Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 9

Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Samið við fjóra um byggingu 30 húsa FRAMKVÆMDASÝSLA ríkisins hefur samið við fjóra aðila um bygg- ingu bráðabirgðahúsnæðis fyrir þær fjölskyldur sem misstu híbýli sín í jarðskjálftunum í sumar. 32 tilboð bárust í byggingu húsanna. Samið var við Davíð Jónsson og Skafta Jóhannsson úr Mosfellsbæ Þjóðgarður á Snæfellsnesi Uppkaupum á landsvæðum lýkur senn STEFNT er að því að uppkaupum á lendum undir þjóðgarð á Snæfells- nesi ljúki á næstu vikum að sögn Einars Sveinbjörnssonar, aðstoðar- manns umhverfisráðherra. Árið 1994, í umhverfisráðherratíð Össurar Skarphéðinssonar, var sam- þykkt þingsályktunartillaga um stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi sem markast skyldi af Dagverðará í suðri og næði að Gufuskálum. Voru þá margar jarðir innan væntanlegs þjóðgarðs í einkaeigu og hafíst var handa við kaup á þeim. „Sú fyrirætl- an hefur tekið langan tíma og er það ekki óeðlilegt", segir Einar. „Að undanförnu hefur verið góður gang- ur í viðræðum um eignakaup við þá aðila sem eftir eru.“ Hvað tekur við að loknum jarða- kaupunum segir Einar vera ríkis- stjórnarinnar að ákveða. um byggingu tveggja húsa, Hjörleif Jónsson frá Akranesi og Bygg Engross í Noregi um smíði 20 húsa, Jón Ólafsson úr Hafnarfirði um smíði fimm húsa og SG-hús á Sel- fossi um smíði þriggja húsa. Lík tilboð Óskar Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, sagði að þrír aðilar hefðu sett fram mjög lík tilboð. Um alútboð var að ræða og teikna byggingaraðilar húsin sjálfir. „Það er okkar mat að tilboðin séu mjög sambærileg. I útboðsgögn- um áskildum við okkur rétt til að taka fleiri en einu tilboði, m.a. vegna þess að við vildum ekki hafa öll egg- in í sömu körfunni. Hefði Hjörleifur Jónsson, sem bauð lægst í öll húsin 30, fengið þau öll hefði hann aðeins haft tvo daga til byggja hvert hús og setja það upp. Verkkaupi vildi ekki taka þá áhættu,“ sagði Óskar. Heildarkostnaðurinn er tæplega átta milljónii' á hvert hús eða sam- tals um 240 milljónir króna. Húsin eiga að vera komið upp og tilbúin til notkunar 1. nóvember næstkom- andi. Glæsilegt "X Glæsilegt úrval f s~/f> , \ úrval (J/Cnm \ I J3tofna0 x&r* mUUÍt » Höfum stækkað verslunina Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. ANTIK Stórkostleg antikverslun í Hafnarfirði - Ný sending Islantik-Sjónarhóll Hólshrauni 5 (Fyrir aftan Fjarðarkaup), sími 565 5656 - www.islantik.com Rýmingar á minkapelsum Rýmum fyrir nýjum vörum ^^ JAKOEVPELSAR ----- * jyrGarðatorar7^~5fmi~544 8880 Opið þriðjudaga-föstudaga frá ki. 14.00-18.00 Laugardaga frá kl. 10.30-14.00 Full búð af nýfum haustfatnaði KRINGLUNNI Glæsilegar samkvæmiskápur með buxum og toppum í stíl sem krakkarnir vilja Nýjar vörur vikulega EXIT Laugavegi95 Kringlunni kfoQýOafhhilcli ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá ki. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. ROYAL COPENHAGEN BING&GR0NDAHI. GEORG JE^SEN * HOLME GAARD OF COPENHAGEN KUNIGUND SÉRVERSLUN MEÐ VANDAÐAR GJAFAVÖRUR, Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. Opið laugard. 2/9 frá 10 til 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.