Morgunblaðið - 31.08.2000, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 41
FRÉTTIR 7
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.543,25 0,05 0,44
FTSE 100 6.615A0
DAX í Frankfurt 7.185,56 -1,49
CAC 40 í París 6.634,62 0,01
OMX í Stokkhólmi 1.318,51 0,32
FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.428,38 0,26
DowJones 11.103,01 -1,00
Nasdaq 4.103,81 0,53
S&P 500 Asía 1.502,59 -0,48
Nikkei 225ÍTókýó 16.901,67 -1,40
Hang Seng í Hong Kong Viðskipti með hlutabréf 17.095,88 -0,84
deCODE á Nasdaq 27,50 2,80
deCODE á Easdaq 27,00 0,60
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUIVI - HEIMA
30.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð veró (WI6) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 405 53 71 2.234 158.673
Blálanga 70 70 70 118 8.260
Gellur 430 380 408 60 24.500
Hlýri 114 92 108 477 51.589
Karfi 68 10 49 18.806 928.498
Keila 63 5 29 1.058 30.577
Langa 107 40 99 1.955 193.421
Lúða 490 165 274 1.371 375.626
Lýsa 34 5 29 1.505 43.175
Sandkoli 56 5 45 671 30.038
Skarkoli 174 50 155 11.894 1.842.392
Skata 100 100 100 12 1.200
Skötuselur 300 75 176 1.128 199.057
Steinbítur 112 63 100 8.003 798.804
Sólkoli 183 139 177 412 73.090
Tindaskata 13 5 13 4.048 51.408
Ufsi 57 10 43 8.619 371.893
Undirmálsfiskur 95 57 76 5.613 428.424
Ýsa 149 40 118 29.996 3.553.532
Þorskur 213 68 126 84.944 10.732.980
Þykkvalúra 152 50 150 328 49.040
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 60 60 60 930 55.800
Keila 5 5 5 12 60
Lúða 465 175 319 67 21.385
Sandkoli 30 30 30 96 2.880
Skarkoli 156 90 152 1.095 165.936
Steinbítur 95 95 95 700 66.500
Undirmálsfiskur 74 60 66 897 58.960
Ýsa 148 86 113 11.950 1.345.092
Þorskur 130 74 109 15.148 1.653.556
Samtals 109 30.895 3.370.169
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 430 380 408 60 24.500
Karfi 59 10 54 116 6.219
Keila 39 10 20 208 4.110
Langa 85 67 76 56 4.230
Lúða 305 255 260 248 64.507
Lýsa 5 5 5 70 350
Skarkoli 160 50 52 234 12.140
Skötuselur 255 85 90 312 28.224
Steinbítur 94 79 82 172 14.113
Sólkoli 149 139 145 61 8.857
Ufsi 30 20 20 139 2.830
Undirmálsfiskur 75 75 75 140 10.500
Ýsa 125 75 102 1.246 127.017
Þorskur 189 77 125 3.741 467.101
Samtals 114 6.803 774.698
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annarafli 60 60 60 320 19.200
Hlýri 114 114 114 26 2.964
Keila 5 5 5 15 75
Lúða 205 205 205 25 5.125
Steinbítur 84 68 79 35 2.780
Ýsa 130 99 112 1.751 195.832
Þorskur 111 73 87 1.718 149.792
Samtals 97 3.890 375.768
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 136 136 136 1.183 160.888
Steinbítur 91 91 91 190 17.290
Ufsi 13 13 13 76 988
Þorskur 140 88 124 3.264 403.202
Samtals 124 4.713 582.368
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Blálanga 70 70 70 118 8.260
Langa 85 85 85 72 6.120
Lúða 490 210 299 336 100.309
Skarkoli 160 152 153 1.373 209.822
Skötuselur 75 75 75 63 4.725
Steinbítur 102 79 89 301 26.663
Sólkoli 183 183 183 351 64.233
Ufsi 48 20 37 1.637 60.454
Undirmálsfiskur 88 75 76 498 37.684
Ýsa 149 75 132 2.652 348.818
Þorskur 185 68 99 8.868 880.326
Samtals 107 16.269 1.747.414
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 90 90 90 11 990
Undirmálsfiskur 74 74 74 265 19.610
Samtals 75 276 20.600
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxiar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf ágúst 2000 RB03-1010/K0 Spariskírteinl áskrift 11,73 1,68
5 ár 5,90
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
11,35
fj \Jf ^
\
co o
10,6- O O 3^, £\T
o s a* <5 O O T-C
r< r— óiC. V-— oo
Júní Júlí Ágúst
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 111 98 109 409 44.761
Keila 10 10 10 2 20
Ufsi 10 10 10 44 440
Undirmálsfiskur 84 84 84 540 45.360
Þorskur 130 116 120 1.731 206.976
Samtals 109 2.726 297.557
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 58 58 58 319 18.502
Hlýri 92 92 92 42 3.864
Keila 5 5 5 7 35
Lúða 205 205 205 15 3.075
Skarkoli 156 156 156 27 4.212
Steinbítur 97 97 97 1.421 137.837
Ufsi 10 10 10 147 1.470
Ýsa 139 76 109 2.283 249.167
Þykkvalúra 50 50 50 8 400
Samtals 98 4.269 418.562
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Skarkoli 156 156 156 96 14.976
Ýsa 130 130 130 800 104.000
Þorskur 185 85 166 1.556 257.860
Samtals 154 2.452 376.836
FISKMARKAÐUR SUÐURL. Þ0RLÁKSH.
Karfi 63 63 63 166 10.458
Keila 39 16 37 444 16.490
Langa 84 84 84 15 1.260
Skötuselur 300 300 300 27 8.100
Steinbítur 63 63 63 19 1.197
Ufsi 57 35 56 1.071 59.483
Ýsa 100 60 77 21 1.620
Þorskur 186 156 169 1.753 296.537
Samtals 112 3.516 395.146
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 79 53 76 548 41.840
Karfi 68 30 68 3.316 224.493
Keila 13 13 13 251 3.263
Langa 83 44 68 67 4.547
Lúða 405 250 273 348 95.060
Lýsa 34 34 34 1.202 40.868
Sandkoli 20 20 20 14 280
Skarkoli 174 123 166 3.618 598.815
Skata 100 100 100 12 1.200
Skötuselur 132 117 120 242 29.038
Steinbítur 110 74 91 569 51.500
Tindaskata 13 13 13 3.896 50.648
Ufsi 49 20 45 292 13.163
Undirmálsfiskur 95 95 95 117 11.115
Ýsa 138 90 135 3.226 434.252
Þorskur 211 140 183 11.805 2.158.544
Þykkvalúra 152 152 152 320 48.640
Samtals 128 29.843 3.807.266
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 134 134 134 80 10.720
Ufsi 26 26 26 657 17.082
Undirmálsfiskur 94 88 89 1.581 140.883
Ýsa 135 75 120 1.648 197.711
Þorskur 147 72 106 9.157 974.396
Samtals 102 13.123 1.340.792
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 56 56 56 92 5.152
Langa 99 99 99 736 72.864
Ufsi 49 49 49 237 11.613
Ýsa 120 120 120 89 10.680
Samtals 87 1.154 100.309
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 46 46 46 324 14.904
Langa 107 107 107 649 69.443
Lúða 415 215 265 168 44.495
Lýsa 5 5 5 101 505
Sandkoli 56 56 56 398 22.288
Skarkoli 117 117 117 317 . 37.089
Skötuselur 270 255 266 439 116.730
Steinbítur 112 94 112 1.937 216.808
Ufsi 54 54 54 1.563 84.402
Ýsa 136 110 123 1.726 211.711
Þorskur 187 187 187 1.300 243.100
Samtals 119 8.922 1.061.475
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 73 73 73 72 5.256
Karfi 47 47 47 130 6.110
Keila 16 16 16 7 112
Langa 73 40 50 40 1.996
Lúöa 315 165 206 29 5.985
Lýsa 11 11 11 132 1.452
Sandkoli 5 5 5 12 60
Skarkoli 150 132 144 89 12.810
Skötuselur 139 139 139 4 556
Steinbítur 104 83 100 1.746 174.565
Tindaskata 5 5 5 152 760
Ufsi 10 10 10 162 1.620
Ýsa 137 66 131 1.995 261.924
Þorskur 160 118 157 495 77.606
Samtals 109 5.065 550.812
FISKMARKAÐURINN A SKAGASTR0ND
Undirmálsfiskur 72 57 66 1.417 93.253
Þorskur 156 85 107 14.107 1.511.424
Samtals 103 15.524 1.604.677
HÖFN
Karfi 66 66 66 454 29.964
Keila 63 63 63 20 1.260
Langa 103 103 103 320 32.960
Skötuselur 285 285 285 41 11.685
Steinbítur 86 86 86 80 6.880
Ýsa 80 80 80 59 4.720
Þorskur 113 113 113 431 48.703
Samtals 97 1.405 136.172
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 45 44 45 14.300 636.350
Lúða 265 255 256 87 22.245
Steinbítur 102 99 99 807 80.175
Ufsi 53 53 53 2.149 113.897
Ýsa 132 40 111 303 33.575
Þorskur 213 79 175 3.374 588.932
Samtals 70 21.020 1.475.175
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 405 400 402 45 18.075
Lúða 280 280 280 48 13.440
Sandkoli 30 30 30 151 4.530
Skarkoli 166 158 163 3.771 613.994
Steinbítur 96 96 96 26 2.496
Ufsi 10 10 10 445 4.450
Undirmálsfiskur 70 70 70 158 11.060
Ýsa 115 60 111 247 27.415
Þorskur 176 85 125 6.496 814.923
Samtals 133 11.387 1.510.383
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
30.8.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlósklpta- Hæstakaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- Veglðsölu- Siðasta
magn(kg) verð(kf) tllboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 87.104 111,10 112,00 96.464 0 101,56 97,60
Ýsa 37.781 72,20 73,00 0 5.672 73,32 77,80
Ufsi 13.823 37,00 38,00 0 3.636 38,75 40,98
Karfi 4.334 38,00 39,00 0 6.759 39,02 40,13
Steinbítur 8.196 35,22 35,00 0 1.506 35,84 37,19
Grálúða 70,00 0 262 83,98 106,00
Skarkoli 14.402 72,50 35,00 70,01 10.000 3.652 35,00 70,23 84,64
Þykkvalúra 4.843 81,00 60,12 4.565 0 60,03 85,48
Langlúra 773 40,50 35,22 2.279 0 35,22 41,18
Sandkoli 34.014 24,26 0 0 24,34
Skrápflúra 26.687 23,25 0 0 24,00
Humar 460,00 146 0 460,00 460,00
Úthafsrækja 333.400 7,61 7,90 0 1.100 7,90 10,68
1 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Síminn GSM
gerir reiki-
samninga í ■
Argentínu
og Indónesíu
ARGENTÍNA og Indónesía urðu í
vikunni 70. og 71. landið, þar sem
viðskiptavinir Símans GSM geta
notað símakortið sitt.
Samningur við Nextel í Arg-
entínu, sem rekur svokallað iDEN-
kerfi, varð virkur þriðjudaginn 29.
ágúst. iDEN-kerfi Nextel, sem
rekin eru í mörgum löndum, eru á' ‘
800 MHz tíðnisviði og er hægt að fá
símtæki (Motorola Í2000) er vinna
á því sviði ásamt GSM 900-sviðinu,
leigð eða keypt hjá Símanum.
Reikisamningur við GSM-fyrir-
tækið Excelcomindo Pratama
(Excelcom) í Indónesíu varð sömu-
leiðis virkur 29. ágúst.
Að undanförnu hafa margir aðrir
reikisamningar orðið virkir, t.d. við
Nextel á Filippseyjum, Maxis Mo-
bile í Malasíu, Vodafone í Astralíu
og StavTeleSot í Suður-Rússlandi.
Mikil áherzla er lögð á að
tryggja viðskiptavinum Símans
GSM samband sem víðast og eru
reikisamningar fyrirtækisins við
erlend farsímafélög nú orðnir 15i*
talsins í 71 landi.
------------------
Athuga-
semd frá
Bónus
VEGNA ummæla Guðna Ágústsson-
ar í Morgunblaðinu 29. ágúst, vill
Guðmundur Marteinsson, fram^
kvæmdastjóri Bónuss, taka fram eft-
irfarandi:
Okkur Bónusmönnum sárnar að
lesa yfirlýsingar Guðna Ágústssonar í
Morgunblaðinu því þar kemst upp um
strákinn Tuma; hann gerir ekki inn-
kaup sín í verslunum okkai’, þrátt fyr-
ir að hér fái hann mest fyrir launin
sín. Ef hann verslaði hjá okkur myndi
hann vita að útsöluverð á öllum kart-
öflutegundum í Bónusi er 55 kr. á kg
og ástæða þessa lága vöruverðs er
einfold: Fyrirtækið kaupir allar sínar
kartöflur milliliðalaust frá bónda sem
fær sanngjarnt verð staðgi-eitt fyrii-
afurð sína. Guðni segir verslunina
leggja mikið á og bóndann bera
skarðan hlut frá borði en því vísum
við algerlega á bug. Gaman væri að
vita hvernig bændm- fá afurðir sínar
almennt borgaðai- og hvort sauðfjár-
bændur t.d. væru tilbúnir í milliliða-
laus viðskipti við Bónus. Þá vaknar
auðvitað spurningin um hvar bændur
ættu að láta slátra og hve stóran hlut
sláturleyfishafinn tæki til sín.
I fréttinni í Morgunblaðinu á
þriðjudaginn talar landbúnaðarráð-
hen-a um verðmyndun á rauðkáli.
Hann segist hafa keypt rauðkál í
Danmörku fyrir skömmu og uppgötv-
ar síðan þegar hann kemur heim á
Frón að hér er verðið helmingi hærra.
Hafi Guðni ekki áttað sig á því ska)
honum til upplýsingar bent á að frá 1.
júlí til 30. september ber rauðkál 30%
verðtoll, sem hann setur á sjálfur, og-
að auki vitaskuld 14% virðisauka-
skatt. Bændur á íslandi höfðu lítið um
verðmyndun á rauðkáli að segja á
þeim tíma sem Guðni var í verslunar-
ferðinni því þá var stærsti hluti rauð-
káls á íslandi innfluttur. íslenskt
rauðkál kemur almennt ekki á mark-
að fyrr en á haustmánuðum.
Guðni, bændur eru vinir okkar í
Bónus. Við eigum mikil viðskipti við
þá og viljum hag þeirra sem mestan.
Það kemur hins vegar illa við okkui
þegar menn berja sér á brjóst og
reyna að réttlæta það kerfi sem
landsmenn bera uppi með sköttum
sínum með því að kenna versluninni
um.
Orð eru ágæt en miklu betra er að
láta verkin tala. Verkfærin eru í hönd-
um ykkar við Austurvöll.
Virðingarfyllst,
Guðmundur Marteinsson,
framkvæmdastjóri Bónuss.