksaldur 20 ár.
Tekið verður á móti umsóknum á staðnum til
23. ágúst. Umsóknareyðublöð fást hjá veitinga-
stjóra sem einnig gefur nánari upplýsingar.
Veitingahúsið Pasta Basta, Klapparstíg 38,
Reykjavík.
Ráðningarþjónusta sjávarútvegsins
Menn strax!
Sérhæfð ráðningarþjónusta fyrir sjávarútveg-
inn. Útvegum gott starfsfólk til sjávar og
lands.
Sími 898 3518.
á næstu dögum, kraftmikið og hresst fólk á
öllum aldri til starfa á matsölustað okkar
ÍMMl KMÍlbm
hvort þú sleppir þessu tækifæri til að vinna
með hressu fólki í skemmtilegu starfeumhverfi
með sveigjanlegum vinnutíma.
...ekki hika!
Allar upplýsingar eru veittar á
eftirtöldum stöðum:
KFC Hafnarfirði
KFC Faxafeni
KFC Selfossi
auglýsir eftir starfsmanni/afgreiðslumanni í
verslun, helst vönum manni, þó ekki skilyrði.
Gott vinnuumhverfi í glæsilegri nýrri verslun
á Stórhöfða 21.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „Flís.is — 10009" fyrir 23. ágúst.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál.
ÍSFUGL
Kjúklingur er kjörin fxóa !
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast í slátursal og kjötvinnslu.
Til greina koma hálfs- og heilsdagsstörf.
Upplýsingar gefur Helga í síma 566 6103.
P E R L A N
Starfsfólk óskast
Veitingahúsið Perluna vantar starfsfólk til af-
greiðslustarfa í kaffiteríu. Getum einnig bætt
við okkur framreiðslunemum.
Upplýsingar í síma 562 0200 milli kl 9 og 17.
Hafið samband við Freyju eða Stefán.
Löglærður fulltrúi
Vegna námsleyfis er starf löglærðs fulltrúa
ríkissaksóknara laust til umsóknar. Ráðningar-
tími er 12 mánuðir miðað við 1. september
nk.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála-
ráðuneytisins og BHMR.
Umsóknir um starfið skulu berast til ríkissak-
sóknara, Hverfisgötu 6, Reykjavíkfyrir 1. sept-
embernk. Nánari upplýsingar veitir skrifstofu-
stjóri í síma 530 1600.
Ríkissaksóknari.
BYGGÓ ■
BYGGINGAfÉLAG GYLFA & GUNNABS
Starfsmenn
í byggingavinnu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
eftir að ráða starfsmenn nú þegar.
Verkamenn í byggingavinnu.
Upplýsingar gefur Konráð í síma 696 8561,
á skrifstofutíma 562 2991 og Gunnar í síma 't~'*
696 8562.
Kennaraháskóli íslands
Matráðskona
Kennaraháskóli íslandsvill ráða matráðskonu
í leikskólaskor skólans við Leirulæk. Helstu
verkefni eru að sjá um kaffi og léttan hádegis- —
verð fyrir starfsmenn skólans við Leirulæk.
Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Um 75% starf er að
ræða frá kl. 8 að morgni og þess er óskað að
viðkomandi hefji störf sem fyrst. Starfið ertím-
abundið til 30. 6. 2001. Nánari upplýsingar
veita Jóhanna Einarsdóttir skorarstjóri eða
Svanfríður Runólfsdóttir í síma 581 3866.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar til Kenn-
araháskóla Islands, Leirulæk, 105 Reykjavík 4r
fyrir 25. ágúst nk. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um
ráðningu.
í íslensk upplýsingatækni ehf.
www.islensk.is - islensk@islensk.is
Borgarnes - Vefforritun
Islensk upplýsingatækni ehf. óskar eftir að ráða
vefforritara. Færni í HTMLforritun ásamst ASP,
PHP eða Java nauðsynleg ásamt góðri þekk-
ingu á vensluðum gagnagrunnum.
Góð íslensku- og stafsetningarkunnátta mikil-
væg.
Umsóknir er einungis hægt að fylla út og
senda af vef ÍUT; www.islensk.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Magnús
Magnússon eða Bjarki Már Karlsson í síma
430 2200.
íslensk upplýsingatækni ehf. er Internet-,
frétta- og útgáfuþjónusta í Borgarnesi.
Fyrirtækið hefur mikil umsvif á sviði vefsmíði
og gagnagrunnstengdra veflausna og hýsir
lén, vefi, netpóst og gagnagrunna. ÍUT er út-
gefandi héraðsfréttablaðsins Skessuhorns og
annast fréttaþjónustu fyrir RÚV.
Tannlækna-
stofa
Aðstoð vantar á tannlækna-
stofu nálægt Hlemmi
Viðkomandi þarf að vera stund-
vís, áreiðanlegur og reykja ekki.
Umsóknir berist auglýsingadeild
Morgunblaðsins fyrir 18. ágúst
merktar: „M — 21".