Morgunblaðið - 17.08.2000, Page 60

Morgunblaðið - 17.08.2000, Page 60
60 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Forcf Cxplorer Cxeculive Nýskráóur 10.1996, árgerð 1997, 4000cc vél ^ 5 dyra, sjálfskipcur, grænn, eklnn 55 þú UMRÆÐAN Uthlutun aflaheimilda Nemendur velja námsgreinar (námsáfanga) og fá afhenta stundatöflu haustannar gegn greiðslu kennslugjalds sem hér segir: Grunngjald 10.000 kr. auk þess fyrir hverja námseiningu 1.000 kr. T.d. fyrir: Einn tveggja eininga áfanga 10.000 + 2 x 1.000= 12.000 kr. Tvo þriggja eininga áfanga 10.000 + 6 x 1.000= 16.000 kr. o.s.frv. Námsráðgjafar verða nemendum til aðstoðar; ennfremur verða deildarstjórar til viðtals mánudaginn 21. ágúst kl. 17-18. Komdu í heimsókn á heimasiðu okkar! Þar má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar s.s. stundatöflu haustannar, bókalista og innritunareyðublað. Slóðin er: http://www.mh.is __Nýjung! Á önninni verða haldin tómstundanámskeið fyrir almenning. Vikunámskeið í jarðfræði og sagnfræöi (þar sem viðfangsefnið verður Lakaglgagosið mikla og móðuharðindin sem á eftir fylgdu), saga Mexikó, tölvunámskeið, esperantó og enskur framburður er meðal þess sem boðið verður uppá. Nánar auglýst síðar, m.a. á heimasíðu okkar. Þú getur valið námsgreinar eftir þörfum IMH er hægt að auka við þekkingu slna á mörgum sviðum án þess endilega að stefna að stúdentsprófi. Við skólann eru nú þrjár bóknámsbrautir: Málabraut, náttúrufræðibraut og félagsfræðabraut. Á málabraut er lögð sérstök áhersla á erlend tungumál auk móðurmálsins. Á náttúrufræðibraut er áherslan á undurstöðuþekkingu I raungreinum og stærðfræði en á félagsfræðabraut er samfélagsgreinum skipað I öndvegi. í boði er fjölbreytt nám fslenskt mál, málfræði, bókmenntir og bókmenntasaga að fornu og nýju, eðlisfræði, efnafræði, jarðfræði, líffræði, stærðfræði, tölvufræði, félagsfræði, hagfræði, heimspeki, sálfræði, stjórnmálafræði, uppeldisfræði, íslandssaga, mannkynssaga (fornaldarsaga Grikkja og Rómverja, saga eins lands, heimshluta eða álfu) leiklist og myndlist. Ljóst er að ráðherra hefur enga heimild til úthlutunar aflamarks fyrir komandi físk- veiðiár, segir Guðbjörn Jónsson, á sama grunni og verið hefur. sem úthlutað er. Skal ráðherra ár- lega áætla hlutfallslegt verðmæti einstakra tegunda í þessu skyni. Aldrei skal gjald samkvæmt þessari málsgrein vera hærra en 0,4% af áætluðu verðmæti þess afla sem afla- mark skips heimila veiðar á á kom- andi vertíð eða veiðitímabili." Hér er eina heimild Alþingis til gjaldtöku vegna aflaheimilda. Hljóðar hún upp á 0,4% af aflaverðmæti, að hámarki, en ekki 75% eins og dæmi munu vera til um. Mér er ekki ljóst með hvaða rökum ráðherra ætlar að úthluta aflaheimildum umfram landaðan afla úr lögsögu okkar, til þeirra aðila sem svo gróflega hafa brotið það traust sem borið var til þeirra við upphaf fiskveiðistjórnunar. Hæstiréttur segir einnig, að þó talið hafí verið að upphafleg viðmiðunarregla hafi ver- ið réttlætanleg í upphafi, hafi stjórn- völd ekki sýnt fram á rökbundna nauðsyn þess að lögbinda um ókomna tíð núverandi reglur um út- hlutun veiðiheimilda. Þá segir í dómi Hæstaréttar: „Með þessu lagaákvæði er lögð fyrirfarandi tálmun við því, að drjúg- ur hluti landsmanna geti, að öðrum skilyrðum uppfylltum, notið sama at- vinnuréttar í sjávarútvegi eða sam- bærilegrar hlutdeildar í þeirri sam- eign, sem nytjastofnar á Islandsmiðum eru, og þeir tiltölulega fáu einstaklingar eða lögaðilar, sem höfðu yfir að ráða skipum við veiðar í upphafi umræddra takamarkana á fiskveiðum. Þegar allt er virt verður ekki fall- ist á, að til frambúðar sé heimilt að gera þann greinarmun á mönnum, sem hér hefur verið lýst.“ Þessi úrskcu-ður Hæstaréttar var kveðinn upp 3. desember 1998. Af þeirri ástæðu er ljóst að ráðherra hefur enga heimild til úthlutunar afla- marks fyrir komandi fiskveiðiár á sama grunni og verið hefur. Margir útgerðarmenn, sem arðrændir hafa verið á framangreindan hátt af þeim sem úthlutun fengu, hafa nú sótt um úthlutun aflaheimilda. Ráðherra er ekki stætt á að neita þeim um út- hlutun meðaltals þess aflamarks sem þeir hafa verið að landa sl. þrjú fisk- veiðiár. Þeir hafa verið að vinna að markmiðum laga um fiskveiðistjórn- un með því að skapa atvinnu við land- vinnslu (atvinnu í landinu). Hinir sem úthlutun fengu umfram landað- an afla úr lögsögu okkar, hafa lagt ólögmætt gjald á veiðar þeirra, í hagnaðarskyni fyrir sjálfa sig en ekki þjóðina. Ráðherra má því vera ljóst, að óbreytt úthlutun mun um- svifalaust kalla á málshöfðun til ógildingar á þeim gjömingi. 332 fm verslunarhúsnæði við Barðastaði í Reykjavík. Traustur leigutaki. Upplýsingar hjá IPI ehf., Unnar Smári 896 2010 og Ingi Pétur 892 6778 Höfundur er formaður LÍF, Landssambands fslenskra fiski- skipaeigenda. Guðbjörn Jónsson Grjóthólsi 1 Sími 575 1230 uuuuuj.bilQland.is NU ER að nálgast hinn árvissi tími er aflaheimildum (kvóta) er úthlutað fyrir næst- komandi fiskveiðiár. Fyrir mörgum er þetta venjubundin rútína, þar sem einungis er út- hlutað til sérvalins hóps, svonefndra „kvótagreifa". Uthlutun til þessa hóps hefur verið í skjóli þess að þeir „ættu“ þennan rétt og ef hann væri af þeim tekinn eða skertur, mundu þeir hafa uppi skaðabóta- kröfur á hendur ríkinu. Þær kröfur yrðu ekkert smáræði, í ljósi þeirra fjárfestinga sem þeir hefðu stofnað til vegna veiðanna. En nú stöndum við á tímamótum. Hæstiréttur hefur endanlega stað- fest að aflaheimildir í fiskveiðilög- sögu okkar séu sameign þjóðarinnar og úthlutun heimilda til einstakra að- ila feli ekki í sér eignarrétt eða óaft- urkallanlegt forræði yfir þeim. Ekki sé heldur um bótarétt að ræða þó reglum um úthlutun sé breytt. Á þessum tímamótum tel ég rétt að líta aðeins á markmið laganna um stjóm fiskveiða. Þau eru afar skýr í 1. gr. laganna, og hljóða svo: „Markmið laga þessara er að stuðla að vemdun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta at- vinnu og byggð í landinu." Þama er verið að tala um nytjastofna á Islandsmiðum. Þegar litið er til þess hvernig tek- ist hefur að ná helstu markmiðum þessara laga, er Ijóst að allir merkj- anlegir þættir hafa farið á öfugan veg við helstu markmið þeirra. Ekk- ert hefur gengið að byggja upp stofnana, vegna vanþekkingar vís- indamanna á lífríki sjávar og hegðun nytjastofnanna. Annað markmið lag- anna er að tryggja trausta atvinnu og byggð í landinu. Stöðugur fólks- flótti af landsbyggðinni til Reykja- víkursvæðis sýnir gleggra en mörg orð hve þetta markmið hefur farið OLDUNGADEILD ❖ MENNTASKOLANSVIÐ HAMRAHLIÐ Er ekki kominn tími til að hefja nýtt nám, rifja upp eða bæta við fyrra nám? Það getur þú gert hjá reyndum kennurum Menntaskólans við Hamrahlíð. Tungumál opna nýja heima Viltu kynnast framandi tungumálum? Þarftu að nota tungumál (starfi? Viltu læra að koma skoðunum þínum skipulega á framfæri í rituðu eða töluðu máli? (öldungadeildinnni verða eftirtalin tungumál kennd á næstu önn: Danska, enska, franska, (talska, norska, spænska, sænska og þýska. Er þetta eitthvað fyrir þig? Innritun fyrir haustönn 2000 fer fram 17.-19.ágúst kl. 10-14 og 21.ágúst kl. 15-19. langt frá tilgangi lag- anna. Hefur þá hag- kvæm nýting nytja- stofnanna tekist? Nei, því verður ekki haldið fram með góðu móti. Fjárfestingarbrjálæði stórútgerðanna hefur þrýst svo á hámörkun verðmæta þess afla sem komið er með að landi, að löngu er orðið ljóst að miklum verð- mætum er hent fyrir borð, til að nýta lestar- pláss fyrir verðmæt- asta aflann. Fjárfest- ingaræðið hefur einnig í för með sér, að sífellt stærri hlutur heildarverðmætanna fer til greiðslu afborgana, vaxta, verðbóta og geng- ismunar af lánum, en ekki til eflingar atvinnu í landinu. Af þessari örstuttu yfirferð, yfir helstu markmið laga um stjóm fisk- veiða, er ljóst að allir helstu þættir stjómunar hafa gengið þvert gegn yfirlýstum markmiðum þeirra. En þetta er ekki það eina sem að er í nú- verandi stjórnun. Lítum nú á hvernig þeir útvegs- menn, sem notið hafa sérréttinda um úthlutun aflaheimilda, hafa með- höndlað þann einkarétt sem þeim var fenginn í hendur. Þeir hafa nýtt þennan rétt til að arðræna þá útgerðarmenn sem ekki nutu þeirra sérréttinda að fá úthlut- að aflaheimildum frá ríkinu, en voru að reyna að stunda útgerð til að skapa sjálfum sér atvinnu í sinni grein, og til að skapa atvinnu í sínu byggðarlagi. Arðrán er stórt orð, en engu að síður með fullum rétti sagt. Þegar þeir aðilar sem eiga í erfiðleik- um með að láta eigin útgerðir skila 10% arðsemi, gera kröfu um allt að 75% leigugjald vegna leigðra veiði- heimilda, ætti að vera ljóst að þeir hafa fyrirgert rétti til úthlutunar, umfram eigin löndun afla úr íslenskri lögsögu. Þeir hafa brotið svo gróf- lega grundvallarsjónarmið laganna um stjórn fiskveiða að lengra verður varla komist. Á blygðunarlausan hátt hafa þeir sölsað undir sig eins mikið af aflaheimildum og þeir hafa getað komist yfir í krafti aðgangs síns að fjármagni. Það er gert til að hagnast af því sjálfir, en ekki til efl- ingar atvinnu og byggðar í landinu, eins og grundvallarmarkmið laga um stjórn fiskveiða hljóðar upp á. Á afar skýran hátt er tekið fram í 18. gr. nefndra laga hvemig gjald- töku vegna aflamarks skuli háttað. Þar segir svo: „Gjald vegna tilkynn- ingar um aflamark skal miðast við áætlað verðmæti þess aflamarks 1 > Se Barónsstíg 59 551 3584 Textílkjallarinn Kvóti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.