Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 63
FRETTIR
Fyrstu réttir haustins
verða á sunnudag
FYRSTU réttir hefjast á sunnudag-
inn þegar réttað verður í Hlíðarrétt í
Mývatnssveit. Helgina á eftir verður
réttað á allmörgum stöðum.
Fjárréttir haustið 2000
Auðkúlurétt í Svínadal, A-Hún.
laugardag 9. september.
Áfangagilsrétt á Landmannaaf-
rétti, Rang. fimmtudag 21. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr.
sunnudag 17. september.
Dalsrétt í Mosfellsdal, Kjós. laug-
ardag 23. september.
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal.
sunnudag 17. september.
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal.
laugardag 16. september.
Fljótshlíðan-étt í Fljótshlíð, Rang.
þriðjudag 12. september og sunnu-
dag 17. september.
Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr.
laugai-dag 9. september og sunnu-
dag 10. september.
Fossrétt á Síðu, V-Skaft. föstudag
8. september.
Fossvallarétt v/Lækjarbotna,
(Rvík/Kóp) sunnudag 24. september.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal.
sunnudag 17. september.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr.
þriðjudag 19. september.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V-Hún.
laugardag 16. september.
, Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit,
Ám. laugardag 23. september.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr.
mánudag 18. september.
Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A-
Hún. sunnudag 17. september.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S-Þing
sunnudag 3. september.
Hraunsrétt í Aðaldal, S-Þing.
sunnudag 10. september.
, Hranarétth' í Hrunamannahr.,
Ái'n. föstudag 15. september.
Hrútatungurétt í Hrútafírði, V-
Hún. laugardag 9. september.
Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn.
laugardag 23. september.
Kjósarrétt í Kjósarhr., Kjósar-
sýslu mánudag 25. september.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal.
sunnudag 17. september.
, Klausturhólarétt í Grímsnesi,
Árn., miðvikudag 13. september.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skaga-
firði laugardag 9. september.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V-Hún.
laugardag 9. september.
Nesjavallarétt í Grafningi, Árn.
laugardag 23. september.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal,
Borg. miðvikudag 13. september.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg.
sunnudag 17. september.
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn.
laugardag 16. september.
Reynistaðarrétt í Skagafirði.
sunnudag 10. september.
Selflatarrétt í Grafningi, Árn.
niánudag 25. september.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. mánu-
dag 25. september.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.
mánudag 18. september.
Skaftholtsréttir í Gnúpverja-
hreppi, Árn. föstudag 15. september.
Skaftárrétt í Skaftárhr., V-Skaft.
laugardag 9. september.
Skaftártungurétt í Skaftártungu,
V-Skaft. laugardag 16. september.
Skarðarétt í Gönguskörðum,
Skag. laugardag 9. september.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal.
laugardag 16. september.
Skarðsrétt, Svignaskarði, Mýr.
mánudag 18. september.
Skrapatungurétt í Vindhælishr.,
A-Hún. sunnudag 17. september.
Stafnsrétt í Svartárdal, A-Hún.
laugardag 9. september.
, Tungnaréttir í Biskupstungum,
Arn. laugardag 16. september.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A-Hún.
föstudag 8. september.
Valdarásrétt í Víðidal, V-Hún.
föstudag 8. september.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V-
Hún. laugardag 9. september.
Þórkötlustaðarétt í Grindavík
laugardag 23. september.
Þverárrétt í Vesturhópi, V-Hún.
laugardag 16. september.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr.
mánudag 18. september.
Ölfusréttir í Ölfusi, Árn. þriðjudag
26. september.
Helstu réttir í Landnámi
Ingólfs haustið 2000
Laugardag 23. sept. upp úr hádegi
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit.
Laugardag 23. september upp úr
hádegi Húsmúlarétt við Kolviðarhól.
Laugardag 23. september upp úr
hádegi Nesjavallarétt í Grafning.
Laugardag 23. september síðdeg-
is Lönguhlíðarréttv/Bláfjallaveg.
Laugardag 23. september um kl.
15 Þórkötlustaðarétt í Grindavík.
Laugardag 23. september kl. 15-
16 Dalsrétt í Mosfellsdal.
Sunnudag 24. sept. upp úr hádegi
Fossvallarétt við Lækjarbotna.
Mánudag 25. september árdegis
Selvogsrétt í Selvogi.
Mánudag 25. september árdegis
Selflatarrétt í Grafningi.
Mánudag 25. september um há-
degi Kjósarrétt í Kjós.
Þriðjudag 26. september árdegis
Ölfusréttir í Ölfusi.
Seinni réttir verða tveim vikum
síðar á sömu vikudögum, þ.e. dagana
7.-10. október. Til að auðvelda
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
hreinsun afrétta og draga úr hættu á
ákeyrslum á þjóðvegum í haust-
myrkrinu er lögð áhersla á að fé
verði haft sem mest í haldi eftir rétt-
ir. Samkvæmt fjallskilasamþykkt
fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar
nr. 401/1996 er óheimilt að sleppa
aftur fé úr haustréttum á afrétti.
Stóðréttir haustið 2000
Skarðarétt í Gönguskörðum,
Skag., laugard. 16. sept. um hádegi.
Reynistaðarrétt í Skagafírði.
laugard. 16. september um kl. 16.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð,
Skag., sunnud. 17. september um kl.
15.
Melgerðismelarétt í Eyjafirði
laugard. 23. september kl. 11.
HlíðaiTétt í Bólst.hl.hr., A-Hún.,
sunnudaginn 24. sept. upp úr hádegi.
Skrapatungurétt í Vindhælishr.,
A-Hún., sunnud. 24. sept. kl. 10.
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit
sunnud. 24. september kl. 10.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag.
laugard. 30. september kl. 13.
Þverárrétt í Vesturhópi, V-
Hún.,laugard. 30. september um kl.
13.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V-
Hún., laugard. 7. október kl. 10.
V.
• •
SONGFOLK!
Kóráhugafólk
Yiltu taka þátt í
skemmtilegu kórstaxfi?
Raddþjálfun og
tónfræði í boði.
Spennandi verkefni
framundan.
Hafðu samband við
Douglas Brotchie í síma
8994639 eða 5512407
Kór Háteigskirkju
HAU STVÖRUR
Fréttir á Netinu v4«> mbl.is
AL.LTAf= GITTHXtAÐ NÝTl
BIODROGA
jurta snyrtivörur
Súrefnislínan-Oxygen Formula
fyrir þurra og viðkvæma húð
24 stunda dag- og næturkrem
24 stunda augnkrem
Glæsilegur kaupauki
Útsölustaðir: Stella Bankastræti, Snyrtistofa Lilju Högnadóttur
Stillholti Akranesi, Lyf og heilsa Akureyri, Fríhöfnin Keflavík.
Lífrænar jurtasnyrtivörur frá heilsuræktarbænum Baden Baden.
Bankastræti 3
S. 551 3635
Póstkröfusendum