Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 71 FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖND Mannlegt vélmenni Tveggja alda maðurinn (Bicentennial Man) Fjölskylrtumynd ★★ Leikstjóri: Christ Columbus. Hand- rit: Nicholas Kazan. Aðalhlutverk: Robin Williams, Sam Neill, Oliver Platt. (127 mín) Bandaríkin. Skífan, 1999. Myndin er öllum leyfð. Rokkkóngsins minnst ÁRLEGA safnast aðdá- endur rokkkdngsins Elvis Presleys saman fyrir utan fyrrverandi heimili hans í Grace- land í Memphis til að minnast hans á dánar- degi hans, 16. ágúst, en nú eru liðin 23 ár síðan hann hélt yfir móðuna miklu. Meðal þess sem hinir Qölmörgu aðdá- endur gera til að minn- ast goðsins síns er að tendra kertaljöma og heimsækja grafreit hans. X-Men- æðið breiðist út OFURHETJUMYNDIN X- Men sem tröllriðið hefur Bandaríkjunum undanfarnar vikur hefur hafið innreið sína í Evrópu. Myndin var frumsýnd með látum á þriðjudagskvöld í Lundúnum og mættu til sýn- ingarinnar allar helstu stjörnur myndarinnar auk annarra nafntogaðra einstaklinga úr skemmtanabransanum breska. Reuters Halle Berry úr X-Men mætti kát og hress á Lundúnasýninguna. MYNDIN hefst árið 2005 þar sem efnuð fjölskylda fær nýjustu heimils- hjálpina, fullkomið vélmenni sem þau kalla Andrew. I fyrstu er Andrew álitinn vera eins og hver annar hlutur á heimilinu en þegar eldri dóttirin fær hann til að stökkva út um glugga á ann- arri hæð setur fað- irinn þær reglur að framvegis eigi að koma við Andrew eins og lifandi manneskju. En við fallið breytist eitt- hvað í fari Andrews því hann byrjar að hugsa skapandi og brátt kvikna hjá honum spurningar um mannseðl- ið og hvemig hann sem sem ódauðleg vera passar inn í mannlegt samfélag. Það eru tvær mjög ólíkar hliðar til á Robins Williams þessa dagana, ann- ars vegar eru það metnaðarfullar myndir eins og „Fisher King“ og „Good Will Hunting“ og hins vegar ofurvæmnar fjölskyldumyndir eins og „Patch Adams“ og þessi. Þættim- ir „Star Trek: The Next Generation“ spurðu sömu spurninga sem þessi mynd leitast við að svara og komu með margfalt betri svör. Það sem lyftir þessari mynd upp í meðal- mennskuna er leikur Neills og Platts en Williams er slappur. Ottó Geir Borg s Ohugnanlegt morðmál ...þetta verður þú að sjá Brjálað verðhrun á Laugaveginum Vafasamt hjúskaparheit (Lethal Vows) S p e n n u in y n d Leikstjóri: Paul Schneider. Hand- rit: Michele Sanit og Eric Edson. Aðalhlutverk: John Ritter og Marg Helgenberger. (90 mín.) Banda- ríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. ÞÆR era ófáar sjónvarpsmynd- imar sem byggðar era á „sannri sögu“. Misjafnt er hversu mikið er hæft í því, en ef það er rétt í tilfelli þeirrar sem hér um ræðir er hér sann- arlega um óhugn- anlegt mál að ræða. Myndin segir frá Ellen, fráskilinni konu og tveggja bama móður á fert- ugsaldri sem um- gengst manninn sinn fyrrverandi mjög reglulega. Um fimmtán ár eru liðin frá skilnaði þeirra Davids og kennir Ellen erfiðum veikindum sín- um um skilnaðinn sem aldrei hefur tekist að sjúkdómsgreina. Þegar Ell- en síðan kemst að því að seinni eigin- kona eiginmannsins fyrrverandi hef- ur veikst af sams konar sjúkdómi fer hana að gruna David um að hafa eitr- að fyrir þeim báðum. Hér er þessu óhugnanlega máli lýst, sem jafn- framt verður morðmál, þai- sem eitr- unin varð bæði seinni eiginkonunni og Ellen sjálfri að fjörtjóni. Myndin er alveg sæmilega gerð á mælikvai'ða sjónvarpsmynda en er þó fyrst og fremst áhugaverð vegna sögunnar. á frábærum vörum þessa helgi Allt að 80% afsláttur Allra síðustu dagar Nýtt kortatímabil Konur • Kookai • Imitz • Diesel • Tark • All Saints • Tara Jarmon Menn . Paul Smith • Van Gils • 4-you • French/ Connection • DKNY mens • Lloyd Skór • Billi Bi • Shelly’s • Bull Boxer • Vagabond • Fornarina • Kookai Shoes gallerisauTján Laugavegi 91,511 1717 Heiða Jóhannsdóttir i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.