Morgunblaðið - 31.08.2000, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 31.08.2000, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR -Vfcr— á r í h ... TILBOÐIN r BÓNUS Gildir til 3. soptombor núkr. ádurkr. mæiie. | Nýmjólk 69 72 69 Itr | Létttmjólk 69 72 69 Itr I Undanrenna 68 71 68 Itr | Fjörmjólk 79 84 79 Itr I Kókómiólk, V* Itr 39 41 156 Itr | Skólajógúrt, 150 g 39 45 260 Itr FJARÐARKAUP Gildirtil 2. september núkr. áöur kr. mælie. 1 Ubero bleyjur tvöfaldur pk., 3 stærðir 1.398 1.769 1.398 pk | Reyktur og grafinn lax 1.298 2.115 1.298 kg I Súpukjöt 248 315 248 kg| Blómkál 169 226 169 kg 1 Hvítkál 99 145 99 kg | Kinakál 169 235 169 kg | Gulrætur 269 398 269 kg| Rófur 99 199 99 kg HAGKAUP Gildir til 13. september núkr. áður kr. mætie. | Bayonneskinka 799 1.099 799 kg| Alí baeonpakkar 998 1.295 998 kg I Saltkjöt, 1. fl 499 727 499 kg| Ariel þvottaefnistöflur, 32 st. 649 769 21 st. | Kiwi 169 269 169 kg| Kaabercolumbia kaffi, 450 g 349 395 775 kg HRAÐBÚÐIR Essó Glldirtil 30. september. núkr. áðurkr. mælie. I Merrild 103 kaffi,500g 339 394 678 kg| Stjörnupopp, ÍOO g 75 90 750 kg I Stjömu-ostapopp, 100 g 75 100 750 kg| Lindubuff, 40 g 49 60 1.230 kg I Egils Orka, % Itr 119 140 238 Itr | KÁ verslanir Gildir á meðan birgðir endast núkr. áðurkr. mælio. | SSvínarpysluroggeisladiskur 998 nýtt 998 kg| SS Búrfells skinka 698 998 698 kg I MS skólajógúrt, 150 ml, 5 tegundir. 46 54 307 Itr | Epli rauð 149 198 149 kg I Myllu brallarabrauö, 770 g 152 217 197 kg| Skaffs van./súkkul. m/hnetum, 2 Itr 329 659 164 Itr I Skafts banana/appelsínu, 2 Itr 329 659 164 Itr | Skafls vanillu, súkkulaði, 2 Itr 309 619 154 Itr NÓATÚNSVERSLANIR Giidir á meðan birgðir endast núkr. áðurkr. I Kjarna iarðarb.gr. /bl. ávaxtagr., 2 Itr 289 nýtt 144 Itr | Cote d’Or fílakaramellur, 200 g 198 289 990 kg | BN súkkul.kex, 225 g 69 133 310 kg| Bugles, 170 g 149 249 880 kg 1 Pop secret örbylgjupopp, 298 g 99 138 340 kg| NÝKAUP Gildir til 6. september núkr. áðurkr. mælie. I Svlnarifjasteik með puru 269 449 269 kg| Rskborgarar, 6 st. í pk (420 g) 179 219 426 kg 1 Tumi brauð 139 189 180 kg| Cheerios, 567 g 279 334 492 kg 1 Perur 99 198 99kg| Rynkeby appelsínusafi, 2 Itr 219 279 109 Itr I Rynkeby 16 bl. ávextir, 2 Itr 219 279 109 Itr | GK pítsa, 450 g, 4 teg. 219 279 487 kg SAMKAUP Gildir til 4. september núkr. áðurkr. mælie. 1 Kiarakostur skinka í búnti 699 798 699 kg| Búkonu grafinn lax, bitar/flök 989 1299 989 kg I Dönsk lifrakæfa, 380 g 159 198 418 kg| Búkonu reyktur lax, bitar/flök 989 1299 989 kg SELECT-verslanir Gildir til 27. september núkr. áðurkr. mælie. | Picnic súkkulaði 49 65 4 Bouche súkkulaðimolar 45 55 | Magic orkudrykkur, 250 ml 135 160 540 Itr | Cocoa Puffs, 390 g 269 298 690 kg I Ostapylsa m/kartöflus. + 0,4 Itrgos 229 295 J Kaffi og vínarbrauð 119 145 10-11 verslanir Gildirtil 6. september núkr. áðurkr. mælie. I Malakoff og bologna (álegg) 598 nýtt 598 kg| Bjúgu, 2 í pakka 298 498 298 kg 1 Yes uppþvottavéladuft 269 343 269 kg| Cheerios, 567 g 269 334 470 kg I Skólasvali, 3 pk., 750 ml 89 108 120 kg| Tumabrauö 1/1, 750 g 139 184 190 kg ÞÍN VERSLUN Gildirtil 6. september núkr. áðurkr. mælie. I Grand orange helgarsteik 977 1.149 977 kg| ísblóm, 4 st. 229 298 57 st. I Cheerios, 567 g 299 345 508 kg| Holland kruður, 115 g 69 89 593 kg 1 ABT m/musli 65 72 65 st. | Verslunin NoaNoa á Laugavegi er stærsta búð keðjunnar í Evrópu Kvenfatnaður o g kaffisopi VERSLUNIN NoaNoa sem verður opnuð í dag á Laugavegi 42 er stærsta NoaNoa-verslunin í versl- unarkeðjunni sem er dönsk að upp- runa. Hún er einnig fyrsta NoaNoa- verslunin sem er einnig kaffihús en alls skipta verslanirnar tugum á Norðurlöndunum og í Hollandi. Ragnhildur Anna Jónsdóttir rek- ur NoaNoa á Islandi ásamt eigin- manni sínum Sverri Berg Steinars- syni. „Eg hafði lengi verið að leita að einhverju merki sem ég félli íyrir og þegar ég rakst á NoaNoa í Kaup- mannahöfn fyrir nokkram árum vissi ég að verslunin fyrir mig var komin.“ Söluhæsta verslunin „Við opnuðum í Kringlunni og sú búð hefur gengið vonum framar. Við erum söluhæsta verslun NoaNoa- keðjunnar og Danimir skilja ekkert í því að það skuli bara búa innan við 300.000 manns á íslandi. Vegna þessara góðu viðbragða ákváðum við að slá til og opna versl- un héma á Laugavegi." Ragnhildur Anna segir að hús- næðið sé stórt og það hafi strax ver- ið ljóst að þau gátu bætt við rekstur- inn. Eftir að hafa legið yfir þessu nokkuð lengi fannst þeim sniðugast að opna kaffihús í NoaNoa. Bókakynningar í framtíðinni „Viðskiptavinir okkar geta þá komið inn, skoðað flíkurnar hjá okk- ur og fengið sér bita í hádeginu, böku eða aðra létta rétti nú eða bara sest niður yfir kaffibolla og flett hjá okkur blöðum. Við eram líka búin að verða okkur úti um ávaxtapressu og ÚTSALA - Ysa - 2 tonn - Fiskbúðin Vör - Hjá fiskikónginum Höfðabakka 1 sími 587 5070 Morgunblaðið/Jim Smart Ragnhildur Anna Jónsdóttir, annar eiganda NoaNoa. ætlum að bjóða upp á nýkreista ávaxtasafa og bjóða daglega upp á drykk dagsins." Ragnhildur Anna er bókmennta- fræðingur og sér fyrir sér að í fram- tíðinni sé hægt að hafa bókakynn- ingar í versluninni, tónlistarappá- komur og svo framvegis. „Viðskiptavinir okkar era aðal- lega konur og oft era þær með böm- in með sér. Við ákváðum því að hafa matseðilinn okkar bamavænan og bjóðum upp á ýmislegt spennandi fyrir þau.“ Pað má eiginlega segja að versl- unaiTekstur sé í blóðinu því foreldr- ar Ragnhildar, Jón Armanns og Guðlaug Baldursdóttir, ráku versl- animar Buxnaklaufina og Popphús- ið í fjölda ára. „Það er svolítið sérstök tilfinning að vera að opna þessa verslun á Laugvegi 42. Eg bjó sem bam á efri hæðinni á Laugavegi 44 en foreldr- ar mínir ráku þá verslun á neðri hæðinni. Þá vora það samkeppnis- aðilar foreldra minna sem vora með verslun í þessu húsnæði. 5% verðlækkun hjá Sæplasti AKVEÐNAR byggingarvörar frá Sæplasti hafa nú lækkað um 5%. „Það era aðallega tveir vöraflokk- ar sem lækka, það er að segja rot- þrær og brunnar," segir Omar Pét- ursson, sölustjóri Sæplasts hér á landi. „Fréttir af verðhækkunum hafa verið nánast daglegt brauð síð- ustu mánuði og því vonum við að frétt um verðlækkun sé kærkomin tilbreyting og örvi athafnasemi fólks.“ Byggingavörar frá Sæplasti era til sölu í öllum helstu byggingavöru- verslunum landsins en framleiðslan fer fram í verksmiðjunni á Dalvík. Verðlækkun á nautakjöti hjá SS MIKIÐ framboð er nú tímabundið á ungnauta- og kýrkjöti og því hef- ur Sláturfélag Suðurlands lækkað verð á öllum neytendapakkningum af fersku ungnauta- og kýrkjöti um 5%. Um er að ræða vörur eins og hakk, gúllas, hamborgara og nauta- steikur. Aætlað er að verðlækkun þessi standi til áramóta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.