Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 29 flúið heimili sín og hafast við í flótta- mannabúðum, m.a. í grannríkjum. Margir leiðtogar Afríkulanda hafa komið við sögu friðarumleitananna og voru 12 slíkir viðstaddir er undir- ritunin fór fram í Tanzaníu á mánu- dag. Yoweri Museveni, forseti Úg- anda, var bjartsýnn. Hann sagði að samningurinn merkti „endalok þjóð- armorðs, valdaeinokunar, þetta merkir lýðræði og öryggi fyrir alla. Sem merkir að ekkert ykkar ætti að vera óttaslegið". Aðrir leiðtogar voru varkárari. Fulltrúi Flóttamannahjálpar Sam- einuðu þjóðanna (UNHCR), Stefano Severe, lýsti ánægju samtakanna með áfangann en sagði að nokkuð erfitt væri að átta sig á því hvað hefði raunverulega verið samið um, hverj- ir skilmálamir væru og hvaða áhrif það myndi hafa að sumir deiluað- ilanna neituðu að setja nafn sitt und- ir samninginn. En hann bætti við að síðastnefndi þátturinn gæti skýrst á allra næstu dögum. Fundir í Tanzaníu Samningafundimir hafa farið fram í Tanzaníu og hefur Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður- Afríku, verið helsti milligöngumað- urinn. Honum tókst á síðustu stundu að telja suma fulltrúa Tútsa á að rita undir samkomulagið en þeir töfðu fyrir undirrituninni með óvæntum skilyrðum. Brást Mandela í fyrstu reiður við og notaði tækifærið við undirritunina til að gagnrýna Tútsa- leiðtoga harkalega íyrir að hugsa meira um þrönga eiginhagsmuni og peninga en frið. „Við viljum ekki að nokkurs staðar í heiminum séu á hverjum degi börn og konur, aldraðir og fatlaðir, myrt og ef þið tefjið þetta friðarferli ... neitið að leysa úr haldi pólitíska fanga, erað þið að ganga erinda upp- reisnarmanna," sagði Mandela. Gert er ráð fyrir 30 mánaða aðlögunar- tíma fyrir bráðabirgðastjórn til að annast framkvæmd samningsins og þjóðarbrotin muni skipta jafnt með sér völdum í hernum. Jafnframt að skipuð verði nefnd til að rannsaka hryðjuverkin síðustu árin. Heimildarmenn úr röðum deiluað- ila álíta að með samningunum hafi veralega þokast í rétta átt en enn sé mikið starf óunnið. Nefnt er að leysa þurfi vanda flóttafólks og ná sáttum um fangaskipti. Bent er á að full- trúar sex af alls tíu hópum úr röðum Tútsa neituðu að undirrita samning- inn á mánudag. Öll sjö samtök Hútúa í Búrúndi samþykktu samninginn. Sömu þjóðir byggja grannlandið Rúanda og í svipuðum hlutföllum en þar hefur einnig ríkt skálmöld. Fyrir sex áram efndu leiðtogar Hútúa þar til fjölda- morða á Tútsum, um hálf milljón manna var myrt. m nokkru sinni fyrr iSÍL Burkni POTTAr^ Bylfingarkennt verð FRABÆRAR HENGIPLONTUR Hundaþúfa .399 RAUÐLEIRSPOTTAR Verðdæmi Gróður- mold 12 lítrar Jukka Græna þruman ERLENT Takmarkað og ótryggt friðarsamkomulag í Búrúndi Tútsar og Hútiiar deili völdunum Arusha í Tanzaníu. AFP. FRIÐARSAMNINGAR hafa tekist milli meirihluta þeirra mörgu hópa Tútsa og Hútúa sem barist hafa und- anfarin ár í Afríkuríkinu Búrúndi. Viðræðumar hafa staðið í tvö ár en alls hafa átökin milli þjóðarbrotanna tveggja kostað hundrað þúsunda manna lífið síðustu árin, aðallega óbreytta borgara. Enn fleiri hafa Mikill meirihluti íbúa Búrúndi era Hútúar en Tútsar, sem era um 20% landsmanna, hafa hins vegar frá fornu fari verið auðugri og valda- meiri. Þeir áttu nautgripina og bestu jarðirnar og ráða nú mestu í her og stjórnsýslu. Forsetinn, Pierre Buy- oya, er af þjóðerni Tútsa. Ekki er vitað með vissu hve margt fólk hefur fallið í átökum þjóðanna tveggja í Rúanda og Búrúndi síðustu árin en rígurinn á sér djúpar rætur. Hafa nokkram sinnum á síðari ára- tugum orðið blóðug átök þótt keyrt hafi um þverbak á tíunda áratugn- um. Þingholtin Vorum að fá í sölu stórglæsiiega endurnýjaða eign á efri hæð í vönduðu steinhúsi. Eignin er samtals 142 fm ásamt 32 fm bílskúr. Massíft parket á gólfum. 3 stjór svefnherb. Glæsilegar stofur. Nýtt vandað eldhús með amerískum ískáp og uppþvottavél. Rafmagn, gler og fl. endurnýjað. Áhv. húsbréf 6.5 millj. Verð 18.5 millj. 4565 VA T uni T síðumúla27-sími588 4477_Fax5884479■ VALnULL Opið allan sólarhringinn á www.valholl.is l FASTEIGNASAl A I 3 1 1 mbl.is 1 LLTAf= e/TTH\/A£y N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.