Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 57

Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 5,7 Við erum að tapa öllu, Islendingar í TÓLF hundruð ár hefur þessi þjóð skrimt í landinu. Hún hefur lifað af allar hörmungar sem hægt er að leggja á þegnana. Móðuharðindi, eld- gos, kúgun erlendra drottnara, sturl- ungaöld, yfirgang höfðingja og manna sem með fádæma yfirgangi hirtu allt sem mögulegt var af lands- lýð. Jafnvel voru menn brenndir á báli í ágóðaskyni svo hirða mætti eignir þeirra. Ljótt en staðreyndir. Þrátt fyrir þessar hremmingar tókst Is- viðunandi verð fæst, hvað þá landið okkar. Það sem bjargaði íslenskri þjóð og menningu gegnum miðaldir og yfirgang höfðingja fyrr var ein- faldlega sú staðreynd að þeir gátu ekki selt landið. Þó var það reynt (sala fossa og vatnsorkuréttar og kannski eru þeir samningar enn í gildi ef vel er leitað). í dag er allt önn- ur heimsmynd og betri skilyrði til að selja allt. Því miður hafa hugmyndir miðaldagreifa ekki neitt breyst, þeir halda áfram að sölsa undir sig sam- eign og afrakstur þjóðarinnar. Hvað þeir ætla svo að gera við fenginn gróða vita þeir sennilega ekki. Það er lögmál græðginnar. En aðferðir þeirra eru hinar sömu og beitt var á miðöldum, þ.e. að sölsa undir sig allt sameiginlegt fjármagn og land þjóð- arinnar. Nú þegar hugur milljónamæringa (innlendra og erlendra) beinist að því markmiði að eignast fegurð og frið- sæld ósnortinnar náttúru íslands fyr- ir sig og sína eingöngu er ekki vafi á því að ísland verður selt þessum höfðingjum. Eftir situr meirihluti þjóðarinnar landlaus og honum bann- aður aðgangur að eigin landi. Vilji þessi meirihluti ekki leggja íyrir sig þau störf að reyta arfa í görðum mill- anna flytur hann úr landi. Með þess- ari stefnu hefur íslensk þjóð tapað öllu og mun líða undir lok nú eftir tólf hundruð ára þrauta-sigurgöngu. Það er aðeins ein leið fær og það er að setja lög strax sem tryggja bæði rík- um og fátækum sameignina Island. Ég á þrjár styttur af öpum, einn held- ur fyrir munn,annar heldur fyrir augu og hinn þriðji heldur fyrir eyru. Þessar styttur minna mig óþyrmi- lega á þessa rúmlega sextíu þing- menn okkar. Enginn vill neitt gera í málum sem varða líf þessarar þjóðar. Höfundur er verksljnri, Garðabæ. OJTO OTTO pöntunarlistinn Laugalækur 4 • S: 588-1980 www.otto.is > www.mbi.is -* Hjálmar Jónsson lendingum tuttugustu aldarinnar að byggja upp nýtt land sameiningar og velferðar til handa íslenskri þjóð. Kannski vegna einhverrar glóru samstöðu sem glitti í eftir tvær heimsstyijaldir. Stór hluti frum- kvöðlanna er nú fallinn frá en margir lifa áfram við sult og seyru og hafa vart til hnífs og skeiðar. Það er _sú greiðsla sem arftakar hins nýríka ís- lands færa þeim sem skópu verðmæt- in. Hálaunaðir sérfræðingar reikna Sameign Það er aðeins ein leið fær, segír Hjálmar Jdnsson, og það er að setja lög strax sem tryggja bæði ríkum og fátækum -------------7------ sameignina Island. nú út hvemig megi forfæra elli- og líf- eyrisþega. Samningamenn atvinnu- lífsins klifa á þeirri hræsni að laun yf- ir eitt hundrað þúsundum til handa vinnandi fólki setji allt úr skorðum meðan sumir skrifstofumenn hafa hálfa til tvær milljónir. Miklu ógnvænlegri tíðindi heldur en launamisrétti landsmanna blasa við þessari þjóð. Því nú á að selja helgasta rétt hennar, föðurlandið sjálft. Stjóm sjálfstæðis-framsóknar þykir ekki nóg að gert með því að hafa komið fiskimiðum landsmanna í hendur greifa, verslun nauðþurfta í hendur einokunar og arðbæmm rík- isfyrirtækjum í hendur auðmanna. Nú skal láta kné fylgja kviði og selja landið sjálft. Fleipur? í DV11. júlí sl. lætur Guðni Ágústsson ráðherra hafa eftir sér að auðmenn ættu að eignast náttúmperiur íslands. Engar nánari skýringar. Ekki orð um fólkið sem ennþá á landið sameiginlega. Ekki orð um fólkið sem byggði upp ísland í dag eins og það er. Ekki orð um sam- eign landsmanna. Ekki orð um „fólk í fyrirrúmi“, aðeins tillögur um færslu vafasams gróða auðmanna til meiri misskiptingar. Nokkram dögum eftir grein Guðna tekur Hjálmar Jónsson alþingismaður upp þráðinn í DV og blessar þessa stefnu, enda maðurinn trúr sínum ílokki. Það virðist vera stefna þessara manna og núverandi fulltrúa okkar á þingi að búa lands- nienn undir algera landauðn. Þeim mun takast ætlunarverkið einfald- lega vegna þess að markaður peninga ræður öllu, framboð og eftirspum er heilagt fyiirbæri og ömmur seldar ef ril hamin með vinninginn! Frábær þátttaka var í stimpilleik Vegabréfs ESSO og Fer&amálaráös íslands. Rúmlega 15.000 skilu&u inn þátttökuseöli Olíufélagið hf. ESSO þakkaröllum þátttöku íleiknum. Vinningshafar á höfu&borgarsvæðinu hafa fengið send gjafarbréf en vinningar berast til þeirra sem búa úti á landi. A&alvinningshafinn var Arnar Cubmundsson frá Selfossi. Myndin er tekin við afhendingu vinningsins. Með á myndinni er eiginkona Arnars, Ingibjörg Símonardóttir. Samvinnuferðir Í7it Landsýn 1 ■nrtÉnt. Ævintýraferb fyrir tvo meb Samvinnuferbum-Landsýn ab verbmaeti 220.000.00 Arnar Gubmundsson, Su&urengi 23,800 Selfossi Sólariandaferb fyrir tvo meb Samvinnuferbum-Landsýn Steinar Pétursson, Freyjugötu 3,550 Sau&árkróki Ferb fyrir tvo til Dublln frá Samvlnnuferbum-Landsýn Berglind Pálmadóttir, Torfholti, 840 Laugarvatni Flugfrelsi fýrir tvo tll Kaupmannahafnar meb Samvinnuferbum-Landsýn Gunnhildur Kjartansdóttir, Smáragötu 10,900 Vestmannaeyjum Hannes Hrei&arsson, Svölukletti, 310 Borgarnesi Stefán S. Svavarsson, Grundarhúsum 19,112 Reykjavík Flugfrelsl fyrir tvo tll London meb Samvinnuferbum-Landsýn Hei&a Hilmarsóttir, Álakvísl 104,110 Reykjavík Linda Óskjónsdóttir, Stelkshólum 2,111 Reykjavík Theódórjónasson, Grófarseli 30,109 Reykjavík Gistlng og morgunmatur hjá Ferbaþjónustu bænda Björn Sigur&sson, Árskógum 6,109 Reykajavík Daníel Smári Erlendsson, Grænahjalla 3, 200 Kópavogi María Halldórsdóttir, Gullengi 1,112 Reykjavík Sandra Bendsen, Steinagerði 2,108 Reykjavík Nokla GSM símar frá Tall Svandís Steingrímsdóttir, Þórólfsgötu 4, 310 Borgarnesi Tanya Williamsdóttir, Reyrengi 2,112 Reykjavík Sagem GSM símar frá Símanum Arnór Pétursson, Hátúni 6b, 105 Reykjavík Birgir Guömundsson, Birtingakvísl 68,110 Reykjavík Gu&jón Orri Sigurjónsson, Fjólugötu 29,900 Vestmannaeyjum Guðrún Sigur&ardóttir, Borgarbraut 35, 800 Selfossi Sigur&ur Rúnarsson, Leirubakka 16,109 Reykjavík Golfsett frá ESSO Ásta Ægisdóttir, Hamarsgötu 5, 750 Fáskrú&sfirði Bö&var Finnbogason, Birkimel 14,560 Varmahlíð Línuskautar frá ESSO Agnes Guðnadóttir, Ei&svallagötu 6, 600 Akureyri Gréta Alfre&sdóttir, Urri&akvísl 3,110 Reykjavík Björn Óskarsson, Su&urgötu 4,190 Vogum [Cssol Olíufélagiðhf www.esso.ls

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.