Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 55 ATVINIMUAUGLÝSINGAR MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Framhaldsskóla- kennarar Næsta skólaár er laus til umsóknar kennsla í eftirtöldum greinum: • Stærðfræði (14 stundir). • Líffræði (14 stundir). Aðstoðarmaður í tölvuveri óskast í hlutastarf (40%). Góð tölvukunnátta áskilin. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf- um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu- blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektorog konrektor í síma 553 7300. Hfl GARÐABÆR Flataskóli Starfsmaður í mötuneyti Garðabær auglýsir eftir starfsmanni í 50% starf í mötuneyti starfsmanna Flataskóla. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf berist Sigrúnu Gísladóttur, skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 565-8560. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags garðabæjar. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið KlawwH«aM*5M1 31» Veitingahúsið Pasta Basta óskar eftir metnaðarfullu og jákvæðu starfs- fólki í eftirfarandi stöður: • Framreiðslumaður, 100% starf. • Aðstoðarmaður í sal, 100% starf. • Barþjónar, helgarvinna. • Aðstoðarfólk í sal, helgarvinna. Reynsla æskileg. Lágmarksaldur 20 ár. Tekið verður á móti umsóknum á staðnum til 23. ágúst. Umsóknareyðublöð fást hjá veitinga- stjóra sem einnig gefur nánari upplýsingar. Veitingahúsið Pasta Basta, Klapparstíg 38, Reykjavík. Ráðningarþjónusta sjávarútvegsins Menn strax! Sérhæfð ráðningarþjónusta fyrir sjávarútveg- inn. Útvegum gott starfsfólk til sjávar og lands. Sími 898 3518. á næstu dögum, kraftmikið og hresst fólk á öllum aldri til starfa á matsölustað okkar ÍMMl KMÍlbm hvort þú sleppir þessu tækifæri til að vinna með hressu fólki í skemmtilegu starfeumhverfi með sveigjanlegum vinnutíma. ...ekki hika! Allar upplýsingar eru veittar á eftirtöldum stöðum: KFC Hafnarfirði KFC Faxafeni KFC Selfossi auglýsir eftir starfsmanni/afgreiðslumanni í verslun, helst vönum manni, þó ekki skilyrði. Gott vinnuumhverfi í glæsilegri nýrri verslun á Stórhöfða 21. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Flís.is — 10009" fyrir 23. ágúst. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. ÍSFUGL Kjúklingur er kjörin fxóa ! Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í slátursal og kjötvinnslu. Til greina koma hálfs- og heilsdagsstörf. Upplýsingar gefur Helga í síma 566 6103. P E R L A N Starfsfólk óskast Veitingahúsið Perluna vantar starfsfólk til af- greiðslustarfa í kaffiteríu. Getum einnig bætt við okkur framreiðslunemum. Upplýsingar í síma 562 0200 milli kl 9 og 17. Hafið samband við Freyju eða Stefán. Löglærður fulltrúi Vegna námsleyfis er starf löglærðs fulltrúa ríkissaksóknara laust til umsóknar. Ráðningar- tími er 12 mánuðir miðað við 1. september nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðuneytisins og BHMR. Umsóknir um starfið skulu berast til ríkissak- sóknara, Hverfisgötu 6, Reykjavíkfyrir 1. sept- embernk. Nánari upplýsingar veitir skrifstofu- stjóri í síma 530 1600. Ríkissaksóknari. BYGGÓ ■ BYGGINGAfÉLAG GYLFA & GUNNABS Starfsmenn í byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn nú þegar. Verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefur Konráð í síma 696 8561, á skrifstofutíma 562 2991 og Gunnar í síma 't~'* 696 8562. Kennaraháskóli íslands Matráðskona Kennaraháskóli íslandsvill ráða matráðskonu í leikskólaskor skólans við Leirulæk. Helstu verkefni eru að sjá um kaffi og léttan hádegis- — verð fyrir starfsmenn skólans við Leirulæk. Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um 75% starf er að ræða frá kl. 8 að morgni og þess er óskað að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Starfið ertím- abundið til 30. 6. 2001. Nánari upplýsingar veita Jóhanna Einarsdóttir skorarstjóri eða Svanfríður Runólfsdóttir í síma 581 3866. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til Kenn- araháskóla Islands, Leirulæk, 105 Reykjavík 4r fyrir 25. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. í íslensk upplýsingatækni ehf. www.islensk.is - islensk@islensk.is Borgarnes - Vefforritun Islensk upplýsingatækni ehf. óskar eftir að ráða vefforritara. Færni í HTMLforritun ásamst ASP, PHP eða Java nauðsynleg ásamt góðri þekk- ingu á vensluðum gagnagrunnum. Góð íslensku- og stafsetningarkunnátta mikil- væg. Umsóknir er einungis hægt að fylla út og senda af vef ÍUT; www.islensk.is Nánari upplýsingar um starfið veita Magnús Magnússon eða Bjarki Már Karlsson í síma 430 2200. íslensk upplýsingatækni ehf. er Internet-, frétta- og útgáfuþjónusta í Borgarnesi. Fyrirtækið hefur mikil umsvif á sviði vefsmíði og gagnagrunnstengdra veflausna og hýsir lén, vefi, netpóst og gagnagrunna. ÍUT er út- gefandi héraðsfréttablaðsins Skessuhorns og annast fréttaþjónustu fyrir RÚV. Tannlækna- stofa Aðstoð vantar á tannlækna- stofu nálægt Hlemmi Viðkomandi þarf að vera stund- vís, áreiðanlegur og reykja ekki. Umsóknir berist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 18. ágúst merktar: „M — 21".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.