Morgunblaðið - 31.08.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Reuters
á Óskars- Anne Heche og Vince Vaughn á
Anne og Ellen mæ , frumsýningu myndarinnar
vprðlaunaafhendingu Return to Paradise í fyrra.
Sólbrani eða karlmaður?
LEIKKONAN Anne Heche, sem var
stuttlega lögð inn á sjúkrahús í Kal-
ifomíu eftir endalok ástarsambands
síns við leikkonuna Ellen DeGener-
es, er við góða heilsu og er að vinna
við nýja kvikmynd í Toronto sam-
kvæmt Reuters-fréttastofunni.
„Það er ekkert að henni,“ segir
Mark Burg framleiðandi hennar.
„Anne er að versla í Toronto og
máta búninga fyrir myndina. Hún
er mjög ánægð að vera að vinna hér
íToronto.“
Anne hafði verið í sambandi með
Ellen í þrjú og hálft ár þegar upp úr
slitnaði og var send á spítalann eftir
að hafa gengið inn á sveitaheimili í
annarlegu ástandi, samkvæmt lög-
reglunni.
„Þetta var sólbruni, hann gerir
mann svolítið ringlaðan. Engin eit-
urlyf,“ segir Burg. „Hún var í
blæjubíl og varð bensínlaus. Hún
var of lengi f sólinni, og axlir henn-
ar og háls eru ennþá mjög illa
brennd.“
Anne, sem lék m.a í „Six Days,
Seven Nights“, byrjaði að vinna við
myndina „John Q“ í síðustu viku á
móti sjálfum Denzel Washington og
Robert Duvall. Þar leikur hún
sjúkrahúsforstjóra sem neitar að
hlynna að tíu ára gömlum syni
Denzels þar sem hann hefur ekki
sjúkratryggingu. Faðirinn grfpur
þá til sinna ráða og tekur völdin á
bráðavaktinni og heldur starfsfólk-
inu þar í gíslingu.Upptökur munu
taka tvo mánuði.
Nú vilja blöðin í Ameríku halda
því fram að Anne hafi farið frá
Ellen þar sem karlmaður hafi unnið
hjarta hennar, en eru samt ekki
sammála hver maðurinn er. Vince
Vaughn hefur verið nefndur til sög-
unnar en hann lék á móti Anne bæði
í „Psycho" og „Retum to Paradise".
Aðrir vilja halda því fram að það sé
ónefndur maður sem vinnur við
myndina „John Q“, en það er víst
hvorugur mótleikara hennar,
Denzels og Roberts.
1 j 2 Last fjis'!
l j 6 fes Apæsí tmtm fA SaáffEi
3 j 3 í Bn if Mú T Viíitiö!
4 i 7
5 j 8 Ryswfier Eelt
8 ! 13 Tísj' Síssí líp Fs? Lfirvt Lu's
1 j 4 He im Afl 8! Kesps k l8W® Sœes? 1! T’se ssæit
8 j 1 'm t'Mm
S í -. C tfflji: Pí»p’:f Wsm ks&er&.
is ! - Riríi: SfiK SF.7Í
PmstM t u s
ír* ’SSfí? í
T»jií l SWl
14 : M) 'JW W.i im Há U M ilff
J Z ' * l Tafia! 1918 Ufllfl föK
18 j i sáiir Sir! liMi Taidiiia ?ritWí5
17 \ 'J'f * ‘ \ U Tiilli!)!! ðdíinniis
13 j 20 1 Of ræ Maarnfna SidísSldii J'iidiiiiiiis
13 i 19 Sop in TíibHhuiI 3paidi!n Hai:a
?o j U '311 «810111 173«;
21 1 22 Califtii’iiinnaiion Rfid Hllt Sllilli ?Slldli!’:i
22 j 19 'a:i!ii ln Mao Macaöii
71 i Siimn'afflp frtfl Fiiiei'S
24 : ?9 Siiima,i Vlniii"iinij ;;iil ílii3i:i
2S ! 24 . 3ii 3a 9a Tifli! Oonn
m | iiielnidv Ssiiiiiiniii Hai’n
27 j 3 JudiE!) 4 PgfjjUJ fj|'i;!i!
23 i 25 Liigai iVlan 3ell Adii Sedasðad
29 j 12 Get ðit Dandy Waphales
30 2 i;ij lii Jiipan Tiiaini Tiiii::
X ^
3E. Sjgiiiat - ®. s^pítBimtor
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2000 69
v
í verslunum Símans finnur þú mikið úrval af GSM símum frá Ericsson. Þetta eru
vandaðir símar við allra hæfi enda njóta þeir grfðariegra vinsælda.
Einn af nýjustu símunum er Ericsson A2618s. Hann er búinn fjölmörgum tækninýjungum,
s.s. raddstýrðri svörun og hringíngu, en fæst á ótrúlega lágu verði.
Léttkaupsútborgun 3.980 kr *
Staðgreiðsluverð 15.181 kr.
Ericsson R310s er hákarlinn í safninu, tæknilega fullkominn og auk
þess höggþolinn, vatns- og rykheldur.
Léttkaupsútborgun 14.980 kr *
Staðgreiðsluverð 25.631 kr.
Ericsson R320s býr yfir allri nýjustu tækni. Hann styður bæði VIT og WAP,
býður upp á gagnaflutninga og er útbúinn innrauðu tengi.
Léttkaupsútborgun 22.980 kr *
Staðgreiðsluverð 33.231 kr.
Litla krílið er svo Ericsson T28s, aðeins 83 grömm áð
þyngd en mjög vandaður eins og búast má við af Ericsson.
Léttkaupsútborgun 14.980 kr *
Staðgreiðsluverð 25.631 kr.
IMApi
»»«r. Auk þess þýþur Ericsson mikið úrval nytsamlegra aukahluta,
t.d. MP3 spilara og lyklaborð.
Komdu við í verslunum Símans og kynntu þér alla kostagripina frá Ericsson.
*auk 1.000 kr. á mánuði í tólf mánuði sem færast á sfmreikninginn.
FÆST í ÞJÓNUSTUMIÐSTÖDVUM SÍMANS
OG Á VEFVERSLUN.IS
SIMiNN-GSM
FÆRIR ÞÉR FRAMTfÐINA