Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 51 ATVINNU AUGLYSI NGA Aðstoðarverslunarstjóri Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða aðstoðarverslunarstjóra. Starfssvið - Verkstjórn, skipulagning afgreiðslu og vöruhalds. - Umsjón með vörumóttöku. - Tölvuvinnsla og skýrslugerð. - Staðgengill verslunarstjóra. Hæfniskröfur - Þekking og reynsla af verslunarstörfum. - Þekking á tölvu- og skýrsluvinnslu. Um 100% starf er að ræða og eru laun samkvæmt launakjörum ríkisins. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að sækja um í gegnum Netið á slóðinni www.radning.is eða á skrifstofu Ráðningarþjónustunnar fyrir 5. september. Nánari upplýsingar veitir Ásta Sigvaldadóttir í síma 588-3309 (asta@radning.is). RÁÐNINGAR ÞJÓNUSTAN ...framtiðin er ráðin Háaleitisbraut 58-60 • Sími: 588-3309 • Fax: 588-3659 • www.radning.is • radning@radning.is ^ Skapandi starf 1 /Leikskólinn Grandaborg óskar eftir að ráða aðstoðarleikskólastjóra. Einnig vantar leikskólakennara eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. Grandaborg stendur við Boðagranda 9. I leikskólanum eru 60 börn samtímis á þremur deildum. Við leitum að áhugasömu og skapandi fólki sem vill vinna gefandi uppeLdis- starf með börnum. 6 Starfið hentar bæði körLum og konum. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Maria Harðardóttir LeikskóLastjóri í síma 562 1855. Netfang grandaborg@dagvistbarna.is Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur, og á vefsvæði, www.leikskoiar.ls. •m, Leikskólar Reykjavfkur Líflegt og fjölbreytt starf í boði Bjóðum afgreiðslustörf í björtum og hlýlegum búðum okkar. Þær eru fjórar talsins, en þó allar í vesturbænum. Vörur okkar njóta almennrar viðurkenningar fyrir gæði og hið sama má segja um þjónustuna sem starfsfólk okkar veitir enda starfsandinn góður. Við bjóðum góð kjör og sérsamningar koma til greina fyrir þá sem sjálfir kjósa að leggja sig fram í starfi. Um er að ræða hvort heldur árdegis- eða síðdegis- vaktir. Allar nánari upplýsingar veita Kristjana eða Margrét í símum 561 1433 og 699 5423. Hótelstörf í Reykholti í Borgarfirði er rekið heilsárs hótel í sögufrægu umhverfi. Okkurvantarstarfsfólk til hótelstarfa nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar veita Óli eða Steinunn í síma 435 1260. Kjötiðnaðarmenn og starfsfólk Óskum eftir að ráða kjöriðnaðarmenn og starfsfólk sem fyrst. Upplýsingar veita Arnar og Einar í síma 555 4488. Jámabindingar Getum bætt viö okkur verkefnum. 25 ára reynsla. Upplýsingar í síma 898 9475. Þ.M. Járnabindingar ehf. Félagsþjónustan Sjúkraliðar — ófaglært starfsfólk Þjónustuíbúðir aldraða, Dalbraut 27, vantar gott fólk til starfa við umönnun aldraða Vaktavinna — starfshlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingargefurforstöðumaður Margrét S. Einarsdóttir í síma 568 5377. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og slmenntun fyrlr starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýlr starfsmenn fá sérstaka fraeðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabróf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Verkamenn - byggingarvinna Verkamenn vantar nú þegar í byggingar- vinnu í Hafnarfirði. Mikil vinna framundan. FJARÐARMÓT f»- I m BYGGINGAVERKTAKAR Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði, símar 892 8244, 896 4672 og 893 6039. háskolabFo Starfsmaður óskast allan daginn til starfa við kaffisölu hjá Háskólabíói frá september 2000 til maí 2001. Umsóknir sendisttil Háskólabíós fyrir 5. september. Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar hjá Háskólabíói í síma 530 1900. P E R L A N Starfsfólk óskast Veitingahúsið Perluna vantar starfsfólk til af- greiðslustarfa í kaffiteríu. Getum einnig bætt við okkur framreiðslunemum. Upplýsingar í síma 562 0200 milli kl. 9 og 17. Hafið samband við Frevju eða Stefán. mbl.is é' Hótel Reykholt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.