Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 17.08.2000, Qupperneq 74
7 4 FIMMTUDAGUR 17. ÁGtJST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ^ á uppleið ^ á niðurleið ■festendur I stað \ nýttálista ■ Vikan 10.08- 16.08 1 Take a Look Around Limp Bizkit t2 *3 Lucky Britney Spears Real Slim Shady Eminem Try Again Aaliyah I Disappear Metallica Rock DJ Robbie Williams Falling Away From Me Korn 8 Oops.J did it again Britney Spears * Ar Ar Ar 9 The one Backstreet boys 10 Ennþá Skítamórall 11 Big in Japan Guano Apes 12 Make me bad Korn 13 Shackles Mary Mary 14 Carmen Queasy Maxim —^ 15 Dánarfregnir og jarðarfarir Sigur Rós 16 Rock Superstar Cypres Hill 17 Ex Girlfriend No Doubt 18 Crushed Limp Bizkit 19 Lets Get Loud Jennifer Lopez 20 Þærtvær Land & Synir Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. © mbl.is skjArsinn FÓLK í FRÉTTUM Hið árlega Mottuhlaup fór fram á Seltjarnarnesi Morgunblaðið/Árni Sæberg Keppendur voru brattir er þeir lögðu upp í Mottuhlaupið. Hallgrímur Sævarsson sprettur tir spori. Skilyrði að hlaupa ber að ofan HIÐ ÁRLEGA Mottuhlaup var haldið á Seltjarnarnesi síðasta laug- ardag. Petta er áttunda Mottu- hlaupið en það greinir sig frá öðrum hlaupum sem efnt er til hér á landi vegna hinna sérstöku og ströngu reglna sem um það gilda. Grund- vallarreglan er sú að keppendum ber að hlaupa berir að ofan. „Vissu- lega dregur það töluvert úr áhuga kvenpeningsins á því að vera með,“ segir Hallgrímur Sveinn Sævars- son, skipuleggjandi hlaupsins í ár. „Það er þó kannski sumpartinn til- gangurinn því upphaflega var Mottuhlaupið hugsað sem svar við Kvennahlaupinu þar sem karl- mönnum er meinuð þátttaka." Hlaupið er heldur kannski ekki svo íþróttamannlegt í hefðbundnum skilningi því leikreglur kveða m.a. á um að keppendum sé skylt að inn- byrða visst magn af áfengum öld- rykk á leiðinni, eina þrjá lítra í skömmtum þó, sem um leið gerir hlaupið skjóttum erfiðara en mörg önnur. „Það er stranglega bannað að æfa sig fyrir hlaupið. Vegalengd- in sem hlaupin er nemur einum 2.25 kílómetrum og því er hlaupið eins og gefur að skilja þrælerfitt,“ segir Hallgrímur. „Þetta er athöfn sem einungis má iðka einu sinni á ári og þátttaka er þar að auki fjarri því að vera frjáls öllum heldur er mönnum boðin þátttaka." I ár voru einir 12 manns þess heiðurs aðnjótandi að fá að taka þátt í Mottuhlaupinu og var hlaupið frá Áhaldahúsi Seltjarnarness sem leið lá niður að Norðurströnd og út hana upp að Vesturströnd. Öllum að óvörum hljóp Hafsteinn Guð- mundsson fyrstur yfir endalínuna eftir hnífjafnt og tvísýnt hlaup og hlaut farandskjöldinn veglega auk verðlaunapenings en sjö aðrir fengu slíkan um hálsinn fyrir hin ýmsu af- rek eins og besti nýliðinn, mestu vonbrigðin (féll í skaut annars stofnanda hlaupsins, SveinsGuð- marssonar útvarpsmanns, fyrir að skrópa að þessu sinni), kvenlegasti keppandinn o.íl. Þátttakendur í ár voru allir tengdir fyrirtækinu H.P. Optipe og dótturfyrirtækjum þess, hljómsveitinni Nesvinum, V.C.E. og Mottuhlaupinu. Að þessi sinni var Mottuhlaupið háð í tveimur löndum því einn Islendingur innan vébanda H.P. Optime er staddur í Pennsylv- aníu í Bandaríkjunum og hljóp þar ásamt sex öðrum.Að hlaupi loknu var síðan slegið upp veglegri veislu þar sem Nesvinir léku og sungu við góðar undirtektir uppgefínna en sí- kátra keppenda. Nánari upplýsing- ar um Mottuhlaupið má finna á netsíðunni www.mottan.com. Blaðauki í Morgunblaðinu laugardaginn 26. ágúst í blaðaukanum eru kynntir þeir fjölmörgu námsmöguleikar sem eru í boði fyrir þá sem vilja stunda einhvers konar nám eða sækja námskeið í vetur. Pantið fyrir kl. 12 föstudaginn 18. ágúst! Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111. AUGLÝSINGADEILD Simi: 5t>'> llti • Brélasimi: 5WI 1110 • Netíang: augtömbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.